Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 37
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 42 42 42 13 546 Lúða 440 375 416 27 11.230 Steinbítur 86 86 86 44 3.784 Undirmálsýsa 70 70 70 12 840 Ýsa 145 145 145 187 27.115 Þorskur 114 114 114 282 32.148 Samtals 134 565 75.663 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 260 225 240 40 9.600 Gellur 470 420 439 40 17.550 Grásleppa 20 20 20 146 2.920 Hrogn 365 350 358 1.022 365.774 Karfi 64 20 31 145 4.536 Keila 40 40 40 131 5.240 Langa 120 100 103 153 15.751 Þorskalifur 20 18 19 2.628 50.116 Lúða 755 230 448 148 66.255 Rauðmagi 100 70 92 250 22.880 Sandkoli 60 60 60 14 840 Skarkoli 196 100 183 8.450 1.549.223 Skrápflúra 45 45 45 136 6.120 Skötuselur 255 180 203 199 40.395 Steinbítur 136 92 130 7.756 1.005.565 Tindaskata 10 10 10 89 890 Ufsi 60 30 38 858 32.973 Undirmálsþorskur 111 107 108 561 60.717 Undirmálsýsa 106 99 101 296 29.872 Ýsa 182 70 164 2.342 384.182 Þorskur 256 129 209 41.777 8.731.811 Þykkvalúra 270 270 270 699 188.730 Samtals 186 67.880 12.591.940 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 30 30 30 4 120 Steinbítur 70 70 70 11 770 Ufsi 30 30 30 6 180 Ýsa 165 165 165 24 3.960 Þorskur 163 163 163 1.758 286.554 Samtals 162 1.803 291.584 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 5 5 5 106 530 Grálúða 199 199 199 1.888 375.712 Hlýri 127 119 127 1.733 219.900 Hrogn 330 200 267 145 38.750 Karfi 96 96 96 2.346 225.216 Keila 60 60 60 6 360 Sandkoli 50 50 50 61 3.050 Skarkoli 130 130 130 41 5.330 Skrápflúra 61 45 56 734 41.016 Steinb/hlýri 130 130 130 290 37.700 Steinbítur 105 100 105 585 61.209 Undirmálsþorskur 119 119 119 897 106.743 Undirmálsýsa 105 105 105 132 13.860 Ýsa 170 120 150 312 46.890 Þorskur 231 155 162 1.733 281.387 Samtals 132 11.009 1.457.653 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 79 79 79 4 316 Undirmálsþorskur 100 100 100 121 12.100 Ýsa 180 176 177 161 28.471 Þorskur 152 152 152 449 68.248 Samtals 148 735 109.135 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 310 310 310 155 48.050 Lúða 630 230 594 11 6.530 Steinbítur 129 129 129 1.258 162.282 Undirmálsýsa 106 85 87 330 28.849 Ýsa 194 145 157 951 149.307 Þorskur 178 114 138 2.794 386.326 Samtals 142 5.499 781.344 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 126 126 126 29 3.654 Karfi 85 85 85 10 850 Keila 55 42 42 241 10.240 Lúða 325 325 325 5 1.625 Steinbítur 129 129 129 234 30.186 Undirmálsþorskur 100 100 100 598 59.800 Undirmálsýsa 107 70 79 498 39.237 Ýsa 200 151 174 1.745 303.473 Þorskur 140 140 140 4.439 621.460 Samtals 137 7.799 1.070.525 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 20 20 20 6 120 Hrogn 350 130 271 430 116.620 Karfi 100 100 100 676 67.600 Keila 30 30 30 2 60 Langa 120 120 120 341 40.920 Lúða 380 380 380 2 760 Skötuselur 250 250 250 70 17.500 Steinbítur 80 80 80 11 880 Tindaskata 5 5 5 10 50 Ufsi 71 66 69 3.406 236.138 Ýsa 171 150 162 343 55.460 Þorskur 245 155 221 1.219 269.399 Þykkvalúra 150 150 150 5 750 Samtals 124 6.521 806.257 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 199 199 199 235 46.765 Grásleppa 40 15 30 122 3.660 Hlýri 137 110 110 1.695 186.772 Hrogn 370 250 350 1.058 370.173 Háfur 10 10 10 14 140 Karfi 129 40 112 2.353 264.477 Keila 89 55 75 124 9.360 Langa 134 80 117 1.627 190.245 Langlúra 100 30 89 130 11.570 Lúða 525 100 386 152 58.636 Lýsa 86 86 86 41 3.526 Rauðmagi 60 50 55 226 12.509 Sandkoli 71 71 71 97 6.887 Skarkoli 180 80 137 865 118.323 Skrápflúra 61 30 48 37 1.761 Skötuselur 265 80 192 193 37.010 Steinbítur 141 100 117 1.147 134.314 Tindaskata 13 13 13 720 9.360 Ufsi 70 30 45 2.903 131.216 Undirmálsþorskur 134 92 129 1.407 182.038 Undirmálsýsa 117 70 114 1.901 217.341 Ýsa 195 50 180 13.750 2.472.388 Þorskur 252 80 227 26.331 5.973.714 Þykkvalúra 195 125 177 629 111.333 Samtals 183 57.757 10.553.516 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 130 130 130 103 13.390 Hrogn 260 260 260 76 19.760 Karfi 62 62 62 11 682 Keila 60 30 38 237 9.089 Langa 120 101 112 32 3.593 Lúða 405 325 400 35 13.985 Steinbítur 125 116 118 2.125 251.749 Undirmálsþorskur 115 76 100 2.800 280.588 Undirmálsýsa 109 79 95 834 79.263 Ýsa 180 157 167 1.042 173.826 Þorskur 112 112 112 897 100.464 Samtals 116 8.192 946.389 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 119 119 119 7 833 Hrogn 300 300 300 11 3.300 Skarkoli 160 160 160 947 151.520 Skrápflúra 65 65 65 6.748 438.620 Steinbítur 100 100 100 108 10.800 Þorskur 146 120 125 1.569 195.905 Samtals 85 9.390 800.978 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.1.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 138 138 138 153 21.114 Samtals 138 153 21.114 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 260 260 260 83 21.580 Karfi 85 66 67 1.635 109.937 Keila 60 30 53 190 10.080 Langa 50 50 50 7 350 Lúða 810 230 513 194 99.571 Skarkoli 151 151 151 236 35.636 Ýsa 175 175 175 1.950 341.250 Þorskur 232 132 178 2.266 403.303 Þykkvalúra 220 220 220 104 22.880 Samtals 157 6.665 1.044.586 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Grásleppa 40 40 40 23 920 Hrogn 370 370 370 14 5.180 Karfi 129 109 119 157 18.733 Keila 55 55 55 48 2.640 Langa 65 50 55 47 2.590 Lúða 295 295 295 15 4.425 Sandkoli 80 80 80 782 62.560 Skarkoli 180 165 180 202 36.316 Skötuselur 265 265 265 15 3.975 Steinbítur 134 101 127 119 15.094 Ufsi 55 30 34 121 4.110 Undirmálsþorskur 92 92 92 105 9.660 Undirmálsýsa 77 77 77 92 7.084 Ýsa 179 131 176 178 31.333 Þorskur 228 190 205 2.157 442.638 Þykkvalúra 220 220 220 125 27.500 Samtals 161 4.200 674.759 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 20 20 94 1.880 Hlýri 128 128 128 73 9.344 Hrogn 370 360 362 241 87.230 Karfi 58 20 54 17 910 Keila 83 40 63 15 944 Langa 124 124 124 266 32.984 Lúða 785 360 469 77 36.075 Skarkoli 171 146 151 120 18.158 Skötuselur 130 130 130 2 260 Steinbítur 117 105 115 525 60.512 Ufsi 30 30 30 31 930 Undirmálsþorskur 96 96 96 35 3.360 Ýsa 168 10 161 499 80.454 Þorskur 242 113 173 2.831 488.517 Þykkvalúra 230 230 230 176 40.480 Samtals 172 5.002 862.038 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.235,11 -0,17 FTSE 100 ...................................................................... 6.240,80 0,50 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.734,10 1,48 CAC 40 í París .............................................................. 5.945,88 1,46 KFX Kaupmannahöfn 336,19 -0,02 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.1106,41 -0,32 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.367,31 0,28 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.586.37 -0.86 Nasdaq ......................................................................... 2.770,42 0,07 S&P 500 ....................................................................... 1.342,56 -0,40 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.989,12 0,83 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.933,55 2,61 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,0469 -0,86 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 124.000 99,50 99,90 0 231.974 102,39 99,80 Ýsa 20.000 80,00 80,00 84,83 26.200 5.000 80,00 84,83 81,45 Ufsi 4.200 30,24 29,99 0 36.694 30,00 30,23 Karfi 13.100 39,74 39,75 0 76.349 40,01 39,76 Steinbítur 300 31,00 29,99 0 56.665 30,00 31,04 Grálúða 98,00 103,69 5.551 96.000 98,00 103,69 97,99 Skarkoli 11.700 104,50 104,00 0 10.301 104,33 104,51 Þykkvalúra 650 75,00 75,00 0 6.150 75,00 75,00 Sandkoli 20,00 0 519 20,00 20,02 Síld 380.000 5,02 5,70 0 530.000 5,70 5,08 Úthafsrækja 35,99 0 282.712 43,80 35,44 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna ............................................................... 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 32.566 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 15.147 Sérstök heimilisuppbót, óskert................................................... 7.409 Örorkustyrkur................................................................................ 13.818 Bensínstyrkur................................................................................ 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 13.895 Meðlag v/eins barns.................................................................... 13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 10.523 Ekkju-/ekkilsbætur – 6 mánaða ................................................. 20.844 Ekkju-/ekkilsbætur – 12 mánaða............................................... 15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 20.844 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.................................................... 17.514 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 18.386 – 73.546 Vasapeningar vistmanna............................................................. 18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 18.424 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.468 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 200 Slysadagpeningar einstaklinga, óskertir ...................................... 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 193 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.468 Ath! 4,0% hækkun allra greiðslna frá 1. janúar 2001 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                         !      FRÉTTIR ÞAÐ er einfalt að panta vörur yfir Netið – en hver á að taka á móti vörunum? Breski pósturinn spáir því að gríðarleg aukning í netversl- un sé alveg á næsta leiti, en mörg fyrirtæki finna fyrir því að hin áþreifanlega hindrun í netverslun og netþjónustu er að koma vör- unum til neytenda. Það vildu ýmsir fleiri, til dæmis efnalaugar, geta leyst þennan vanda á einfaldan hátt. Þrjú bresk fyrirtæki berjast um markaðinn fyrir sérstaka heimsendingarkassa. En fyrirtæki með þróaða heimsendingarþjón- ustu eða víðtækt net útibúa hugsar sér einnig gott til glóðarinnar að leysa þennan vanda. Fyrirtækið, sem er komið einna lengst í að leysa heimsendingar- vandann og koma lausninni í fram- kvæmd, er Homeport, www.home- porthome.com. Fyrirtækið hefur fengið búðarkeðju eins og Sains- bury’s og efnalauga- og þvotta- húsakeðju eins og Jeeves of Belgr- avia til samstarfs, hvort tveggja keðjur með mikla útbreiðslu í Bret- landi. Undanfarið hafa staðið yfir tilraunir með að viðskiptavinir þessara keðja geti notað lausn Homport. Vörur geymdar í kössum á húsvegg Hjá þeim neytendum, sem vilja nota þjónustuna kemur kemur fyr- irtækið fyrir litlum kassa á hús- vegginn, til dæmis við innganginn eða á öðrum aðgengilegum stað fyrir um 3.600 íslenskar krónur. Þegar viðskiptavinur, sem hefur tengst þjónustu Homeport, pantar til dæmis mat frá Sainsbury’s er hann settur í myndarlegan málm- kassa frá Homeport, sem getur haldið frosnum vörum frosnum. Kassinn er keyrður á áfangastað og síðan festur með plastklæddum málmkapli við kassann á veggnum, þannig að enginn getur stolið kass- anum og innihaldi hans. Þegar svo viðskiptavinurinn kemur heim rennir hann plastkorti í gegnum kassann á veggnum. Þá er hægt að losa kapalinn frá og tæma kassann. Kassinn er svo skilinn eftir úti og búðarkeðjan sér um að sækja hann svo hann sé ekki að þvælast fyrir. Efnalaugin notar kassa af þessu tagi til að senda hreint tau heim og svo er hægt að skilja óhreinu fötin eftir í honum, sem efnalaugin sækir síðan. Auðvelt að panta en erfiðara að fá sent heim Í kjölfar þess að breski póstur- inn spáir sprengjukenndri aukn- ingu í netverslun á næstunni buðu um þúsund póstafgreiðslur í þétt- býli upp á að þangað væri hægt að sækja pantanir gerðar yfir Netið fyrir jól. Ýmis heimsendingarfyr- irtæki eins og Express Dairies, sem keyrir út mjólk og Pizza Hut, sem rekur viðamikla heimsending- arþjónustu, hafa augun einnig á þessum geira. Fyrirtæki eins og Boot’s, sem er snyrtivöru- og lyfja- búðakeðja með útibú um allt Bret- land, hafa einnig hugleitt að bjóða netsölum að viðskiptavinir þeirra geti sótt vörurnar í Boot’s-útibúin. Það eru því margir sem hugsa sér gott til glóðarinar þegar – og kannski segja einhverjir „ef“ – spár um sprengingu í netverslun rætast, því miðað við hve auðvelt er að panta á Netinu er það flókið mál að koma vörunum á sem heppilegast- an og ódýrastan hátt til neytenda. Hver á að taka á móti vörum þegar enginn er heima? Fyrirtæki keppast við að leysa móttöku- vandann London. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.