Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 60

Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 60
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Samstarfshópur bókasafnsfrœðinga í laga- og stjórnsýslubókasöfnum Tengill: Auður Gestsdóttir Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni Samstarfshópur háskólabókavarða Tengill: Sigrún Magnúsdóttir Bókasafni Háskólans á Akureyri Innkaupanefnd landsaðgangs að rafrœnu efni (www.hvar.is) Tengill: Sveinn Olafsson Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni Faghópur um millisafnalán (Stofnaöur 2004) Tengill: Þómý Hlynsdóttir (formaður) Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni Önnur félög á sviði bókasafns- og upplýsingafræði Alefli - notendafélag Gegnis (Stofnað 2002) Formaður: Þórhildur S. Sigurðardóttir Safni Menntasmiðju KHI Dagsráðstefna 23. ágúst næstkomandi Eins og kynnt hefur verið meðal annars í Fregnum 1/2005, bls. 5-7 er í undirbúningi Alþjóðleg dagsráðstefna um bókasafns- og upplýsingamál sem haldin verður á Hótel Sögu 23. ágúst næstkomandi. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Upp- lýsingar og Bókasafns- og upplýsinga- fræðiskorarinnar í Háskóla Islands. Skráningareyðublað er komið inn á heimasíðu Upplýsingar og fylgir einnig með blaðinu, sjá www.upplvsing.is Fyrirlesarar verða m.a. fjórir erlendir gestir, þar af tveir forsetar IFLA. Meðal þess sem fjallað verður um er þáttur bóka- safna í upplýsingalæsi og símenntun (Lib- raries for Lifelong Literacy), samvinna Félag um skjalastjórn (stofnaó 1988) Formaður: Inga Dís Karlsdóttir Skjalasafni ÁTVR Félag um vefbókasafn (Stofnað 1998) Formaður: Hulda Björk Þorkelsdóttir Bókasafni Reykjanesbæjar Samstarf bókasafna og upplýsingamiðstöðva í heilbrigðisvisindum (SBUH) Formaður: Guðrún Kjartansdóttir Bókasafni og upplýsingamiðstöð Landspítala Há- skólasjúkrahúss Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna (SFA) - (Stofnuð 1999) Formaður: Hólmkell Hreinsson Amtsbókasafninu á Akureyri Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafrœó- inga (SBU) - (Stofnað 1999) Formaður: Una N. Svane Bókasafni Seljaskóla Þórdís T. Þórarinsdóttir tók saman meðal bókasafna og upplýsingamiðstöðva (Partnership - collaboration between fíelds and across disciplines); réttur bama til bókasafnsþjónustu (A Human Rights' Con- tribution to Library and Information Science: The Children's Rights Basis for Library Services) og þjónusta við minni- hlutahópa (Libraries, Archives and Indi- genous Knowledge), sjá nánar á http:// www.hi.is/~anne/conference2005-rvik.html Að lokinni ráðstefnu verður mótttaka í Þjóðarbókhlöðu. Vinsamlegast tökum daginn frá og fjölmennum á ráðstefnuna því þetta er einstakt tækifæri til að kynnast því hvað frammámenn hjá IFLA hafa fram að færa. Stjórn Upplýsingar Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða - ISSN 1605-4415 Utgefandi: Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða. Lágmúla 7. 108 Reykjavík Sími: 553-7290 - Bréfsími: 588-9239 - Netfang: upplysing@bokis.is - Vefsetur: http://www.bokis.is Afgreiðslutími: Októbertil nóvemberog 15. janúartil 15. maí: Fimmtudaga kl. 16-18. Ritstjóm og frágangur: Þórdís T. Þórarinsdóttir (ritstjóri) og Vala Nönn Gautsdóttir (aðstoðarritstjóri) Forsíðumynd: Bækur og móðurmál á Bókasafni Reykjanesbæjar. - Ljósmynd: Oddgeir Karlsson. Með blaðinu fylgir Félagsskírteini einstaklinga með gildistíma til 15. apríl 2006. 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.