Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 46

Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 46
Guðmann Bragi Birgisson forstöðumaður Símans Internet. Verslunin er aðgengileg og í henni uþpsettar tölvur með ýmsan netbúnað svo viðskiptavinirgeti séð hvað hentar þeim best. Síminn Internet, sem fyrir ári flutti aö Grens- ásvegi 3, býöur upp á fjölpætta þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki eins og hraöa Inter- nettengingu, uppsetn- ingu ogýmsan hliÖar- búnaö og kennsluefni. að er mikið um að vera í nýjum húsakynnum Símans Internet við Grensásveg. Ungir menn í öllum hornum og mál eru leyst á örskömmum tíma þar sem menn eru staddir hverju sinni; ekkert verið að eyða tímanum í mikil fundahöld eða setur. Verslun, þjónustuver og verhstæði f grófum dráttum má segja að starfsemi Símans Internet skiptist í þrennt. Verslunina, þar sem hægt er að fá ráðgjöf og þjónustu varðandi Internetið svo og kaupa ýmsan bún- að sem styður netnotkun, þjónustuverið, þar sem svarað er í síma og mál viðskiptavina leyst og svo verkstæðið þar sem netbúnaður er settur upp i vélar viðskiptavina. Verslunin vel upp sett Það vekur athygli þegar komið er inn í búðina hversu vel viðskiptavinir geta séð mismunandi möguleika á netuppsetingu og netaðgangi. Margar tölvur eru tengdar og til- búnar til notkunar og fólk getur prófað sig áfram á staðnum; séð hvort breiðbandsteng- ing, venjuleg símatenging eða ISDN tenging hentar þvi best, svo eitthvað sé nefnt, og fengið aðstoð við að leysa smávandamál og leiðsögn á netvegum. Þetta hjálpar mörgum af stað og er ekki síst til þess fallið að sýna fólki hversu lítið mál Netið er og að vinna bug Þjónusta og áhugi á samskiptum í fyrirrúmi 46 iMwna

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.