Fregnir - 01.06.2005, Page 60
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða
Samstarfshópur bókasafnsfrœðinga í laga- og
stjórnsýslubókasöfnum
Tengill: Auður Gestsdóttir
Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni
Samstarfshópur háskólabókavarða
Tengill: Sigrún Magnúsdóttir
Bókasafni Háskólans á Akureyri
Innkaupanefnd landsaðgangs að rafrœnu
efni (www.hvar.is)
Tengill: Sveinn Olafsson
Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni
Faghópur um millisafnalán (Stofnaöur 2004)
Tengill: Þómý Hlynsdóttir (formaður)
Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni
Önnur félög á sviði bókasafns- og
upplýsingafræði
Alefli - notendafélag Gegnis (Stofnað 2002)
Formaður: Þórhildur S. Sigurðardóttir
Safni Menntasmiðju KHI
Dagsráðstefna 23. ágúst
næstkomandi
Eins og kynnt hefur verið meðal annars í
Fregnum 1/2005, bls. 5-7 er í undirbúningi
Alþjóðleg dagsráðstefna um bókasafns-
og upplýsingamál sem haldin verður á
Hótel Sögu 23. ágúst næstkomandi.
Ráðstefnan er samstarfsverkefni Upp-
lýsingar og Bókasafns- og upplýsinga-
fræðiskorarinnar í Háskóla Islands.
Skráningareyðublað er komið inn á
heimasíðu Upplýsingar og fylgir einnig
með blaðinu, sjá www.upplvsing.is
Fyrirlesarar verða m.a. fjórir erlendir
gestir, þar af tveir forsetar IFLA. Meðal
þess sem fjallað verður um er þáttur bóka-
safna í upplýsingalæsi og símenntun (Lib-
raries for Lifelong Literacy), samvinna
Félag um skjalastjórn (stofnaó 1988)
Formaður: Inga Dís Karlsdóttir
Skjalasafni ÁTVR
Félag um vefbókasafn (Stofnað 1998)
Formaður: Hulda Björk Þorkelsdóttir
Bókasafni Reykjanesbæjar
Samstarf bókasafna og upplýsingamiðstöðva í
heilbrigðisvisindum (SBUH)
Formaður: Guðrún Kjartansdóttir
Bókasafni og upplýsingamiðstöð Landspítala Há-
skólasjúkrahúss
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna
(SFA) - (Stofnuð 1999)
Formaður: Hólmkell Hreinsson
Amtsbókasafninu á Akureyri
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafrœó-
inga (SBU) - (Stofnað 1999)
Formaður: Una N. Svane
Bókasafni Seljaskóla
Þórdís T. Þórarinsdóttir tók saman
meðal bókasafna og upplýsingamiðstöðva
(Partnership - collaboration between fíelds
and across disciplines); réttur bama til
bókasafnsþjónustu (A Human Rights' Con-
tribution to Library and Information
Science: The Children's Rights Basis for
Library Services) og þjónusta við minni-
hlutahópa (Libraries, Archives and Indi-
genous Knowledge), sjá nánar á http://
www.hi.is/~anne/conference2005-rvik.html
Að lokinni ráðstefnu verður mótttaka í
Þjóðarbókhlöðu.
Vinsamlegast tökum daginn frá og
fjölmennum á ráðstefnuna því þetta er
einstakt tækifæri til að kynnast því hvað
frammámenn hjá IFLA hafa fram að
færa.
Stjórn Upplýsingar
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða - ISSN 1605-4415
Utgefandi: Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða. Lágmúla 7. 108 Reykjavík
Sími: 553-7290 - Bréfsími: 588-9239 - Netfang: upplysing@bokis.is - Vefsetur: http://www.bokis.is
Afgreiðslutími: Októbertil nóvemberog 15. janúartil 15. maí: Fimmtudaga kl. 16-18.
Ritstjóm og frágangur: Þórdís T. Þórarinsdóttir (ritstjóri) og Vala Nönn Gautsdóttir (aðstoðarritstjóri)
Forsíðumynd: Bækur og móðurmál á Bókasafni Reykjanesbæjar. - Ljósmynd: Oddgeir Karlsson.
Með blaðinu fylgir Félagsskírteini einstaklinga með gildistíma til 15. apríl 2006.
30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 60