Morgunblaðið - 14.01.2001, Page 54

Morgunblaðið - 14.01.2001, Page 54
FÓLK 54 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Tequila í kroppinn (Tequila Body Shots) S p e n n u t r y l l i r ½ Leikstjórn og handrit Tony Shyu. Aðalhlutverk Joey Lawrence, Dru Mouser. (98 mín.) Bandaríkin 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. ÞESSARI er best að lýsa sem nokkurs konar yfirnáttúrulegri ung- lingamynd með nettu „splatter“-ívafi, þ.e. nettrugluðu of- beldi og tilheyrandi blóðsúthellingum. Þrír vel hressir skólafélagar ætla aldeilis að sletta úr klaufunum að loknu prófstreðinu með því að demba sér suður yfir landa- mærin til Mexíkó þangað sem þeim hefur verið boðið til „hátíðar hinna dauðu“. Það eina sem þeir hafa í huga er að djúsa og komast í brækurnar á ungum fljóðum en þeg- ar í teitina kemur rennur aldeilis upp fyrir þeim að hlutirnir virðast ætla að æxlast heldur öðruvísi en þeir áform- uðu. Þessi ærslafulla della er heldur bet- ur stæling á annarri lítið gáfulegri, From Dusk till Dawn. Einhverra hluta vegna virðast sumir hafa haft gaman að þeirri dæmalausu ofbeld- isveislu, svo mikið að gerð var fram- haldsmynd og síðan meira að segja þessi stæling. Ja, misjafn er smekk- urinn mannanna – annað verður ekki sagt. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Heljarteiti Leiksins vegna (For Love of the Game) D r a m a  Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Dana Stevens, byggt á skáldsögu Michael Shaara. Aðalhlutverk: Ke- vin Costner, Kelly Preston og John C. Reilly. (132 mín.) Bandaríkin, 1999. SAM-myndbönd. Öllum leyfð. KEVIN Costner er ein fjölmargra stjarna sem hafa fengið að finna fyrir því hversu ótraust undirstaðan er á toppnum í Holly- wood-bransanum, en síðan hann sló í gegn með Dansar við úlfa hefur leið hans legið niður á við. Í Leiksins vegna er Costner í hlutverki sem á e.t.v. samhljóm við hans eigin stöðu, hafnaboltahetju við lok ferils síns sem reynir að leika síð- asta leikinn þannig að munað verði eftir honum. Þetta er ágæt mynd að mörgu leyti. Costner sýnir í burðar- hlutverkinu að hann er traustur leik- ari, og er gaman að sjá úrvalsleikar- ann John C. Reilly við hlið hans. Unnið er mjög vel með þann þátt myndarinnar sem sýnir sjálfan hafna- boltaleikinn, sem er ekki upphafinn hetjuleikur heldur þrautseigur og jarðbundinn þannig að áhorfandinn fær á tilfinninguna að hann sé að horfa á raunverulega útsendingu. Þetta er ekki síst frábærri leikstjórn Sam Raimis að þakka. Ástarsagan sem fléttað er inn í íþróttadramað er lakari hliðin á myndinni, þar fá klisj- urnar og melódramað að leika lausum hala. En ef sýnt er dálítið umburð- arlyndi gagnvart þeirri gamalkunnu stemmningu er þetta ágæt afþreying og íþróttamynd sem ætti að geta grip- ið margan andsportistann. Heiða Jóhannsdótt ir Góður hafnabolti SLIM-LINE dömubuxur frá tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 14. jan kl. 14 - UPPSELT Sun 21. jan kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 - AUKASÝNING Sun 4. feb kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. feb kl. 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 19. jan kl. 20 Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 18. jan kl. 20 Lau 20. jan kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19                                                                       ! " #   $ !%    &     !% ' #()*        !%  + #  &   "  !%  !" #$ %&'($$$  ' , ' -  .' *   )))(  ( *   Í HLAÐVARPANUM Stormur og Ormur 22. sýn. í dag sun. 14. jan. kl 15:00 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 7. sýn. fim. 18. jan. kl 21:00 8. sýn. þri. 23. jan. kl 21:00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) 19. janúar — Sólheit sambasveifla á bóndadaginn Felicidae                                                              ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: !+,%    / 0  1 &%% -  .&  1(2   1   1 / 012 12 234567&8  9&   21 &%% -  ( 1 :6 /4!!2    -3  &    1% (#;($$.< -  . &1    (  (  1   Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 3 102660 7,!3 7&  3 / 0  1  ( &1 % =  < -  ( 1 1< -  (  1< -   1< -  ( !2 >?@: 3AB  21 1 6!6C::2 6 /C766  (#D*#% (E$(F$"     456,$5++)78+ 9  ':   ;< =  <% '>   *'  9  ''  ' 9?  )))( %8 (   G %8 (  9 '    /  Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20. 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 14/1 Aukasýning, UPPSELT fim 18/1 Aukasýning örfá sæti fös 19/1, G&H kort gilda UPPSELT lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 laus sæti fim 8/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 laus sæti lau 3/2 kl. 20 laus sæti 530 3030 SÝND VEIÐI lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 19/1 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/1 kl. 20 laus sæti lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is                         !  " #$ $ %% !   & $'(#)! % %  %*   &  +         # ,(   ! % )!% !  ,( $ -! . / $ 0(  #! ($ '!( #,( )$ ! ! #,( )$ %) #,( )%  % !%*   .12         34  -   5!  ! %     !  6,$ 78$ #)!$ 5 ,9!, 1    !   :% 12;22 -   5   $      :$ <  '=!     :>- (!      )!% !  . <  $ 7 !$ #!   #8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.