Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 42
HEILSUBÆKT Aannarri hæð Hótels Esju er Planet Pulse, svokölluð SPA stöð þar sem unnið er eftir hugmyndinni um að líkamleg og andleg næring séu ein heild og að þarfir athafnafólks, sem hefur lít- inn tíma, beri að virða. Fólkið fær m.a. einkaþjálfun, séð er til þess að tími þess nýtist vel og það fær að öllu leyti bestu þjónustu sem völ er á ásamt axlanuddi, sem nýtist vöðvabólgufólkinu vel. Þær Jónína Benediktsdóttir og Júlía Þorvaldsdóttir hafa rekið Planet Pulse í þrjú ár en SPA hugmyndin er upphaf- lega komin frá Belgíu. Jónína notaði SPA fyrst á heilsuræktarstöð sinni í Sví- þjóð en hefur þróað það talsvert síðan og leggur nú áherslu á samvinnu við hótel fýrst og fremst; að hótelin séu við- urkennd SPA hótel. Ferðamenn koma í SPA „Heilsurækt á víðum grunni er líklega sá starfsvett- vangur sem vex hraðast í heiminum í dag fyrir utan margmiðlun," segir Jón- ína. „Það sem við höfum fyrst og fremst verið að vinna að undanfarin ár er sú hugmynd að ferðamenn komi hingað til landsbyggðinni eru ákjósanlegir til þessa og ég hef þegar farið á nokkra staði til að kynna SPA hugtakið. Meðal annars á Egilsstaði, Klaustur og Isafjörð þar sem áhugi reyndist mikill, sérstak- lega hjá konunum því þetta er atvinnu- grein sem hentar konum alveg einstak- lega vel og getur orðið til þess, þar sem hótelin eru nánast tóm yfir vetrarmán- uðina, að skapa betri grunn undir at- vinnulífið. Jónina BenediktsAóttir ogjúlía Þorraldsdáttir. eigendur Planct Pnlsc á Hótcl Esjit. Nýsköpunarsjóður aðstoðar Þær stöll- ur leituðu til Nýsköpunarsjóðs sem reiknaði út kostnaðaráætlanir fýrir ýms- ar stærðir hótela og nú hafa þær í hönd- unum tilbúnar áætlanir fyrir rekstur SPA hótela af öllum stærðum og ráða yfir skóla til starfsmannaþjálfúnar; allt sem þarf til að koma á laggirnar full- kominni SPA þjónustu hvar sem er á landinu. FBA hefur og sýnt því áhuga að athuga möguleikana hér heima og erlendis og þær eru bjartsýnar um framtíðina en vilja samt ekki missa sjón- ir á þeirri grasrótarhugsun sem er grunnurinn að hugmyndafræðinni: Að SPA hugmynd Jónínu að fara í SPA meðferð og til að hvílast. Þessi hugmynd er ekki ný af nálinni, t.d. er heilt þorp í Austurríki þar sem allir eru á einn eða annan hátt viðriðnir geysistórt SPA hótel. Öll aðföng koma úr héraðinu og má einu gilda hvort það er matur, lín eða annað sem nota þarf og starfsfólkið er allt úr nágrenninu. Þetta gerir að verkum að ótrúlega þægi- legur blær er yfir staðnum og hótelið er með öllu laust við „Hollywood" tilfinn- ingu sem annars getur komið upp þar sem boðið er upp á svona þjónustu. Þetta er það sem okkur dreymir um að skapa hér á landi. Margir staðir á Þær Jónína Benediktsdóttir og Júlía Þorvaldsdóttir, sem reka Planet Pulse, hafa í höndunum tilbúnar áætlanir fyrir rekstur SPA hótela, heilsuhótela, hvar sem er á landinu! Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson notfæra sér afurðir náttúrunnar til heilsubótar og að virkja áhugasamt starfsfólk sem gjarnan kemur úr ná- grenninu. Míkið í húfi Jónína segir þær ekki hafa auglýst mikið erlendis, aðeins einu sinni í blaði Flugleiða. „Sú aug- lýsing gerði að verkum að nú hafa komið á annað hundrað ferðamenn til að njóta þjónustu Planet Pulse á Is- landi. Við áttum svo sannarlega ekki von á svona góðri svörun þó svo að við vissum að hún yrði nokkur. Nú eru öll meðferðarherbergi full hjá okkur og eftirspurnin mun meiri en framboðið," segir Jónína. Þarna eru gífurlegir peningar í húfi. Hver ferðamaður sem kemur til lands- ins og fær t.d. fjögurra tíma þjónustu FBA hefur og sýnt því áhuga að athuga möguleikana hér heima og erlendis og þær eru bjartsýnar um framtíðina en vilja samt ekki missa sjónir á þeirri gras- rótarhugsun sem er grunnurinn að hugmyndafræðinni; Að notfæra sér afurðir náttúrunnar til heilsubótar. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.