Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.01.2001, Blaðsíða 54
FÓLK 54 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Tequila í kroppinn (Tequila Body Shots) S p e n n u t r y l l i r ½ Leikstjórn og handrit Tony Shyu. Aðalhlutverk Joey Lawrence, Dru Mouser. (98 mín.) Bandaríkin 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. ÞESSARI er best að lýsa sem nokkurs konar yfirnáttúrulegri ung- lingamynd með nettu „splatter“-ívafi, þ.e. nettrugluðu of- beldi og tilheyrandi blóðsúthellingum. Þrír vel hressir skólafélagar ætla aldeilis að sletta úr klaufunum að loknu prófstreðinu með því að demba sér suður yfir landa- mærin til Mexíkó þangað sem þeim hefur verið boðið til „hátíðar hinna dauðu“. Það eina sem þeir hafa í huga er að djúsa og komast í brækurnar á ungum fljóðum en þeg- ar í teitina kemur rennur aldeilis upp fyrir þeim að hlutirnir virðast ætla að æxlast heldur öðruvísi en þeir áform- uðu. Þessi ærslafulla della er heldur bet- ur stæling á annarri lítið gáfulegri, From Dusk till Dawn. Einhverra hluta vegna virðast sumir hafa haft gaman að þeirri dæmalausu ofbeld- isveislu, svo mikið að gerð var fram- haldsmynd og síðan meira að segja þessi stæling. Ja, misjafn er smekk- urinn mannanna – annað verður ekki sagt. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Heljarteiti Leiksins vegna (For Love of the Game) D r a m a  Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Dana Stevens, byggt á skáldsögu Michael Shaara. Aðalhlutverk: Ke- vin Costner, Kelly Preston og John C. Reilly. (132 mín.) Bandaríkin, 1999. SAM-myndbönd. Öllum leyfð. KEVIN Costner er ein fjölmargra stjarna sem hafa fengið að finna fyrir því hversu ótraust undirstaðan er á toppnum í Holly- wood-bransanum, en síðan hann sló í gegn með Dansar við úlfa hefur leið hans legið niður á við. Í Leiksins vegna er Costner í hlutverki sem á e.t.v. samhljóm við hans eigin stöðu, hafnaboltahetju við lok ferils síns sem reynir að leika síð- asta leikinn þannig að munað verði eftir honum. Þetta er ágæt mynd að mörgu leyti. Costner sýnir í burðar- hlutverkinu að hann er traustur leik- ari, og er gaman að sjá úrvalsleikar- ann John C. Reilly við hlið hans. Unnið er mjög vel með þann þátt myndarinnar sem sýnir sjálfan hafna- boltaleikinn, sem er ekki upphafinn hetjuleikur heldur þrautseigur og jarðbundinn þannig að áhorfandinn fær á tilfinninguna að hann sé að horfa á raunverulega útsendingu. Þetta er ekki síst frábærri leikstjórn Sam Raimis að þakka. Ástarsagan sem fléttað er inn í íþróttadramað er lakari hliðin á myndinni, þar fá klisj- urnar og melódramað að leika lausum hala. En ef sýnt er dálítið umburð- arlyndi gagnvart þeirri gamalkunnu stemmningu er þetta ágæt afþreying og íþróttamynd sem ætti að geta grip- ið margan andsportistann. Heiða Jóhannsdótt ir Góður hafnabolti SLIM-LINE dömubuxur frá tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 14. jan kl. 14 - UPPSELT Sun 21. jan kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 - AUKASÝNING Sun 4. feb kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. feb kl. 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 19. jan kl. 20 Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 18. jan kl. 20 Lau 20. jan kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19                                                                       ! " #   $ !%    &     !% ' #()*        !%  + #  &   "  !%  !" #$ %&'($$$  ' , ' -  .' *   )))(  ( *   Í HLAÐVARPANUM Stormur og Ormur 22. sýn. í dag sun. 14. jan. kl 15:00 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 7. sýn. fim. 18. jan. kl 21:00 8. sýn. þri. 23. jan. kl 21:00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) 19. janúar — Sólheit sambasveifla á bóndadaginn Felicidae                                                              ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: !+,%    / 0  1 &%% -  .&  1(2   1   1 / 012 12 234567&8  9&   21 &%% -  ( 1 :6 /4!!2    -3  &    1% (#;($$.< -  . &1    (  (  1   Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 3 102660 7,!3 7&  3 / 0  1  ( &1 % =  < -  ( 1 1< -  (  1< -   1< -  ( !2 >?@: 3AB  21 1 6!6C::2 6 /C766  (#D*#% (E$(F$"     456,$5++)78+ 9  ':   ;< =  <% '>   *'  9  ''  ' 9?  )))( %8 (   G %8 (  9 '    /  Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20. 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 14/1 Aukasýning, UPPSELT fim 18/1 Aukasýning örfá sæti fös 19/1, G&H kort gilda UPPSELT lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 laus sæti fim 8/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 20 laus sæti 530 3030 SÝND VEIÐI lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 19/1 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/1 kl. 20 laus sæti lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is                         !  " #$ $ %% !   & $'(#)! % %  %*   &  +         # ,(   ! % )!% !  ,( $ -! . / $ 0(  #! ($ '!( #,( )$ ! ! #,( )$ %) #,( )%  % !%*   .12         34  -   5!  ! %     !  6,$ 78$ #)!$ 5 ,9!, 1    !   :% 12;22 -   5   $      :$ <  '=!     :>- (!      )!% !  . <  $ 7 !$ #!   #8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.