Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Side 41

Frjáls verslun - 01.02.1999, Side 41
■H FERÐALÖG r ii. FilB Cdit Uleui Go Bookmorki Communícator tOHMenu Help te 23 23 47 3= Nettce Nettcape: Saga Butinett Clatt vt. RPCN 0B e*ok R»k>»í H«M S»»rcb NttoMp* PrM Stwrlty É Looatiori: J, |j»v»S«rM :S*lK«Arrtv»IAe**(Í2) j ¥!«»•« OoMMI * Kaupmannahöln Veidu brotlf»r«r- 04 tontutett HMpptrnir iýn» mbfiilegtr brottf«rir 04 komur mlM vlt þ»nn »f»nQ»stot riugloiU wm >6 hefur velit ££ÍX y'r 't‘ f t l 3 aez timi'MJJUJhi-iHU kenutum ra ca ia*HIH>Í»'v»^ór»t^úb«nltO, .............. ' ' 1 A vefreiknivél Flugleiða getur notandinn séð hvaða valmöguleika liann hefur á brottfór og komu á áfangastöðum Flugleiða. Vefreiknivél Flugleiða sýnir heildarkostnað viðskiþtaferðarinnar miðað við gefnar forsendur og hver munurinn er á því að ferðast á Aþex fargjaldi og Saga Business Class fargjaldi. ir Saga Business Class farþeganna voru í viðskiptaerindum, eða 78%. Þar af tál- greindu 57% bein viðskiptaerindi, tæp 5% ferð vegna námskeiða og tæp 17% ráðstefn- ur eða sýningar. Fjórir af hveijum tíu Saga Business Class farþeganna í könnuninni sögðust fara til útlanda þrisvar til fimm sinnum á ári. Þriðjungur þeirra sagðist fara sex til tíu sinnum til útlanda á ári og 17% fóru ellefu sinnum eða oftar. Alls eru það 88% þessara farþega sem fara þrisvar sinn- um eða oftar til útlanda á hverju ári. S5 Lægsti heildarkostnaður „Niðurstaðan er auðvitað mismunandi,“ segir Jóhann sölustjóri. „Oft er hagkvæmara að ferðast á Apex, sérstaklega ef viðskiptaerindið tekur langan tíma. En í mjög mörgum tilfellum er útkoman sú að Saga 2 fargjaldið á Saga Business Class skilar lægsta heildarkostn- aði viðskiptaferðarinnar.“ Jóhann segir að aukin sala á Saga Business Class fargjöldum hjá Flugleiðum undanfarin ár sýni að fólk á viðskiptaferða- Vefreiluiivélin er á slóð Flugleiða www.icelandair.is ur hækkað úr því að vera 7,7% af heildar- fjölda farþega á þessum flugleiðum í 10%. „I könnunum meðal farþega félagsins í fýrra kom í ljós að tæplega helmingur þeirra, sem ferðuðust á Saga Business Class frá íslandi, höfðu valið þann ferða- máta til að geta hagað lengd ferðarinnar í reiknað út á Netinu skoda heildarkostnað viðskiþtaferða til útlanda ogþrenta út ferðaáætlanir. lögum skoði heildarmyndina í vaxandi mæli. „Síðastliðin þrjú ár hefur verið stöð- ugur vöxtur í Saga Business Class," segir hann. „Við höfum lagt okkur fram við að kynna kosti viðskiptafargjaldanna og einnig hafði mikið að segja þegar við fór- um að bjóða Saga 2 fargjaldið, sem er ódýr- ara en fullt Saga Business Class fargjald.“ Farþegum á Saga Class fjölgar Frá því í ársbyijun 1996 hefur farþegum á Saga Business Class til og frá íslandi fjölgað um rúm 25% frá ári til árs að sögn Jóhanns. Hlutfall farþega á Saga Business Class hef- samræmi við eigin þarfir. Yfirleitt var það vegna þess að ferðin þurfti að taka skamm- an tíma. Aðrir höfðu valið Saga Business Class meðal annars vegna góðrar þjónustu (6%), vegna betri sæta (5%) eða einfaldlega vegna þess að þeir ferðuðust alltaf á við- skiptafarrými (6%). Nokkur hluti hafði síð- an þurft að bóka flug með svo stuttum fyr- irvara að afsláttarfargjöld komu ekki til greina. Tæp 60% þeirra, sem ferðuðust á Saga Business Class, ætluðu að vera í einn til þijá daga í ferðalaginu. Tæp 30% ætluðu að vera fjóra til sjö daga og aðrir lengur. Flest- Áfangastaðir Flugleiða Afangastaðir Flugleiða í Evrópu eru níu talsins að vetri en einn staður bætist við yfir sumarið, Barcelona á Spáni. Afangastaðirnir eru: Kaupmanna- höfn, Osló, Stokkhólmur, Glasgow, London, Hamborg, Frankfurt, Amster- dam, París og Barcelona. I Norður-Ameríku eru áfangastaðirnir sex talsins: Halifax í Nova Scotia í Kanada og í Bandaríkjunum eru það Minneapol- is/St. Paul, Boston, New York, Baltimore/Washington og Orlando. 41

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.