Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 47
ENDURSKOÐUN Bréfleg ábending til stjórnar Niðurstaða Hæstaréttar var að endurskoðandinn bæri að hluta til ábyrgð á tjóni fyrir- tækisins. Hún skýrðist af því, að endurskoðandi lét undir höfuð leggjast að tilkynna stjórn félagsins bréflega um það að tilteknir annmarkar væru á innra eftirliti. Misskilningur Hæstaréttar Að vísu er í Hæstarétti fjallað um það að tilteknar afstemmingar hafi ekki legið fyrir og um það hafi borið að tilkynna félagsstjórninni bréflega. Hér misskilur Hæstiréttur málið, enda eru þessar afstemmingar aðeins hluti af stærra vandamáli hjá fyrirtækinu, sem var það, að starfsmað- urinn hafði með höndum verkefni sem ekki fara saman. Sú leið sem hann notaði til undandráttar á fé er aðeins ein af fjölmörg- um leiðum til þess, þegar svo háttar til að sami maðurinn gegn- ir báðum störfunum. Sú áleitna spurning vaknar þvi, hvers vegna skyldi endurskoðandi tilkynna um einn ágalla sem var aðeins hluti af stærri ágalla sem stjórn og framkvæmdastjórn var fullkunnugt um? Þá er einnig á það að líta að jaihvel þótt þessar afstemmingar hefðu legið fyrir er ekki sjálfgefið að það hefði leitt ijárdráttinn í ljós. Það helgast af því að afstemmingar er einnig hægt að falsa og athugun endurskoðanda á þeim væri ekki endilega tæmandi, heldur væru gerðar á þeim dreifikann- anir. Hér er miðað við að venjuleg skoðun færi fram en ekki rannsókn sem ætlað er að sanna að rangfærsla hafi átt sér stað; engin tilefni höfðu gefist til þess að líta svo á. I dómi Hæstaréttar segir að endurskoðandanum hafi borið skylda til að gera stjórn skriflega grein fyrir umræddum ann- marka á innra eftirliti, en segir jafnframt að framkvæmdastjóra og ijármálastjóra hafi einnig borið skylda til að kanna nánar hvers vegna afstemmingar lágu ekki fyrir. Samkvæmt reglum um endurskoðun skal endurskoðandi gera félagi viðvart ef innra eftírlit er ófullnægjandi og það nægir að gera munnlega; það gerði endurskoðandinn. Hins vegar leit hann svo á, að ann- markinn væri ekki svo alvarlegur með hliðsjón af almennri áhættu og mikilvægi að hann þyrfti að gera stjórn skriflega grein fyrir málinu og skýra frá honum í áritun. Það hefði hann þurft að gera ef ágallinn teldist svo alvarlegur að hann gæti skekkt heildarmynd af afkomu og efnahag sem endurskoðand- inn tjáir sig um. Hæstiréttur kýs að líta framhjá þessu samhengi og verður að telja það mjög miður að reglur sem fagfélagsskap- ur setur sér um þetta efni skuli ekki virtar fyrir rétti. Varúð! Hafið gjaldkera ekki sem búkara Ein af grundvallar- reglum í innra eftirliti er sú, að störf gjaldkera og bókara fara ekki saman, enda hefur sá starfsmaður, sem báðum störfum gegnir, margháttaða möguleika til þess að draga sér fé og fela svo rækilega að einungis ítarleg rannsókn leiði það í ljós. Gegni starfsmaður báðum þessum störfum, eins og alltof al- gengt er hjá íslenskum fyrirtækjum, er nærri lagi að útilokað sé að komast að því, hvort sú aðstaða hafi verið misnotuð FUNDARFERÐIR Eittsímtil oy allt er til reiðu á fundarstað Fyrirtækjaþ jónusta Flu$féla?sins Loksins ef f undarfriður! Nýjun^ í þjónustu við íslensk fyrirtæki hvar sem er á landinu. flogið o^fundað Við bjóðum fyrirtækjum saman í pakka flugfar og fundaraðstöðu í dagsferðum til fimm helstu áfanga- staða Flugfélags íslands sem eru: Fljúgið að morgni, vinnið á fundi yfir daginn og snúið aftur heim um kvöldið. Fundaraðstaða er í samstarfshótelum okkar á framangreindum áfangastöðum. Eitt símtal - 05 við sjáum um allan undirbiinin^ Við pöntum flugfar, aksturtil og frá flugvelli á fundarstað, fundaraðstöðu og veitingar og sjáum til þess að allur búnaður verði til reiðu á fundarstað. Pöntum gistingu, sé þess óskað, og tökum að okkur að skipuleggja skoðunar- ferðir eða aðrar útivistarferðir á fundarstað. ísafjörður, Akureyri Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar Fínn kostur á ferðalö^um Viltu ná umtalsverðum áran^ri á næsta fundi? Hafðu strax samband við okkur í síma 570 3606 eða í tölvupósti: flugkort@airiceland.is Flugfélag fslands, Reykjavíkurflugvelli, sími 570 3030, FLUGFELAG ISLANDS Air Iceland fax 570 3001, www.flugfelag.is 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.