Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 58

Frjáls verslun - 01.02.2000, Síða 58
 i r , * Skúli K. Skúlason er sölustjóri nýrra bifreiða hjá Toyota. Fv-mynd: Geir Ólajsson BÍLflR sjálfskiptingu. Það sem af er á þessu ári erum við þegar búnir að selja 42 Yaris bíla. Nýverið kynntum við nýja gerð af Yaris - Verso sem er ótrúlega skemmtilega teikn- aður bíll með feiknarlegu innanrými. Eg er sannfærður um að hann á eftir að ryðja sér sinn eigin markað í sínum stærðarflokki en Verso er sniðinn að þörfum nútíma íjöl- skyldu með 1-2 börn. Toyota áformar enn- fremur að kynna nýjan RAV-jeppa hérlendis á árinu, en hann var frumsýndur í Genf í síð- asta mánuði. Síðast, en ekki síst, má geta þess að í sumar verður kynntur til leiks nýr og bylt- ingarkenndur Toyota Prius, umhverfis- væn bifreið sem er bensín- og rafmagns- blendingur. Hann er sérstakur að allri Skúli K Skúlason, sölustjóri nýrra bifreiöa hjá Toyota: Söluhæsti bíllinn í 11 ár Skúli K. Skúlason, sölustjóri nýrra bifreiða hjá Toyota, gerir ráð íýrir því að salan á bílum í ár verði í besta falli jafnmikil og í fyrra. „Salan á árinu 1999 var með ólíkindum og mér er til efs að hún nái sömu hæðum í ár. Að öllum líkindum mega bílaum- boðin búast við 1012% samdrætti í bílasölu," segir Skúli. „Toyota kynnti strax í janúarmánuði á þessu ári nýja gerð af Corollu með nýjum framenda og nýrri vél sem er með bylting- arkenndri tækni sem kölluð er WTI. Nýja vélin gefur breytileg- an ventlatíma á sogventlunum sem þýðir aukinn kraft og minni eyðslu. Staðalbúnaður Corollunnar er sífellt að aukast, sem dæmi um hann má nefna innbyggðan geislaspilara, ABS hemla- kerfi og upphitaða útispegla. Toyota Yaris hefur selst mjög vel hérlendis eftir að hann var kynntur á fyrri hluta síðasta árs. Yaris var búinn að ná fyrsta sæti í sínum stærðarflokki (25% markaðshlutdeild) á aðeins þremur mánuðum eftír að fyrstí bíllinn var seldur. Um síðustu áramót var Yaris kynntur með nýrri vél, 86 hestafla 1300 cc með gerð, nýtir alla þá orku sem hann eyðir. Prius hleður til dæmis inn á alternatorinn þá orku sem myndast þegar bremsað er. Þegar Prius stöðvar á ljósum, þá drepur hann sjálfkrafa á bensínvélinni og þegar aftur er ýtt á bensíngjöfina kemur bensínvélin sjálfkrafa inn aftur. Flestir bílaframleið- endur keppast nú við að koma með þessa tækni sem Toyota reið á vaðið með. Ekki er enn fullljóst með verð á honum en það verður vel viðráðanlegt." Skúli bentí á að markaðshlutdeild Toyota á íslandi væri feiknarlega sterk. „Við vorum með 18,3% hlutdeild á síðasta ári sem er langsterkasta staða einnar tegundar. Næsta tegund á eftir er með um 10% hlutdeild á ársgrundvelli. Toyota hefur nú um 11 ára skeið notið þess að vera markaðsleiðtoginn og þar hefur Corollan verið söluhæst. Þó eru að verða breyting- ar á markaðnum. Toyota Avensis, bíll i næsta stærðarflokki fyrir ofan, selst til dæmis núorðið næstum í jafn miklu magni og Corollan," segir Skúli. ffl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.