Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 20% aukaafsláttur af öllum drögtum              ! ""# $#%& ! ""' #&%&!        Teg. 0205 Stærðir 38-42 Litur: Svartur Verð 5.900 Tilboð 3.990 Tilboð Dömukuldaskór Opið kl. 10-14 í dag Aðrir dömukuldaskór kr. 3.990. ECCO kuldaskór 20% afsláttur. Teg. 5306 Stærðir 36-41 Litur: Svartur Verð 4.900 Tilboð 3.990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3  SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár UP PS EL DI R Leið til betri heilsu Nuddtæ ki Sársaukaléttir Blástursofnar Straujár n Öryg giss kápa r Ryksugur Heimaísvélin Tilboðsdagar í janúaril í j ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Úrval af drögtum og samkvæmisfatnaði í minnstu stærðunum Listgler 15% stargreiðsluafsláttur af öllu gleri vikunna 21. - 27. janúar. Laust á glernámskeið í febrúar. Listgler, Kársnesbraut 93, Kópavogi.      Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300, (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs). MENNTAMÁLARÁÐHERRA hef- ur gefið út tvær endurskoðaðar reglugerðir um starfsemi framhalds- skóla. Annars vegar er um að ræða reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla og hins vegar reglu- gerð um starfstíma framhaldsskóla og leyfisdaga. Þessi endurskoðun var hluti af lausn kjaradeilu fram- haldsskólakennara og ríkisins og fel- ur fyrri reglugerðin í sér veigamikla breytingu á innra skipulagi fram- haldsskóla. Mikilvæg ákvæði um vinnutíma, skiptingu starfa og ábyrgð eru nú skilgreind í reglu- gerðinni en þau var áður að finna í kjarasamningi kennara. Meðal helstu breytinga má nefna að hugtakið deild er endurskilgreint og víkkað út um leið og nýtt starfs- heiti, verkefnisstjóri, er tekið upp í stað deildarstjóra. Með því er skól- um gert betur kleift en áður að bregðast við örum breytingum og nýjum kröfum um leið og þeim er auðveldað að marka sér sérstöðu. Þá eru skyldur og ábyrgð kennara auk- in. Starfslýsing fjármálastjóra skóla er nýmæli í reglugerðinni. Breytingar sem felast í reglugerð um starfstíma skóla og leyfisdaga snúast helst um talningu kennslu- daga. Þá hafa einnig verið birtar þrjár auglýsingar frá menntamálaráðu- neytinu um sérgreind atriði verk- fallsloka og innra starfs skóla. Þar er meðal annars kveðið á um hlutfall námseininga og kennslustunda, við- miðunarstærð námshópa vegna nið- urfellingar hópálags er skilgreind og viðmið talningar greiddra kennslu- stunda í fjarnámi og lotukennslu gerð sveigjanlegri. Einnig eru ákvæði aðalnámskrár um níu eininga lágmarksnámsárangur á önn lækkuð tímabundið og lagt í vald skólameist- ara að kveða á um stöðu nemenda gagnvart þeim á þessu námsári. Að lokum er tímasetningu sveinsprófa breytt með tilliti til þeirra vand- kvæða sem verkfallið skapaði. Reglugerðir um framhaldsskóla endurskoðaðar Vinnutímaákvæði færð til Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.