Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 5

Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 5
EFNISYFIRLIT 22 Röggsamur ráðherra Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur sýnt staka röggsemi með frumvarpi um verklagsreglur á verðbréfamarkaði eftir aðeins sjötíu daga í embætti. 44 Dómurinn í Nathan & Olsen málinu Endurskoðandi ber að hluta til ábyrgð átjóni eftir fjársvik starfsmanns. Ber stjórnendum fyrirtækisins líka að bæta tjónið? 49 Nýjustu árgerðirnar Ellefu síðna umfjöllun ÍFrjálsri verslun um árgerð 2000 af helstu bílategundunum. Sann- kallaðir glæsivagnar þaráferð! Forsíða: Hallgrímur Egilsson, út- litshönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði forsíðuna en forsíðumynd- ina tók Geir Ólafsson ljósmyndari. 6 Leiðari 8 Kynning: Auglýsingakynning frá Rými ehf. 10 Verslunarráð: Áherslur kunna að breytast með nýjum formanni. 16 Forsíðuefhi: Gullæði hefur gripið um sig þar sem allir ætla að verða ævintýralega ríkir á hlutabréfa- markaði. 22 Stjórnmál: Valgerður Sverrisdótt- ir þykir liafa sýnt staka röggsemi frá því hún settist í stól iðnaðar- og viðskiptaráðherra um áramót. 26 Hátækni: Fjárfestar hafa tröllatrú á Gunnlaugi M. Sigmundssyni og Kögun þar sem hugmyndirnar fá góðan jarðveg. 30 Upplýsingatækni: Edi, Netið, SMS, WAP og XML: Er eitthvað gagn að því í þessum rafrænu við- skiptum? 34 Kynning: Starfsmenn Ríkisskatt- stjóra halda námskeið um skatt- skil. 36 Seðlabankinn: Starfsemin samof- in stjórnmálaflokkunum. 42 Heilsa: Jónína Benediktsdóttir og Júlía Þorvaldsdóttir hjá Planet Pulse huga að rekstri heilsuhótela. 44 Endurskoðun: Dómurinn í Nathan & Olsen málinu. Ber stjórnendum fyrirtækisins að bæta tjónið? 49 Bílar: Ellefu síðna umfjöllun um árgerð 2000. 60 Menningarborgin: Menning er markaðstæki. 62 Heilsa: Er þreytan virkilega sí- þreyta? Halldór Kolbeinsson geð- læknir í viðtali. 66 Stjórnun: Skref fyrir skref þjálfar konur til leiðtoga. 70 Auglýsingaherferð: Flugleiðir markaðssetja sig á CNN. 72 Auglýsingar: Lúðrasveit Hvíta hússins. 74 Kynning: Þróun er ört vaxandi fyrirtæki. 76 Skannar: Koma að góðum notum. 80 Fólk 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.