Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 37

Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 37
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða Erindisbréf fulltrúaráðs Aleflis var samið og sent fulltrúum stjómunareininga. Breytingar á reiknilíkani Landskerfis tóku gildi 1. janúar 2005. Er nú miðað við höfðatölu í sveitarfélagi/stofnun, þ.e. not- endur, í stað hlutaijáreign við greiðslu fyr- ir notkun kerfisins. Nær breytingin einnig til gjaldskráa framhalds- og háskólabóka- safna þar sem breytilegar tölur koma við sögu (nemendafjöldi, nemendaígildi, titla- og eintakaeign og stöðugildi). Stjóm Alefl- is hafði á síðasta ári óskað eftir því að reiknilíkanið sem lá til grundvallar greiðsl- um fyrir aðild að Gegni yrði endurskoðað. Beiðni frá Alefli ehf. þar sem falast er eftir léninu www.alefli.is var hafnað. Stjóm Aleflis heíur í samvinnu við skráningarráð Gegnis unnið að drögum að reglum um fúllskráningu færslna í Gegni sem skráðar era skemmri skráningu. Fyrsta skrefið var að kanna þörfína á skráningar- þjónustu og umfangi þess efnis sem þyrfti að fmmskrá í þeim söfnum sem hafa á að skipa starfsmanni með skráningarheimild. Niðurstaðan er að vissulega em mörg söfn án skráningarheimildar en umfang óskráðs efnis virðist í fljótu bragði ekki vera mjög mikið. Næstu skref em að kanna hvaða söfn og/eða einstaklingar vilja skrá fyrir önnur söfn, leggja fram drög að þjónustu- samningi og útbúa verðskrá fyrir skrán- ingu. Nokkur söfn hafa þegar lýst sig reiðubúin til að skrá fyrir söfn sem ekki em með skráningarheimild innan sinnar stjómunareiningar. Næsta stjóm Aleflis mun áfram vinna að þessu máli. Listi yfir fag- og vinnuhópa sem hafa komið til vegna Gegnis hafa verið upp- færðir í samvinnu við Landskerfi bóka- safna hf. Stjórnin hefúr tekið við fyrirspurnum og athugasemdum vegna kerfisins frá að- ildarsöfnum og komið á framfæri við starfsmenn Landskerfis í tölvupósti. Viðhald vefsíðunnar www.alefli.is. Skýrsla skráningarráðs: Þóra Sigur- bjömsdóttir flutti skýrsluna sem lesa má í heild á vef Aleflis. I umræðum kom fram að eftirspum eftir skráningarheimildum er miklu meiri en reiknað var með í upphafí og að alltof margir þeirra sem hafa fengið skráningarheimild eru fákunnandi í skrán- ingarreglum og MARC-sniðinu. Fyrir ligg- ur að loka þarf kerfínu í örfáa daga, kring- um helgi, til að laga „greinamerkjavanda- mál“ og byggja upp nafnmyndaskrá. Þetta verður auglýst rækilega og í tæka tíð. Lagabreytingar: Fyrir lá tillaga frá stjóm um að fella niður VI. Akvæði til bráðabirgða, þ.e. 9. og 10. grein laganna. Tillagan var samþykkt samhljóða. Kosning nýrrar stjórnar: Samkvæmt lögum Aleflis kýs fúlltrúaráðið þriggja manna stjóm og einn til vara úr sínum hópi. Stjómarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn, tveir aðalmenn annað árið og einn aðalmaður og einn varamaður hitt ár- ið. Stjómin skiptir með sér verkum. Samkvæmt þessu ganga þær Astrid M. Magnúsdóttir (aðalmaður) og Margrét Bjömsdóttir (varamaður) úr stjóm en þær Þórhildur S. Sigurðardóttir og Pálína Magnúsdóttir sitja áfram. Þær Anna Sv- einsdóttir og Halldóra Jónsdóttir gáfú kost á sér til stjórnarsetu og verður Anna aðal- maður og Halldóra varamaður. Önnur mál a) Skriflegar skýrslur bámst frá eftirfar- andi stjómunareiningum: Austurland, Vesturland og Vestfírðir, Suðurland og Reykjanes og sérfræðisöfn. Skrifleg skýrsla barst einnig frá framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu en sú eining hefur nú verið lögð af og verða framhaldsskólar nú í einingu með almenningsbókasöfnum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslur þessar verða aðgengilegar á vef Aleflis innan tíðar. Fulltrúar allra stjómunareininga fóm síðan örfáum orðum um það sem er efst á baugi í einingunni. b) Er tímabært að endurskoða samsetningu stjómunareininganna? Núverandi skipting hefur sína kosti og ókosti og sjálfsagt að staldra við og velta fyrir sér hvort endur- skoðunar er þörf í ljósi reynslunnar sem komin er. c) Niðurstöður úr könnun, sem send var út til að kanna þörf fyrir skemmri skráningu, vora kynntar. Tæplega 20 svör bámst. I fljótu bragði virðist þörfm ekki mikil, nefnd vom 20-40 rit á ári eða um 2-2,5% af ársaðföngum. Stjómin vinnur málið áfram í samráði við skráningarráð. d) Mótmæli við tilkynningu Landskerfis bókasafna um að hér eftir verði innheimt gjald fyrir skráningarnámskeiðin hafa bor- ist úr mörgum áttum og þykir fólki komið aftan að þeim söfnum sem eiga eftir að taka kerfið í notkun. Stjóm Aleflis er falið 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.