Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 47
ÞJÓNUSTA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 47
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095
Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669
Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823
Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220
Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786
Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375
Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Nes – Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574
Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123
Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289
Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249
Dreifing Morgunblaðsins
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni
OPIÐ HÚS
Í SPÓAHÓLUM 18. LAUS STRAX!
Jón tekur vel á móti ykkur (s: 691 5698/565 9177)
Einstaklega hlýleg og vel skipu-
löggð ca 57 fm 2ja herb íbúð í litlu
og snyrtilegu fjölbýli, ásamt góðum
bílskúr í góðu umhverfi. Suður-
svalir. Gott útsýni! Laus strax!
Verð 8.9 millj.Brunabótamat 8.8
millj. 3909
FOLD FASTEIGNASALA,
sími 552 1400 fax 552 1405.
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 14. JAN.
BÁSENDI 8 – LAUS FLJÓTLEGA
Mjög góð 122 fm íbúð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru
m.a. 2 svefnherbergi, stofur, eldhús og baðherbergi en í kjallara
eru 2 herbergi, geymsla, sér þvottahús o.fl. Nýlegt eikarparket á
gólfum efri hæðar. Góð, eldri máluð innrétting í eldhúsi. Áhv. 6,6
millj. húsbréf. Verð 13,9 millj.
Ingibjörg og Árni taka á móti ykkur milli kl. 14 og 16.
daga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept-
ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla
daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12–18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lokað
til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799.
reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán.–föst. kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er
lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1.
september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt
handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn-
búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís
og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El-
liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi-
stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan
opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030,
bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima-
síða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til
ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok-
aðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19.
Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18.
Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10–17. S. 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Graf-
arvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Ár-
bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30.
Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og
fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau.
8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30–
21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl.
11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–20.30,
lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–21,
lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð
er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endurvinnslu-
stöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru
opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga
kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin
sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími
520 2205.
„JESÚS Kristur, Jesús sög-
unnar – Kristur trúarinnar“,
heitir nýtt fræðarit eftir J.R.
Porter, prófessor í guðfræði við
háskóann í Exeter á Englandi
(Mál og menning – 2000). Bókin
geymir mikinn fróðleik um líf
Jesús frá Nasaret, sem mótað
hefur hugarheim og menningu
vestrænna manna öllum öðrum
fremur. Þar er einnig að finna
forvitnilegar ritgerðir Jennifer
Speak listfræðings um trúar-
legar listhefðir. Bókina prýða
180 litmyndir og kort af sögu-
stöðum guðspjallanna. Þetta
mikla rit er ekki til umfjöllunar
í þessum pistli. Aðeins staldrað
lítillega við eitt atriði: skiptar
skoðanir meðal gyðinga á jarð-
dögum Krists og skiptar skoð-
anir kristinna manna á 1. öld
eftir líf hans, dauða og upprisu.
Spakur maður sagði eitt sinn
að í milljörðum mannkyns fynd-
ust engir tveir einstaklingar
sem sammála væru um eitt og
allt. Það gildir um trúmál,
stjórnmál og alla aðra þætti
mannlegra samskipta. Skiptar
skoðanir einkenna öll samfélög
manna, stór og smá. Þær eru
hluti af félaga-, skoðana- og
tjáningarfrelsi okkar. Þær eru
hluti af mannréttindum okkar.
Þær eru ekki vandamál, einar
og sér, ef mönnun lærist að lifa
í sátt við óhjákvæmilegan skoð-
anamun. Ef menn virða gagn-
kvæman rétt hver annars til
skoðana, trúar og viðhorfa. Eft-
ir úturdúr þessarar máls-
greinar snúum við okkur aftur
að deildum meiningum fólks
fyrir botni Miðjarðarhafsins
fyrir u.þ.b. tvö þúsund árum.
Á jarðdögum Krists og á
fyrstu öldinni e.Kr. var gyð-
ingdómurinn síður en svo ein-
sleitur. „Innan hans“ segir pró-
fessor J.R. Porter, „þreifst
fjöldi ólíkra hópa með eigin
skoðanir og sjónarmið, og oftar
en ekki vóru þeir óvinveittir
hver öðrum“. Þekktastir þess-
ara hópa meðal nútímamanna
eru trúlega Farísear og Sad-
dúkear, sem höfðu ólík viðhorf
um sitt hvað. Þá má nefna
Samverja, sem getið er á
nokkrum stöðum í guðspjöll-
unum. „Þeir viðurkenndu að-
eins lögmál Móse (Fimmbóka-
ritið) sem helgirit eins og sad-
dúkear og viðurkenndu ekki
þýðingu musterisins í Jerúsal-
em fyrir hina trúuðu,“ segir
J.R. Porter. En máske vóru
Essenar forvitnilegasta trúar-
hreyfingin meðal gyðinga á
þessum tíma, m.a. vegna
meintra tengsla Jóhannesar
skírara og Jesú Krists við þá
hreyfingu. J.R. Porter segir
m.a. í bók sinni um Essena:
„Líklegri kenning er að Jes-
ús (og Jóhannes skírari) hafi
hafið feril sinn sem meðlimir
trúarsamfélagsins í Kúmran áð-
ur en þeir hófu sjálfstætt trú-
boð…“. Og síðar: „Eftir fund
Dauðahafshandritanna sem tal-
in eru bókasafn Essena í
Kúmran í Júdeueyðimörkinni
hefir þeirri spurningu oft verið
varpað fram, hvort Jóhannes
skírari gæti hafa orðið fyrir
áhrifum frá kenningu Essena
og jafnvel hvort hann og Jesús
gætu hafa verið meðlimir trúar-
samfélagsins í Kúmran. Sam-
kvæmt Lúkasarguðspjalli (1.80)
ólst Jóhannes upp í eyðimörk-
inni og Jesús dvaldist þar um
hríð…“.
Strax í frumkristni bar og á
mismunandi túlkun og við-
horfum meðal kristinna manna.
Það vóru einkum tvær hreyf-
ingar sem fóru fyrir kristnu
fólki á fyrstu öldinni. Annars
vegar gyðing-kristnir, eins og
J.R. Porter kallar þá, þ.e. gyð-
ingar, sem trúðu á Jesús sem
Messías, en héldu að öðru leyti
fast við lögmál gyðinga. Hins
vegar „hellenistar“, grískumæl-
andi kristnir, en í hópi þeirra
var fyrsti píslarvotturinn, Stef-
án, sem var grýttur. Þeir vóru
dreifðir víða um lönd og komu
mjög við sögu trúboðs utan
Gyðingalands.
Allar götur síðan hefur krist-
ið fólk skipzt í trúarhreyfingar:
Grísk-katólskir, rómversk-
katólskir, „mótmælendur“
kenndir við Martein Lúther og
fjölskrúðug fylking annarra
kristinni hreyfinga. Ágrein-
ingur milli þessara hreyfinga –
eða áherzlumunur – er nokkur.
Það er jafnvel ágreiningur inn-
an þessara hreyfinga, eins og
dæmin sanna. Þær sameinast
þó um það sem mestu máli
skiptir: Trúna á einn almátt-
ugan Guð: Föður, son og heil-
agan anda. Allar kristnar trúar-
hreyfingar renna að einu og
sama endamarkinu.
Kristnum hreyfingum ber að
leita samstarfs og sameiningar
í friði og kærleika: Í „spurulli
alvöru, gleði og auðmjúkri til-
beiðslu frammi fyrir því undri
að vera maður í veröld Guðs“,
svo notuð séu orð Sigurbjörns
biskups Einarssonar. Þeim ber
að virða skoðanir og viðhorf
hvor annarrar – og leit hvers
heiðarlegs einstaklings að birt-
unni, fegurðinni og sannleik-
anum í tilverunni.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Vídalínskirkja
Skiptar
skoðanir
Engar tvær manneskjur eru sammála
um eitt og allt. Stefán Friðbjarnarson
staldrar við nauðsyn umburðarlyndis
í heimi skiptra skoðana.
HUGVEKJA