Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.02.2000, Qupperneq 67
Fyrirlesarar og leiðbeinendur á námskeiðinu eru: Dr. Auður Styrkársdóttír, stjórnmálafræðingur og verkefnastjóri hjá Sfs. Asdís G. Ragnarsdóttir, félagsfræðingur og verk- efnastjóri hjá Sfs. Björn Vilhjálmsson, verkefnastjóri hjá Hinu húsinu. Hafdís Arnadóttir, forstjóri Kramhússins. Hansína B. Einarsdóttir, stjórnunarfræðingur og forstjóri Sfs. Ketill B. Magnússon, M A í vinnu- og viðskiptasið- fræði og verkefnastjóri hjá Sfs. Laurie K. Yehia, lögfræðingur og stjórnunarráðgjafi Quantum Leadership Solutions, Kaliforníu. Dr. Peter Koestenbaum, heimspekingur og prófess- or emeritus við San Jose háskóla, stofnandi Koesten- baum Institute. Sigríður Arnardóttir, flölmiðlafræðingur. Wendy Yeadon, ráðgjafi við Impact Development Training Group, Cumbria, Bretlandi Þórarinn Eyfjörð, leikstjóri. Aðrir gestafyrirlesarar. Raunveruleg vandamál Um námsefni og þjálfunaraðferðir í leiðtogaþjálfuninni segir Signin verkefnisstjóri að það sé byggt á reynslu hvers þátttakanda og í því felist nýbreytni í kennsluháttum á þessu sviði. „Konurnar halda m.a. dagbók um námskeiðið og námsefnið þar sem þær meta það í ljósi eigin aðstæðna og þeirra vandamála sem þær eru að glíma við í daglega lífinu sem stjórnendur," segir hún. „Með dagbókinni verða til raunveruleg greiningardæmi sem nýtast til umræðna í hópnum. Þannig fást einnig raun- hæfar lausnir og hópurinn fær tækifæri til að vinna saman að fjölbreyttum, raunverulegum verkefnum í stað bókardæma sem oftar en ekki eiga við í erlendum fyrirtækjum." Dagbók- in verður þannig í reynd mikilvægt námsefni sem hver þátt- takandi skapar sjálfur en einnig verður haldið utan um þá þekkingu sem fæst með svokallaðri „portfólío" aðferð. „Þannig er öllu efni, sem viðkomandi kona telur að komi sér að gagni, safnað í möppu eftir ákveðnum aðferðum," seg- ir Sigrún. Vert er að minnast líka á að inn í námskeiðið er „Tíglinu m“ jafnframt fléttað sem sérstökum námskeiðsþætti en „Tígullinn" er leiðtogaþjálfunarmódel sem Skref fyrir skref hefur nýlega fengið sérleyfi til að þjálfa eftir frá Koest- anbaum Institute i Bandaríkjunum. Annað, sem má segja að sé líka óhefðbundið, er að leiðtogaþjálfuninni er skipt niður í ellefu verkefnaliði yfir árið og konurnar hittast aldrei á sama stað heldur verður m.a. farið í tvær ferðir út fyrir Reykjavík og dvalið yfir helgi. Málþing, verkefnavinna milli námskeiða, blaðamannafundur og undirbúningur fyrir íjölþjóðlega fram- haldsráðstefnu „Konur og lýðræði" í Litháen er svo meðal þess sem konurnar í STEPS munu taka þátt í. S3 Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir hefur þœr væntingar til námskeiðsins að það muni tengja saman allt sem hún hejur lœrt og unnið með fram að þessu. FV-mynd: Geir Ólafsson. Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri hjá Flugfélagi íslands: STEPS er ný vídd „Eg hef í gegnum tíðina tekið þátt í mörgum námskeiðum á ýmsum sviðum og er nú að ljúka einu hjá Endurmenntun- arstofnun, í markaðs- og útflutningi. Þar ætlaði ég eiginlega að setja punktinn í bili en var búin að heyra af þessu nám- skeiði á kvennaráðstefiiunni og þegar það var auglýst þótti mér þetta höfða þannig til mín að þarna væri ný vídd fyrir mig. Eitthvað sem ég hef ekki fengist við áður og tengir kannski í raun saman allt sem ég hef hingað til lært og unn- ið við. Mér þykir spennandi að vera á námskeiði þar sem ein- göngu eru konur og svo höfðar til mín hugmyndin um tengslanet og ég tel að fjölmiðlakennslan muni nýtast vel.“ Þau vandamál sem sjá má fyrir að verði viðfangsefni báfflakenda: f • Akvarðanataka og áhætta. • Samskiptaleikni við samstarfsfólk. / Fjölmiðlatækni, hvernig bregðast skuli við fjölmiðla- . áreiti í stjórn fyrirtækis. • Framgangur og átök innan eigin „liðs“. • Frumkvæði og nýsköpun. • Að breyta kvíða í jákvæða orku. • Togstreita á milli vinnu og heimilis. < i ( „Konurnar halda m.a. dagbók um námskeiðið og námsefnið þar sem þær meta það í Ijósi eigin aðstæðna og þeirra vandamála sem þær eru að glíma við í daglega Iffinu sem stjórnendur“. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.