Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 31

Frjáls verslun - 01.02.2000, Side 31
UPPLÝSINGATÆKNI • Vörur eru staðlaðar og auðvelt er að lýsa þeim í texta. (T.d. ílugferðir) lega. Það hefur t.d. sýnt sig að bankaviðskipti henta einstak- lega vel á Vefinn og á aðra samskiptamiðla sem veita almenn- ingi góðan aðgang. Hins vegar hefur t.d. McDonald's fýrir- tækið nýtt sér EDI í miklum mæli enda eru þeir með mjög stöðluð aðföng frá frekar fáum völdum þirgjum og stunda langtímaviðskipti við hvern birgja. McDonald's hefur hins- vegar ekki lagt mikla áherslu á Vefmn en það hefur Domino’s Pizza gert. Þó svo að bæði fyrirtækin bjóði skyndifæði þá er heimsendingarþjónusta Domino’s það lykilatriði, sem greinir á milli og breytir því hvaða rafrænar viðskiptalausnir henta. Ef horft er yfir hvernig hin mismunandi atvinnustarfsemi fer fram þá sést að hún hefur ólíka eðlisþætti sem aftur hafa mis- munandi gildi gagnvart rafrænum viðskiptum. Meðal þeirra eðlisþátta sem helst skipta máli í því sambandi eru: Fjöldi viðskíptafærslna: Því fleiri sem þær eru því auðveldara er að ná fram arðsemi af dýrum tækni- lausnum því þegar kosnað- inum er skipt niður á hverja færslu þá þarf til- tölulega litla hagræð- ingu af hverri færslu til að gera frjáfest- inguna arðbæra. Gott dæmi um slík- ar færslur eru verðbréfaviðskipti. greiðsla) Greinarhöfundur, Georg Birgis- son, er framkvæmdastjóri ráb- gafarfyrirtœkisins Eykur ehf. í Kóþavogi. Þjónusta Eykjar felst í að abstoða stjórnendur við ab að meta frá viðskiptalegu sjón- armiði hvernigfyrirtœki þeirra geta beitt rafrænum viðskiþt- • Vörur eru flóknar og síbreytilegar þannig að viðskiptavinurinn vill helst skoða þær og prófa. (T.d. sérsaumuð föt) Viðskiptahreyfingar eru margar og staðl- aðar. (T.d. banka- viðskipti) • Viðskiptahreyf- ingar eru fáar og fjölbreytileg- ar. (T.d. hönn- un) • Hægt er að af- greiða vöruna rafrænt. (T.d. hugbúnaður) • Þjónustuna verður að afgreiða með viðskiptavininn á staðnum. (T.d. hár- McDonald s og Domino s Rekstur fyrirtækja er ólík- ur og því henta mismun- andi rafrænar við- skiptalausnir misjafn- um. FV-mynd: Geir Olafyson

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.