Fregnir - 01.06.2005, Side 47

Fregnir - 01.06.2005, Side 47
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða aðgengilegar fyrir borgarana. Tölvuvæðing hefur í för með sér að fleiri þurfa að tileinka sér tölvufæmi og þar kemur hlutverk fyrir bókasöfnin. Tölvuvæðingin hefur einnig haft í för með sér auknar kröfur um tjáskiptahæfni til upplýsinga til þess að fólk finni sig í samfélaginu. Þar þarf að koma til þjónusta við borgara sem eiga erfitt með eða geta ekki nýtt sér upplýsingatæknina. > Aukin hreyfing í þjóðfélaginu Það er aukin hreyfing meðal fólks í Danmörku. Það flytur sig gjarnan til þeirra staða sem best bjóða, utan héraðs sem innan, það sést t.d. með tilkomu stórra verslunarmiðstöðva. Eldri borg- arar eru ekki lengur ákveðinn fötlunarhópur, þeir eru vanir því að hreyfa sig, rétt eins og þegar þeir stunduðu vinnu og flestir hafa sinn bíl. Böm frá 10 ára hreyfa sig líka meira um en áður og em líklegri til að nota almennings- farartæki. > Menntun Mikilvægasta auðlegð Danmerkur er vel menntað og samkeppnishæft fólk. í framtíðinni verður því áherslan á menntun. Það er líka vel- þekkt að menntun og þekking úreldast með æ meiri hraða sem leiðir af sér kröfu um ævi- langa menntun, þ.e. endunnenntun og símennt- un. Hvað varðar símenntun hafa yfírvöld rennt hýru auga til bókasafnanna og víst er að áhrifín skila sér þangað. > Aðrir þættir sem hafa áhrif á fram- tíð bókasafna: Rætt hefur verið um að bókasöfnin hafí meðal annars eftirfarandi hlutverk og starfsemi: • „samkomustaður“ sem dragi úr félagslegri einangmn fólks • geymsla menningarverðmæta sem tilheyra hverju svæði • staður til að koma fram með verkefni sem bæjaryfirvöld leggja áherslu á • stuðningur við það sem einkennir bæjar- félagið • gefí upplýsingar um þjónustu bæjar- félagsins • leggi áherslu á ákveðna málefnahópa • geti leyst ákveðin verkefni fyrir bæjar- félagið • geti farið í samkeppni við aðra upplýs- ingamiðla • geti aukið áherslu á bókasafnið sem þekk- ingartorg • standist væntingar viðskiptavinanna um persónulega og betri þjónustu > Utan múranna og innan Bókasafnið á að vera leitandi við að fínna nýjar leiðir til samvinnu, þ.e. að fara út fyrir múrana til að komast í takt við íbúana. Safnið sem stofnun á að vera hreyfanlegra í samfélaginu, miðla og túlka netefni og leggja áherslu á það besta. Hér lýkur umfjöllun Charlotte Plenge. Heimsókn í Hovedbiblioteket í Kaupmannahöfn Forstöðumaður „Oplevelseomrádet“ Lisa Johannsen tók á móti okkur með kaffi og spjalli í kaffihúsi safnsins en rekstur þess er óháður safninu. Þar var hægt að fá ýms- ar léttar veitingar og skoða bækur og blöð. Anddyrið lét ekki mikið yfír sér utan frá séð en þegar innar kom var eins og „hús væri í húsinu“ og rúllustigar upp á ljórðu hæð. Mikið annríki var þennan laugardags- morgun og húsið eitt lifandi mannlíf. Lisa sagði okkur meðal annars að aukin aðsókn væri af ungu ijölskyldufólki sem settist að í miðborginni þar sem svo dýrt væri að búa í úthverfunum. Hún sagði okkur einnig að nýbygging fyrir safnið væri á teikni- borðinu og væri núverandi aðstaða og húsakynni safnsins orðið nokkuð gamal- dags. Sjálfvirknin er mikil, lánþegar skila í kassa og berast bækumar á færiband upp þar sem þær flokkast eftir númemm og fara beint á vagna bókavarðanna. Þessi vagnar vom sérsmíðarir, haganlega gerðir. Með einu handtaki var þeim breytt úr lóð- réttri stöðu í lárétt borð. Lessalir voru ekki staðsettir sér, aðeins innan deildanna en tölvuver vom á tveimur stöðum, annars vegar fyrir viðskiptavini til að lesa póstinn sinn og á öðmm stað til frekari vinnu. Eftirfarandi eru atriði sem ferðafélög- unum fundust sérstaklega eftirtektarverð um rekstur bókasafnanna: • notendavæn • opnunartími (ekki lengur en til kl. 19) • sektir nauðsynlegar v/reksturs • samstarf við ýmsa hópa • sjálfsafgreiðslan • Netið sem sóknarfæri • tónlist, hlustun, sköpun • þjófavörn • pantanir á Netinu • meiri hefð notenda • aukin aðsókn heilu fjölskyldnanna • kostn. við upplýsingaleit eftir 15. mín. • gamlar bækur seldar fyrir slikk • myndbönd staðsett með efnisflokkum (ekki sér) Að lokum Ferðin stóðst á allan hátt væntingar okkar ferðafélaganna, ekki síst fyrir ágæta fram- göngu fararstjórans okkar, Þóm Jónsdótt- 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 47

x

Fregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.