Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.02.1999, Qupperneq 15
FRÉTTIR Jón Árnason starfar hjá Góðu fólki. Hann tekur hér við verðlaunum fyrir athyglis- verðustu sjón- varpsauglýsing- una. Þar var Thule bjór aug- lýstur. Auglýsingahátíð Orkugjafi framtíðarinnar Halldóra Geirharðsdóttir leikkona var kynnir á hátíðinni. Qin árlega ÍMARK hátíð fór fram í Háskólabíói í febrúar og þar var glatt á hjalla. Hinir eftírsóttu lúðrar voru afhentir en það eru verð- laun fyrir bestu auglýsingu í hverjum flokki fyrir sig. Það er margt á hátíðinni sem minnir á afhendingu óskarsverðlauna en hún er jafnframt ráðstefna sem að þessu sinni fjallaði um sam- skipti auglýsingastofa og viðskiptavina. Œj Bjarni Haukur Þórsson, leikari og „hellisbúi", var sérstakur ræðu- maður kvöldsins og vakti mikla hrifningu. FV-myndir: Geir Ólafsson. 0ýtt íslenskt fyrirtæki, Vistorka hf., hefur undirritað samstarfssamning við þrjú erlend stórfyrirtæki um könnun á möguleikum þess að auka notkun vetnis og eldsneytis sem unnið er úr vetni. Markmið samstarfsins er að gera ísland að fyrsta „vetnissamfélagi" heimsins. 55 Þeir voru viðstaddir undirritun vetnissamningsins. Frá vinstri: Ingimundur Sigfússon, sendiherra í Bonn, Páll Kr. Pálsson, forstjóri Nýsköþunarsjóðs, og Þorkell Helgason orku- málastjóri. FV-mynd: Geir Ólafsson. Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. JbOfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 15

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.