Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 29
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 29 Árangurstenging launa Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum, Bíósal, miðvikudaginn 17. janúar 2001, kl. 14 - 17. Innritun hefst kl. 13:45. Á ráðstefnunni verður fjallað um árangurstengingu launa, bæði þætti sem snúa að fyrirtækjum og einnig starfsmönnum. Meðal annars verður fjallað um hvað það þýði að árangurstengja laun, hvaða aðferðir eru í boði og skattaleg áhrif. Erindi og fyrirlesarar: Laun sem hvati - Hvað er til ráða? Randver C. Fleckenstein, stjórnunarráðgjafi Deloitte & Touche - Ráðgjöf. EVA : Umbun starfsmanna sem eigenda. Jón Örn Brynjarsson, MBA, Deloitte & Touche. Reynsla Teymis og áform um árangurstengingu launa. Elvar Steinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Teymis. Skattamódel kaupréttarsamninga - fyrirhafnarinnar virði? Árni Harðarson, lögfræðingur, Deloitte & Touche. Reynsla Íslandsbanka-FBA af árangurstengingu starfskjara. Elfar Rúnarsson, starfsmannastjóri FBA. Ráðstefnustjóri verður Eyþór Arnalds, forstjóri Íslandssíma. Verð fyrir skuldlausa félagsmenn FVH er 5.500 kr. og 9.500 kr. fyrir aðra. Innifalið í verði eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar. Skráning þátttöku er í síma 551 1317 eða fvh@fvh.is Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Deloitte & Touche. Innritun stendur yfir að Skúlagötu 30, 2. hæð, kl. 10–18 (sunnudag kl. 12–16) eða í síma 511 3737 og 511 3736, símbréf 511 3738, domusvox@hotmail.com • www.domusvox.is Kennsla hefst 15. janúar. Domus Vox býður starfsmannakórum aðstöðu sína og raddþjálfun Sími 511 3737 Símbréf 511 3738 Ítalía – Sól og söngur Söngnámskeið og söngur í Toscana á Ítalíu. Skemmtikórinn Skúli Blandaður kór fyrir fólk á aldrinum 20–45 ára. Gospel – Söngleikir – Þjóðlög. Létt og ljúft – Vertu með! Kórskóli eldri borgara Blandaður kórskóli fyrir eldri borgara. Nú er tækifærið! Dunandi djassdans og þolfimi með Callie – Dekraðu við þig! Leiklist fyrir fullorðna Á námskeiðinu verður leitast við að þroska ímyndunarafl, einbeitingu, sjálfsöryggi og þor. Unnið er með raddbeitingu, framsögn, tjáningu, upplestur og flutning á leiktexta. Upplýst hlustun Langar þig að kynnast heimi klassískrar tónlistar? Hvað er kontrapunktur? Hvað er sónötuform? Hvað er konsert? Láttu drauminn rætast Fagmennska Léttleiki Skemmtun • Vox Feminae • Gospelsystur Reykjavíkur • Stúlknakór Reykjavíkur • Barna- og unglingadeildir Fastir kórar undir stjórn Margrétar PálmadótturMargrét J. Pálmadóttir, skólastjóri og listrænn stjórnandi Arngerður Árnadóttir, kennari kórskóla Ólafur Elíasson píanóleikari, kennari í upplýstri hlustun Hanna Björk Guðjónsdóttir, kennari í klassískum söng Margrét Eir Hjartardóttir, kennari í söngleikjadeild Stefán S. Stefánsson, listrænn stjórnandi Callie, kennari í djassdansi og þolfimi Arnheiður Ingimundardóttir, kennari í leiklist Sigríður E. Magnúsdóttir, gestakennari í klassískum söng Maríus H. Sverrisson, gestakennari í söngleikjadeild Kennarar STJÓRN Leigjendasamtak- anna hefur sent frá sér eftir- farandi ályktanir: „Stjórn Leigjendasamtak- anna lýsir undrun sinni á þeirri ákvörðun stjórnvalda að hækka vexti á opinberum lán- um til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum og öðrum félags- legum íbúðum. Ríkisvaldið er ekki aðeins að svíkja gefin loforð um leigu- markað í stað þess félagslega kerfis sem það aflagði. Það er í reynd að afneita vandanum. Stjórnin fordæmir þessa at- lögu að almenningi og skorar á Alþingi, ríkisstjórn og borgar- stjórn Reykjavíkur að leysa þann alvarlega vanda sem nú ríkir í húsnæðismálum reyk- vískrar alþýðu og veita þeim úrlausnum forgang.“ Stuðningur við öryrkja „Stjórn Leigjendasamtak- anna lýsir yfir stuðningi við mannréttindabaráttu öryrkja. Stjórnin telur að líta beri á ör- orku- og ellilaun sem hver önn- ur laun en ekki sem fram- færslustyrk og þessi laun verði að duga til eðlilegrar fram- færslu eins og hún er á hverj- um tíma.“ Fordæma vaxta- hækkanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.