Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 53  Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og góðum óskum á 95 ára afmæli mínu í desember sl. Þessi dagur verður mér ógleymanlegur. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gæfuríkt ár. Ragnheiður Jónsdóttir, Kleifarhrauni 3d, Vestmannaeyjum. Afsláttardagar 15.-20. janúar 20% afsláttur af efnum, bókum og sniðum. Bútasala. Síðumúli 35, s. 553 3770. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 11-14.Orðsending frá Tryggingastofnun Tryggingastofnun mun greiða hinn 1. febrúar nk. samkvæmt lögum sem Alþingi mun setja síðar í þessum mánuði. Í þeirri greiðslu verður jafnframt innifalin leiðrétting vegna janúarmánaðar 2001. Leiðrétting greiðslna allt að fjórum árum aftur í tímann verður greiddd í einu lagi 1. apríl nk. Þeir sem fá leiðréttingu greiðslna aftur í tímann munu fá greidda vexti af þeim fjárhæðum. Viðskiptavinir sem spyrjast fyrir um afgreiðslu einstakra mála eða rétt sinn eru vinsamlegast beðnir að sýna þolinmæði, því vænta má mikils álags hjá starfsfólki í þjónustumiðstöð svo og á símkerfi stofnunarinnar. MONSOON MAKE-UP MONSOON MAKE-UPLITIR SEM LÍFGA Nýir litir á Íslandi Lifandi litir frá Monsoon.... .....fyrir þig Útsölustaðir: Snyrtistofan Ásrós, Bæjarhrauni 2. Hringbrautar Apótek. Borgar Apótek. Snyrtivörudeildir Hagkaups: Kringlunni, Smáratorgi, Spönginni, Akureyri Dreifing Solvin7, sími 899 2947. BLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá undirbúningshóp um stofnun Búkollu, samtaka áhugamanna um íslensku kúna: „Að gefnu tilefni vill undirbún- ingshópurinn vekja athygli á að 31. október sl. var leyfi veitt til inn- flutnings fósturvísa úr kúm frá Noregi án þess að fullnægjandi heilbrigðisvottorð lægju fyrir en í lögum um innflutning dýra frá 1990 nr. 54,3 gr. segri: „Þegar yfirdýralæknir mælir með innflutningi dýra eða erfða- efnis skal hann skila rökstuddu áliti um heilbrigðisástand í við- komandi landi eða landsvæði og meðmælum skulu fyglja vottorð frá viðkomandi heilbrigðisyfirvöld- um um að þar hafi ekki orðið vart sjúkdóma í dýrum sem sérstaklega þarf að óttast hér á landi.“ Margsinnis hefur komið fram að í Noregi ganga sjúkdómar sem sérstaklega þarf að óttast hér, svo sem smitandi slímhúðapest í naut- gripum sem sýkir einnig sauðfé, smitandi hvítblæði í nautgripum, RS-veirusýking í öndunarfærum kálfa og kúa og grunur leikur á að nýtt afbrigði riðu hafi komið upp í sauðfé þar í landi. Auk þess eru nautgripir fluttir á fæti frá Dan- mörku til Noregs. Hópurinn telur sýnt að fari embættismenn og yfirvöld á svig við lög sem þessi, bresti þær varn- ir sem lögunum er ætlað að tryggja og landsmenn standi uppi varnarlausir gegn innflutningi á vörum sem aðrar þjóðir hafa hafn- að.“ Búkolla segir fullnægjandi vottorð skorta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.