Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 54
Jóhannes Reykdal, blaðafidltrúi Heklu. „Nýi Mitsubishi Jeppinn, sem við frumsýnum í vor, erþriðja kynslóð Pajero og algerlega nýrfirá grunni." BÍLflR „Hekla hf. hefur hins vegar haldið nákvæmlega sömu markaðshlutdeild það sem af er árinu 2000 ef horft er til sama tímabils í fyrra, um 22,4%, enda er það ætlun okkar að halda vel okkar hlut á markaðnum. Vart hefur orðið við örlítinn samdrátt frá fyrra ári en þó munar það ekki nema um 10 seld- um bílum. Þess ber að geta að stutt er liðið á árið og því ekki hægt að segja fýrir um heildarsölu ársins núna. Það er mikið um að vera hjá Heklu á árinu. Splunkunýr Mitsubishi Pajero verður frumsýndur í maí næstkomandi en hann var kynntur nýverið á mikilli bílasýningu í Genf í lok febrúar. Þessi nýi Mitsubishi jeppi er þriðja kynslóð Pajero og algerlega nýr frá grunni. A næstunni verður einnig kynntur nýr bíll frá Skoda, Fabia, sem segja má að liggi mitt á milli Octavia og Favorit. Skoda Fabia er ætlað að leysa Favorit af hólmi og er algerlega nýr bíll frá grunni. Hann er sérlega vel búinn og þó að verðið liggi ekki fyrir á þessari stundu þá er ljóst að það verður í lægri kantinum eins og titt er um Skoda-bifreiðar. Margir aðrir nýir og skemmtilegir kostir verða kynntir hjá Heklu hf. á árinu. Sem dæmi má nefna tvo nýja bíla frá Audi, annars vegar A6 Allroad, sem er ný aldrifsgerð A6 og fer bil hefðbundins fólksbíls og jeppa, og hins vegar Audi A2 sem er úr áli og er verulega framúrstefnulega hannaður. Þeir voru einnig frumsýndir á bílasýningunni í Genf í dögunum en þess má vænta að þessir tveir nýju bílar verði kynntir hérlendis með haustinu. Það verður því töluvert um kynningar á nýjum bifreiðum á vegum Heklu hf. á árinu. Hekla er í þerri góðu stöðu að vera með bifreiðar í öllum verð- og stærðarflokkum. Það virðist einnig vera góður mark- Jóhannes Reykdal, bladajulltrúi Heklu: Margar nýjungar á árinu Jóhannes Reykdal, blaðafulltrúi Heklu hf., reiknar með því að bílasala hérlendis dragist eitthvað saman í ár. ,Árið 1999 var mjög gott söluár en markaðurinn í heild mun eflaust sjá fram á einhvern samdrátt, sennilega um 10- 15% miðað við árið 1999,“ segir Jóhannes. aður á íslandi í dag fýrir lúxusbíla. Sem dæmi má nefna að þegar Audi TT-sportbíllinn kom hingað á markað var ekki bú- ist við mikilli sölu. Hann hefur hins vegar selst í miklu meira magni en við reiknuðum með,“ segir Jóhannes. SO Nýr Mitsubishi Pajero verður kynntur í maí hjá Heklu hf. Kost- ir hans eru einkum mikill stöðugleiki, sérlega mikil veghæð, þyngdarpunktur er mjög neðarlega og þegar við bœtist mikið ajl og snúningsvœgi nœst fram fullkomið jafnvœgi á milli hönnunar, aksturseiginleika og öryggis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.