Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 43

Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 43
MARKAÐSMÁL Þegar klassísk Astþór Jóhannsson, yfirhönnunarstjóri Góós fólks, segir mikilvægast við breyt- ingar á umbúðum rótgróinna vara að gæðin batni án þess að hróflað sé við innihaldi, eðli eða bragði! Gömlu umbúðirnar, sem hafa verið notaðar í áratugi, eru til hœgri á myndinni og þœr nýju til vinstri. Lögð var áhersla á bœta umbúðirnar um leið og útliti þeirra var breytt. FV-myndir: Geir Ólafsson. kannast ekki við. Það eru dæmi þess að framleiðendur hafi stórskaðað markaðshlutdeild sína með slíkum aðgerðum sem ný hönnun umbúða er. Við töldum okkur vita hvernig best væri að bregðast við þeirri hættu og auglýsingaherferðin var hugsuð út frá því.“ 35 rjáls verslun fékk Ástþór Jóhannsson, yfir- hönnunarstjóra Góðs fólks og einn af eig- endum fýrirtækisins, til að segja frá því hvernig fyrirtæki geti dregið úr þeirri miklu áhættu sem fylgir því að setja þekktar og rótgrónar vörur í nýjar umbúðir. Hvaða pytti þurfi að varast og hvað sé nauðsynlegt að gera? Gott fólk hannaði nýju umbúðirnar íyrir Frón og annaðist sölu- og kynningarherferðina á þeim sem hófst um miðjan júní sl. Nýtl Útlit umbúða „Vörutegundir hafa allar ákveð- inn líftíma eða söluferli sem hægt er að endurnýja eða framlengja með ýmsum leiðum auglýsinga- og sölutækninnar. Ein af þeim er nýtt útlit umbúða. Margar af kextegundunum frá Frón hafa urn langt árabil verið leiðandi á markaðnum en í sífellt auk- inni samkeppni skapast umhverfi sem getur dregið úr sérstöðu eftir því sem tegundum keppinautanna Ijölgar. Frón hefúr á undanförnum árum verið að styrkja vörumerki sitt með beinum auglýsingum og nýjum vörutegundum. Það var því rökrétt ffam- hald að skoða sígildari kextegundir fyrirtækisins í ljósi þessara breytinga,“ segir Ástþór Jóhannsson, yfirhönnunarstjóri Góðs fólks. Drecjið Úr áhættu „Það getur verið mikil áhætta að breyta útliti vegna þess að það er hluti af ímynd vör- unnar. En með hliðaraðgerðum má draga úr þeirri áhættu. Þær aðgerðir snúast fyrst og ffemst um að gera viðskiptavininum ljóst að breytingin hafi ein- ungis bætt gæði vörunnar eða gert hana á ein- hvern hátt meira aðlaðandi án þess að hróílað sé við innihaldi, eðli eða bragði — og að hann viti af breytingunni. Ef hann gerir sér ekki grein fyrir því þá er varan í vitund hans horfin úr hillunni og nýj- ar umbúðir gefa til kynna nýja vöru sem hann öryggi Öryggisskápamir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem em í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. e0 o o 43

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.