Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Side 56

Frjáls verslun - 01.07.1999, Side 56
é íaMjjk Eigendur Kjarnafœðis á Akureyri, brœðurnir Hreinn og Eiður Gunnlaugssynir. Kjarnafœði framleiðir nœr 300 vöruflokka. „ Við viljum vera vissir um að vörurnar okkargangi á markaðnum og viljum ekki falla í þá gryfju að eyða miklum þeningum í eitthvað sem gengur ekki uþþ. “ Kjarnakarlar Brædurnir Eiöur og Hreinn Gunnlaugssynir misstu vinnuna þegar Kaupfélag Svalbaröseyrar lagöi upp laupana fyrir 15 árum. Nú hafa þeir 85 manns í vinnu! igendur Kjarnafæðis á Akureyri, bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir, hafa unnið sam- an við slátrun og kjötvinnslu um árabil. Þeir störfuðu lengi hjá Kaupfélagi Sval- barðseyrar, en þegar fyrirtækið var lagt niður lá beinast við að reyna fyrir sér sjálf- ir á þeim markaði. Þeir stofnuðu Kjarna- 56 fæði með lítið fyrirtæki í huga — en hafa á þeim fimmtán árum, sem fyrirtækið hefur verið starfandi, horft á það vaxa hægt og bítandi og verða að stórfyrirlæki á mat- vælamarkaðnum. „flðeins teygst úr lyrirtækinu" Eiður segir að síðastliðin fimm ár hafi vinnsla Kjarnafæðis verið á tveimur stöðum, á Svalbarðseyri og á Akureyri. A Svalbarðs- eyri fari öll framleiðslan fram og á Akur- eyri sé pökkunar-, sölu- og dreifingarmið- stöð. „Það hefur aðeins teygst úr fyrirtæk- inu,“ segir Eiður þar sem hann situr á skrif- stofu sinni á Akureyri. „I upphafi fram- leiddum við einungis pizzur, en þá voru þær nýjar og spennandi, hrásalat fylgdi fast á eftir og síðan koll af kolli. Við jukum

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.