Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 46
Guðmann Bragi Birgisson forstöðumaður Símans Internet. Verslunin er aðgengileg og í henni uþpsettar tölvur með ýmsan netbúnað svo viðskiptavinirgeti séð hvað hentar þeim best. Síminn Internet, sem fyrir ári flutti aö Grens- ásvegi 3, býöur upp á fjölpætta þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki eins og hraöa Inter- nettengingu, uppsetn- ingu ogýmsan hliÖar- búnaö og kennsluefni. að er mikið um að vera í nýjum húsakynnum Símans Internet við Grensásveg. Ungir menn í öllum hornum og mál eru leyst á örskömmum tíma þar sem menn eru staddir hverju sinni; ekkert verið að eyða tímanum í mikil fundahöld eða setur. Verslun, þjónustuver og verhstæði f grófum dráttum má segja að starfsemi Símans Internet skiptist í þrennt. Verslunina, þar sem hægt er að fá ráðgjöf og þjónustu varðandi Internetið svo og kaupa ýmsan bún- að sem styður netnotkun, þjónustuverið, þar sem svarað er í síma og mál viðskiptavina leyst og svo verkstæðið þar sem netbúnaður er settur upp i vélar viðskiptavina. Verslunin vel upp sett Það vekur athygli þegar komið er inn í búðina hversu vel viðskiptavinir geta séð mismunandi möguleika á netuppsetingu og netaðgangi. Margar tölvur eru tengdar og til- búnar til notkunar og fólk getur prófað sig áfram á staðnum; séð hvort breiðbandsteng- ing, venjuleg símatenging eða ISDN tenging hentar þvi best, svo eitthvað sé nefnt, og fengið aðstoð við að leysa smávandamál og leiðsögn á netvegum. Þetta hjálpar mörgum af stað og er ekki síst til þess fallið að sýna fólki hversu lítið mál Netið er og að vinna bug Þjónusta og áhugi á samskiptum í fyrirrúmi 46 iMwna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.