Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1992, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1992, Page 3
 I. Wtj ||R: gHhjín• - MYNDIR: MAGNÚS KJARTANSSON MATTHÍAS JOHANNESSEN: Grettir kveður Fallinn að snær fokin í skafla vor orð frá í gær rist var mér rún roðin var blóði hver meinvætt við tún Steinvör, mitt sax dreyrrautt og blikar á egg þessa dags meir ann ég þér en úlfgráu tungli á andliti mér myrkvast í varg gláma í augum sækir í Bjarg eiturgrænt skin af geisla er fellur sem nú falli sin risti mér hún roðinn af blóði sinn galdur í rún breið tíðkast spjót dauðinn er myrkur sem blés upp minn fót saltur minn haus breið eru spjótin sem Illugi kaus breið munu spjótin ÚrDagur-af degi (1988) 5 Q "I Ójarðnesk jörð, ^7 1 siglir sól við sunnangolu. Svefnlaus nótt fer gulum seglum hægt út fjörð. Kyrrð og dagslaus þögn og moldarbirta brýnir bitlaus skörðin eigi skal höggva, segir jörðin ala 1241. ÚrFuglarogannað fólk (1991). LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1992 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.