Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 15
Gullauglýsing fékk silfrið! nón Snorri Snorrason, framkvæmda- stjóri hjá Ölgerðinni Egill Skalla- grímsson, tók á dögunum á móti verðlaunum sem Ölgerðinni hlotnaðist í hinni alþjóðlegu auglýsingasamkeppninni PLM CanPaign Awards. Sænska íyrirtækið PLM Beverage Can AB, einn helsti framleiðandi í Evrópu á dósum fyrir bjór- og gosdrykki, heldur keppnina árlega. Verðlaunin voru veitt í Málmey í Svíþjóð. Ölgerðin varð í öðru sæti í keppninni að þessu sinni — kom næst á eftir Pripps Bryggerier í Svíþjóð sem hreppti fyrstu verðlaunin. Auglýsingin þótti sýna á mjög auðskiljanlegan hátt nýtt op á Egils Gull bjórdósum. 33 Jón Snorri Snorrason, framkvœmdastjóri hjá Ölgerðinni, tekurhérá móti auglýsingaverðlaun- um Ölgerðarinnar úr höndum Lars Emilson, forstjóra PLM. Höfuðstöðvarnar með nýjan svip. Opnað hefur verið á milli jarðhœðar, þar sem afgreiðslan er, og skrijstofurýmis á annarri hæð. Europay fagnar uropay ísland fagn- aði nýuppgerðu hús- næði sínu við Armúlann fyrr í sumar. Björn Líndal, stjórnarformaður Europay Islands, lét svo ummælt í móttöku með starfsmönnum fyrirtækisins að hin nýja hönnun hússins endurspeglaði breytta tíma og nýja stefnu sem fæli í sér að opna fyrirtækið. 133 Ragnar Önundarson, forstjóri Europay íslands, Björn Líndal stjornarformaður og Hjördís Þór- hallsdóttir, formaður starfs- mannafélags fyrirtækisins. Einar Ólafsson, hjá ASK Arkitektum við Skógar- hlíð, til hægri, heilsar hér Kristjáni Davíðssyni list- tnálara — en verk eftir Kristján prýðir afgreiðslusal Europay íslands. FV-myndir: Kristján Maack. Gunnar til ACM unnar Helgi Hálfdanarson, framkvæmda- stjóri sjóðasviðs Lands- banka íslands og for- stjóri Landsbréfa sL tíu ár, hefur ákveðið að ganga til liðs við ACM International sem fram- kvæmdastjóri viðskipta- þróunarstarfs á Norður- löndunum. Gunnar verður með aðsetur hér á landi. Hann hóf störf hjá ACM hinn 1. september sl. en ACM International hefur verið samstarfsaðili Landsbankans til margra ára. ACM stendur fyrir Úr kveðjuhófi Gunnars Helga. Vilhjálmur Egilsson al- þingismaður heilsar hér Sigurði Atla Jónssyni, viðtak- andi forstjóra Landsbréfa. Gunnar Helgi og Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, fylgjast með. Alliance Capital Mana- gement sem er með höfuðstöðvar í New York. ACM Interna- tional er dótturfyrirtæki þess. Alliance Capital aðstoðar ijárfesta um heim allan við að ná fjárfestingarmark- miðum sínum og er eitt af stærstu verðbréfa- sjóðafyrirtækjum veraldar; það er með 240 verðbréfasjóði. Auk þess stýrir Alliance eftir- launasparnaði fyrir 29 af 100 bandarískum fyrir- tækjum Fortune listans, almennum lífeyrissjóð- um í 32 ríkjum Banda- ríkjanna og lífeyrissjóð- um fyrir sum stærstu eftirlaunasamtök laun- þega í Bandaríkjunum.33 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.