Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 14

Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 14
sæti til 11 áfangastaða í Evr- ópu á óvenju hagstæðum kjörum. Fyrir utan hagstætt verð hefur flugið þann ótví- ræða kost að vera á góðum tíma fyrir neytandann. I stað þess að fljúga seint á kvöldin og á nóttunni, eins og áður hefur tíðkast þegar um ódýr fargjöld hefur verið að ræða, verður flogið á daginn. Þarna er um algjöra nýjung að ræða, nema þá helst hvað varðar flug Samvinnuferða- Landsýnar til Lundúna á sumrin en það hefur orsak- að aukna eftirspurn á mark- aðnum. „Þetta byggst á nýju við- horfi gagnvart verðlagn- ingu og veitir neytandanum algjört frelsi. Það er óþarfi FRÉTTIR breytingar á högum sínum þó að hann kaupi ódýrt flug- fargjald. Ef einhverjar breyt- ingar verða á ferðatilhögun hans þá getur hann einfald- lega greitt þann kostnað sem af því hlýst.“ Flugfrelsið gildir frá miðj- um maí fram í miðjan sept- ember og í haust kemur í ljós hvert framhaldið verður. Helgi segir að það hljóti að ráðast af viðtökum neytenda en markaðurinn hafi tekið vel á móti Flugfrelsinu. Hann lítur björtum augum á framtíðina og býst við að þar verði flugfrelsið. „Það verð- ur spennandi að sjá hvort þessar góðu móttökur eru til frambúðar. Ef vel tekst til þá munu aðrir fýlgja í kjöl- , Flugfrelsinu vel tekið Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða-Landsýnar. „Það verður spennandi að sjá hvort þessar góðu móttökur eru til frambúðar. Ef vel tekst til þá munu eflaust aðrir fylgja í kjölfarið. “ Mynd: Geir Olafsson. elgi Jóhannsson framkvæmdastjóri Samvinnuferða- Landsýnar er ánægður með móttökurnar sem Flugfrelsi félagsins hefur fengið. Þegar er uppselt á nokkra áfanga- staði í Evrópu. Flugfrelsi SL gengur út á að í boði eru 25 þúsund flug- að flugfélögin setji hamlandi reglur og ákveði til dæmis að neytandinn geti ekki ver- ið heima hjá flölskyldu sinni á laugardögum þó að hann vilji það sjálfur," segir Helgi Jóhannsson, forstjóri Sam- vinnuferða-Landsýnar. „Það er ekki í takt við tímann að neytandinn þurfi að gera farið. Við finnum fyrir því er- lendis að flugfélög eru þeg- ar farin að breyta reglum sínum og gefa okkur kost á ódýrum flugfargjöldum," segir hann. „Það er greinilegt að neyt- endur vilja valkost; einhvern sem veitir Flugleiðum ákveðið aðhald“. B3 Sterk staða hlutabréta agkerfið verður áfram sterkt. Það er auðveldara að verj- ast sveiflum en áður, fram- leiðni vinnuafls er enn á upp- leið og við blasir áframhald- andi hagnaður fyrirtækja og sterk staða hlutabréfa," sagði Joe Battipaglia, yfir- maður íjárfestinga hjá verð- bréfafyrirtækinu Gruntal & Co í Bandaríkjunum á fundi hjá Kaupþingi á Hótel Sögu nýlega. Battipaglia kemur reglulega fram í ijölmiðlum vestanhafs um verðbréfa- markaðinn. Hann telur að verðbólgan sé ekki á uppleið vestanhafs þrátt fyrir hátt olíuverð, en að vísu var hrá- olíutunnan 25 dollarar þegar hann flutti erindi sitt en hún er núna komin í 30 dollara og hefur ekki verið hærri í níu ár. Battipaglia telur sömuleiðis auðveldara en áður að aðlagast háu olíu- verði. En í stuttu máli; fyrir- tæki halda áfram að vaxa og sýna hagnað - en það hefur verið rótin að hækkandi gengi hlutabréfa á mörkuð- unum vestanahafs. ffij Joe Battipaglia, yfirmaður fjárfestinga hjá Gruntal & Co í Banda- ríkjunum. Sérlega líflegur Jyrirlesari enda vinsœll hlutabréfasér- fræðingur í Jjölmiðlum vestanhajs. FV-mynd: Geir Olajsson. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.