Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 35
TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Ólafsson Það fór kliður um salinn þegar Guð- mundur mættí á staðinn með sína menn í þéttum hnapp í kringum sig. Stórlaxarnir í föruneyti hans voru þeir Hjálmar Krist- jánsson, bróðir hans, Gunnar Hjaltalín, endurskoðandi úr Hafharfirði, og Sigur- björn Magnússon, lögfræðingur hinna nýju hluthafa, þekktur úr afskiptum sín- Guðmundur Kristjánsson, sem hefur keypt 40% hlutafjár í Básafelli á ísafirði, er tceþlega fer- tugur útgerðartœknir sem lærði viðskipta- og markaðsfrœði í Salem í Massachusetts. viö kauþ sín í Básafelli, á hluthafafundi Básafells! um af stjórnmálum innan Sjálfstæðis- flokksins. Fylking hinna nýju eigenda skipaði sér tíl sætís öðrumegin í salnum þar sem flest- ir höfðu sest hinumegin. Einu heimamenn- irnir, sem settust hjá nýliðunum og virtust vera hinir kumpánlegustu, voru Einar Odd- ur Kristjánsson, „bjargvætturinn“ frá Flat- eyri, og Hinrik Kristjánsson, framkvæmda- stjóri Básafells á Flateyri. Fljótlega hættu svo lykilmenn úr hópi heimamanna sér yfir gólfið tíl að heilsa gestunum. Pétur vill ekki semja Það dróst að fund- urinn gæti byrjað því komið hafði fram krafa um hlutfallskosningu frá Pétri Sig- urðssyni, verkalýðsforkólfi á ísafirði. Hann var þarna mættur með umboð fýrir rúm 10% hlutafjár þar sem hann er bæði stjórn- arformaður Lífeyrissjóðs Vestfjarða og for- maður Verkalýðsfélagsins Baldurs sem bæði eiga hlut. Pétur lét ekki við það sitja að krefjast hlutfallskosningar heldur stakk upp á sjálfum sér tíl stjórnarsetu. Fulltrúi ísafjarðarbæjar, Guðni Jóhannesson, fram- sóknarmaður, sem mættur var á staðinn til þess að gæta hagsmuna bæjarins sem á um 7% hlutafjár, lagði tíl að Andri Árnason, lögfræðingur bæjarins, yrði kosinn í stjórn. Vitað var að hinir nýju eigendur vildu fá þrjá menn af fimm í stjórnina, Flateyringar Guðmundur mætir á sinn fyrsta hluthafafund í Básafelli. Honum á vinstri hönd er Hjálmar, bróðir hans, og honum á hægri hönd Sigurbjörn Magnússon lögfrœðingur. Engin miskunn „Það er ekkert að semja um,“ sagði Pétur og var harður á svipinn eins og verkfallsvörður á hafnarbakka. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.