Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 34
FRÉTTASKÝRING uðmundur Kristjánsson, útgerð- armaður á Rifi, er orðinn langstærsti eigandi Básafells á ísafirði eftir að hann eignaðist nýlega um 40% hlutafjár í fyrirtækinu og munaði þar mestu um hlut Olíufélagsins sem hann keypti í einu lagi. Miðað við verð hlutabréfa í Básafelli eins o g það er um þessar mundir má segja að Guðmundur sé að veðja um 600 milljón- um króna á þennan vestfirska útgerðarrisa sem hefur verið fremur reikull í spori und- anfarin ár vegna þungrar skuldabyrði. hann gerði vart við sig hafði hann keypt um 5% hlut í Básafelli af Gunnvöru hf. á ísafirði. Óseldu bréfin, sem hann upphaf- lega sóttist eftir, voru síðar seld Iifeyris- sjóði Vestfirðinga. Það kom mörgum verulega á óvart þeg- ar Olíufélagið hf. síðan seldi Guðmundi 24% hlut sinn og hann varð stærsti einstaki hlut- hafinn með um 30% hlut. Síðan hefur hann keypt 10% til viðbótar og á núna 40% hlut. Hvaða Guðmundur? En hver er þessi Guðmundur. Því er tíl að svara að hann er Tjalds II sem voru meðal stærstu og glæsi- , legustu línuskipa í íslenska flotanum. Á síðasta ári var Fiskverkun Kristjáns Guðmundssonar á Rifi skipt upp í þijú fyr- irtæki. Eitt annast vinnsluna vestur í Rifi, annað sér um útgerðina og hið þriðja er eignarhaldsfélag. Guðmundur hefur séð um útgerðina og eignarhaldsfélagið en Hjálmar, bróðir hans, stýrir vinnslunni vestur í Rifi. Hefur þú Séð Guðmund? Það var spenna í loftínu á Hótel ísafirði fimmtudaginn 12. Guömundur Kristjánsson, útgerdarmadur á Rifi, leggur 600 milljónir króna undir þennan vestfirska útgeróarrisa sem býr viö þunga skuldabyröi! Frjáls verslun var , tæplega fertugur athafnamaður, fæddur árið 1960. Hann er sonur Kristjáns Guð- mundssonar, útgerðarmanns og fisk- verkanda í Rifi á Snæfellsnesi. Guðmundur lærði útgerðartækni í Tækniskólanum og lauk því námi 1983. Síðan hélt hann vestur um haf til Bandaríkjanna og lærði við- Fwirtœkið sem allt snýst um fyrirtækja en hefur átt í erfiðMum. , Básafell, er orðið til úr sameiningu margra Fyrsta tilraunin mistókst Þessi kaup Guðmundar á hlutafé í Básafelli áttu sér nokkurn og sérstæðan aðdraganda. Skömmu fyrir kosningar í vor barst stjórn Básafells tilboð frá Guðmundi í óseld hlutabréf sem lágu inni hjá félaginu. Stjórn félagsins hafnaði því að selja honum bréf- in. Einn stjórnarmanna greiddi því þó atkvæði en það var Gunnar Hjaltalín endurskoðandi, sem á síðasta aðalfundi tók sætí í stjórn félagsins sem fulltrúi Flateyringa, nánar til- tekið Einars Odds Kristjáns- sonar og Hinriks Kristjáns- sonar. Þessi afstaða Gunnars olli miklu ijaðrafoki fyrir vestan. Ýmsir andstæðingar Einars Odds í stjórnmálum héldu því fram að þetta sýndi að hann vildi selja Básafell úr héraði og lögðu þetta allt út á hinn versta veg. Því hefur þess vegna ver- ið haldið fram að þetta hafi átt sinn þátt í því að Guðjón Arn- ar Kristjánsson komst inn á þing fyrir Fijálslynda flokkinn en það segja aðrir að sé harla langsótt skýring. Hvað sem því líður þá gafst Guðmund- ur alls ekki upp við svo búið. Næst þegar skiptafræði í Salem í Massachusetts. Hann útskrifaðist 1986 og fór að starfa hjá fyrirtæki föður síns eftír heimkomuna. Helsta verkefni Guðmundar var að annast útgerð Tjalds og ágúst þegar hluthafar í Básafelli söfnuðust þar saman tíl hluthafafundar. Boðað hafði verið til fundarins að kröfu Guðmundar og eitt mál lá fyrir fundinum en það var að kjósa nýja stjórn í félaginu. Það hefði verið óhætt að kalla Fokkerinn sem flaug vestur þennan morgun Básafellsvél- ina því meirihluti farþega var að fljúga vestur gagngert til þess að mæta á fundinn. Þegar leið að boðuðum fundartíma fóru fundar- menn að tínast í salinn, flest- ir heilsuðu viðstöddum kunnuglega því uppistaðan í hluthafahópnum eru heima- menn, gamalvanir refir í þeim sviptingum sem oft hafa einkennt atvinnulífið á Vestijörðum hin síðari ár. Spurningin sem brann á vörum flestra var hinsveg- ar: Hvernig lítur hann út þessi Guðmundur? Hefur þú séð hann? Svarið var ávallt neitandi því enginn í hópi heimamanna virtíst þekkja þennan unga athafnamann sem virðist vera tílbú- inn til að leggja mikið fé í sölurnar til að koma Básafelli á lygnan sjó á ný. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.