Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1992, Side 27
ES^ i W'
'e
'JWF*
mfsik
'aStSassr- næm^F':
,
i
Kristur flytur krosstréð.
hátt sem vettvang fyrir mannlega athöfn
og einstaklinginn sem geranda og mótandi
afl í sögunni í anda húmanismans og ólíkt
því sem tíðkaðist meðal skólaspekinga mið-
alda sem litu á manninn sem verkfæri fyr-
ir vilja Guðs.
12
Brera-Madonnumyndin með helgum
mönnum og hertoganum af Urbino
kijúpandi í herklæðum er talin eina af
síðustu myndum Pieros og jafnframt
hans andlega testamenti. Hér kemur
glögglega fram sú athygli fyrir smáatr-
iðum sem varð áberandi í myndum Pie-
ros á síðari hluta starfsferils hans sem
málara og hefur verið rakin til flæm-
skra raunsæisáhrifa. Piero tínir sér þó
aldrei í smáatriðunum eins og flæmsku
málararnir gerðu stundum, heldur þjón-
ar hvert smáatriði hinni kristaltæru
heildarsýn. Hér notar hann ljós og
skugga til þess að fylla rýmið af lofti
sem við getum næstum andað að okkur.
Ljósið leikur um hina helgu menn og
engla sem umlykja Guðsmóðurina með
bamið, og fyrir framan krýpur hertog-
inn af Urbino í öllum herklæðum.
Hörpuskelin í hvelfingunni er gamalt
tákn Venusar og hreinleikans og heil-
agrar meyjar og eggið sem hangir niður
úr skelinni er eins og hið fullkomna
form sem jafnframt er endurtekning á
höfuðformi Guðsmóðurinnar og efnis-
kennd endurtekning á því holrými lofts-
ins sem fyllir hvelfinguna; ljósið, loftið,
efnið og formin í hinu smáa sem hinu
stóra mynda eina órofa heild og órofa
rökrænt samræmi þar sem ekkert er
hulið sjónum augans og skilningi rök-
hugsunarinnar.
Þegar Piero hafði lokið þessari mynd
dapraðist honum sjón og hann tók að
leggja stund á stærðfræði í heimabæ
sínum. Hann skrifaði ritgerð um það
hvernig ætti að mála fjarvíddina og
aðra „um margflötungana fimm“. Hann
lokaði sig síðan inni við stærðfræðiiðk-
anir eftir því sem blindan ágerðist.
Ungur drengur fékk það hlutverk að
leiða blinda meistarann á milli húsa í
Sansepolcro. Seinna kaus þessi piltUF
sér það starf að smíða ljósker fyrir sam-
borgara sína. Kannski vildi hann breiða
út það þós sem meistarinn hafði kveikt
í fjarvíddarglugga sínum til þess að lýsa
upp heim okkar eftirkomendanna.
Heimildir:
Giulio Carlo Argan: Storia dell’arte italiana, Flórens 1988.
Erwin Panofsky: Die Perspektive als „symbolische Form“,
Leibzig- Berlin 1927.
Emst H. Gombrich: Reflections on the history of art:
views and reviews, Oxford 1987.
Carlo Ginzburg: Indagini su Piero, Torino 1982.
Elenora Baiati: Piero della Francesca, Milano 1991.
Þorsteinn Vilhjáltnsson: Heimsmynd á hverfanda hveli
l-II, Reykjavik 1986.
La nuova enciclopedia dell’arte, 1986.
Höfundur er myndlistarmaður og hefur oft
verið á Itaiíu, m.a. við fararstjórn.
STEINGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
Gránunnan
(Ballaða) nunnan hrein? við klausturboga kertanna
Við klaustur hliðið Þagnarnunna? fjöld —
er kyrrt Nei — það er til kapellu
og rótt frá! er gengið
hann kemur þar Þarna kemur hún með Ijós
einn nunnan þetta
á jólanótt. grá. kvöld.
í klukkustrenginn Hann skyggni Fasprúðar
hann kippir á húfu nunnur
þétt skekur í fylking
það kveður við niður hljótt
ómur og skuggarómi um fannbreiðu
og fótspor um gisting sér hún
létt biður. tifa
á mjúkri Hún lýtur höfði ótt.
snæþaktri og lykil Logarnir
mjórrí velur blakta ei
slóð af látúnshríng — í blænum
um myrkan / hönd sér ■ kyrra —
klausturgarð felur. berst henni
líða að vitum
hljóð. Þá feti nær reykelsi
Er nunnan hún fæti °g
gráklædd stígur mirra.
hann nálgast hann fölnar snöggt -
ótt á grúfu - - -
við nálægð hennar ei verður hnígur. Þá næturþögnina
rótt Hún opnar nauðsárt
næturgesti hliðið. rýfur
er norpinn Ekkert nístandi
stendur fát. kvein.
í nöpru frosti Að komumanni Til blæjunnar
með særðar snýr með þrífur
hendur. gát. fálmandi höndum
Hann grípur Leggur eyra fáráð
þunglega við liðið nunna.
um gríndur hjarta „Faðir —
svalar lyftir húfu vægðu þeim
á gömlu hliði sér ennið sem unna.“
við bjarta. í andrá
Drottin Augun brostin
talar. ekki brýtur hún
Um hijúfa vanga hrynja þekkir hin unga eið sinn og heit.
tár — nunna.
/ hilling birtast Dauðinn Enginn
liðin blekkir. um samvisku hennar
ár: Hún signir veit —
Hjá Jesúbarninu blíðlega því v'
jötu sveininn flóttamanns
við prúða heitmeyjan
í jólaboðskap sveipar um hann fellur
hann þáði stakkinn nár
fríð lúða. á frostrósir
sem ungur drengur. jarðar
Nú eltur - - - með luktar
smáður brár.
einn Læðast ■
á flótta að henni — — —
af sulti leyndar
þjáður. kenndir? Er síðar
Hjá líki — þá jólanótt —
Er klaustursystirín hún grætur. saman krjúpa
kemur Þögul systur
nær sendir °g
hann kennir sviða — heita bæn lík hennar
það er hans um Mæjunni
mær! himinfrið: hjúpa —
Hann brosið „Heilög María — sjálfkrafa
dylur veit oss klaustursins
sú bjarta gríð. “ klukkur
snót gjalla
í blíðri minning Loks hraðar hún sem kalli
vó öllu för til brúðkaups
mót. yfir hjarnið veröld
Mun hún yrða á bleikt alla!
sinn mæta hjálpar
svein? að leita
Má hún — sér lýsa
getur hún — veikt Höfundur er leikkona í Reykjavík.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1992 27