Morgunblaðið - 14.01.2001, Page 56

Morgunblaðið - 14.01.2001, Page 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sumar 2001 www.freemans.is Listinn er seldur í öllum helstu bókaverslunum. Nýi Freemanslistinn er kominn út. Hringdu núna og pantaðu í síma 565 3900 - erum við símann frá 9 til 22 alla daga vikunnar. 10% afsláttur af fyrstu pöntun ef keypt er fyrir 50£ eða meira Til að fá afslátt þarf að gefa upp kóðann FZ1 Þjónustudeild Seljum og setjum upp  Tölvulagnakerfi  Símkerfi og símtæki  Brunaviðvörunarkerfi Leitið upplýsinga í verslun okkar á Hamarshöfða 1, sími 511 1122 COCHIN, Kerala, Indlandi, 13. janúar. Þótt ódaun bregði af og til fyrir vit ferðalanga sem leggja leið sína um markaðina í Cochin er það kryddlyktin sem fangar athyglina. Í Kerala-fylki er mikið ræktað og fyrr á öldum vissu Evrópubúar að þar væri fjársjóði að finna, sem voru krydd á borð við pipar, chili, kardi- mommu, negul og engifer. Vasco de Gama byggði hér upp portúgalska nýlendu, meðal annars með það að markmiði að stjórna viðskiptum með krydd. Matargerð svæðisins er merkt þessari auðlind, byggist á sterku kryddi en ennfremur blanda heimamenn matinn með sætu og súru, og þar koma súraldin í góðar þarfir. Þessi maður vandaði sig við valið á súraldinum. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Súraldin í piparheimi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.