Morgunblaðið - 14.01.2001, Síða 29

Morgunblaðið - 14.01.2001, Síða 29
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 29 Árangurstenging launa Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum, Bíósal, miðvikudaginn 17. janúar 2001, kl. 14 - 17. Innritun hefst kl. 13:45. Á ráðstefnunni verður fjallað um árangurstengingu launa, bæði þætti sem snúa að fyrirtækjum og einnig starfsmönnum. Meðal annars verður fjallað um hvað það þýði að árangurstengja laun, hvaða aðferðir eru í boði og skattaleg áhrif. Erindi og fyrirlesarar: Laun sem hvati - Hvað er til ráða? Randver C. Fleckenstein, stjórnunarráðgjafi Deloitte & Touche - Ráðgjöf. EVA : Umbun starfsmanna sem eigenda. Jón Örn Brynjarsson, MBA, Deloitte & Touche. Reynsla Teymis og áform um árangurstengingu launa. Elvar Steinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Teymis. Skattamódel kaupréttarsamninga - fyrirhafnarinnar virði? Árni Harðarson, lögfræðingur, Deloitte & Touche. Reynsla Íslandsbanka-FBA af árangurstengingu starfskjara. Elfar Rúnarsson, starfsmannastjóri FBA. Ráðstefnustjóri verður Eyþór Arnalds, forstjóri Íslandssíma. Verð fyrir skuldlausa félagsmenn FVH er 5.500 kr. og 9.500 kr. fyrir aðra. Innifalið í verði eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar. Skráning þátttöku er í síma 551 1317 eða fvh@fvh.is Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Deloitte & Touche. Innritun stendur yfir að Skúlagötu 30, 2. hæð, kl. 10–18 (sunnudag kl. 12–16) eða í síma 511 3737 og 511 3736, símbréf 511 3738, domusvox@hotmail.com • www.domusvox.is Kennsla hefst 15. janúar. Domus Vox býður starfsmannakórum aðstöðu sína og raddþjálfun Sími 511 3737 Símbréf 511 3738 Ítalía – Sól og söngur Söngnámskeið og söngur í Toscana á Ítalíu. Skemmtikórinn Skúli Blandaður kór fyrir fólk á aldrinum 20–45 ára. Gospel – Söngleikir – Þjóðlög. Létt og ljúft – Vertu með! Kórskóli eldri borgara Blandaður kórskóli fyrir eldri borgara. Nú er tækifærið! Dunandi djassdans og þolfimi með Callie – Dekraðu við þig! Leiklist fyrir fullorðna Á námskeiðinu verður leitast við að þroska ímyndunarafl, einbeitingu, sjálfsöryggi og þor. Unnið er með raddbeitingu, framsögn, tjáningu, upplestur og flutning á leiktexta. Upplýst hlustun Langar þig að kynnast heimi klassískrar tónlistar? Hvað er kontrapunktur? Hvað er sónötuform? Hvað er konsert? Láttu drauminn rætast Fagmennska Léttleiki Skemmtun • Vox Feminae • Gospelsystur Reykjavíkur • Stúlknakór Reykjavíkur • Barna- og unglingadeildir Fastir kórar undir stjórn Margrétar PálmadótturMargrét J. Pálmadóttir, skólastjóri og listrænn stjórnandi Arngerður Árnadóttir, kennari kórskóla Ólafur Elíasson píanóleikari, kennari í upplýstri hlustun Hanna Björk Guðjónsdóttir, kennari í klassískum söng Margrét Eir Hjartardóttir, kennari í söngleikjadeild Stefán S. Stefánsson, listrænn stjórnandi Callie, kennari í djassdansi og þolfimi Arnheiður Ingimundardóttir, kennari í leiklist Sigríður E. Magnúsdóttir, gestakennari í klassískum söng Maríus H. Sverrisson, gestakennari í söngleikjadeild Kennarar STJÓRN Leigjendasamtak- anna hefur sent frá sér eftir- farandi ályktanir: „Stjórn Leigjendasamtak- anna lýsir undrun sinni á þeirri ákvörðun stjórnvalda að hækka vexti á opinberum lán- um til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum og öðrum félags- legum íbúðum. Ríkisvaldið er ekki aðeins að svíkja gefin loforð um leigu- markað í stað þess félagslega kerfis sem það aflagði. Það er í reynd að afneita vandanum. Stjórnin fordæmir þessa at- lögu að almenningi og skorar á Alþingi, ríkisstjórn og borgar- stjórn Reykjavíkur að leysa þann alvarlega vanda sem nú ríkir í húsnæðismálum reyk- vískrar alþýðu og veita þeim úrlausnum forgang.“ Stuðningur við öryrkja „Stjórn Leigjendasamtak- anna lýsir yfir stuðningi við mannréttindabaráttu öryrkja. Stjórnin telur að líta beri á ör- orku- og ellilaun sem hver önn- ur laun en ekki sem fram- færslustyrk og þessi laun verði að duga til eðlilegrar fram- færslu eins og hún er á hverj- um tíma.“ Fordæma vaxta- hækkanir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.