Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.01.2001, Blaðsíða 58
DAGBÓK 58 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skipin Reykjavíkurhöfn: Mánafoss og Arina Arctica koma og fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Marina kemur í dag, Polar Siglir fór í gær. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fund- ur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þorra- blót verður haldið föstu- daginn 26. janúar kl. 17. Þóra Ágústsdóttir og Bjarni Aðalsteinsson kveðast á. Bragi Þór Valsson syngur við und- irleik Þóru Fríðu Sæ- mundsdóttur. Kvenna- kór Félagsþjónustunnar syngur undir stjórn Guðbjargar Tryggva- dóttur. Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi. Salurinn opnaður kl. 16.30. Skráning í síma 568-5052 fyrir föstudag- inn 26. janúar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á mánudag verður félagsvist kl. 13.30 og miðar seldir á þorrablót- ið. Púttæfing í Bæj- arútgerðinni mánudag kl. 10-12, tréútskurður í Flensborg kl. 13. Á þriðjudag verður brids og saumar. Línudans á miðvikudag kl. 11. Byrjendur vel- komnir. Á miðvikudag og föstudag verður myndmennt. Getum bætt við örfáum í mynd- mennt á miðvikudögum. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Námskeiðin byrja þessa viku, leirlist, glerlist, málun, keramik, tréskurður, bútasaumur og leiklist. Opið hús og spilað laugardaga kl. 13.30. Í næstu viku byrja spænsku- og tölvu- námskeið. Bókmennta- hópur byrjar 22. janúar kl. 10.30 í bókasafni Garðabæjar. Skráning á þorrablótið stendur yfir. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13.30 og al- kort spilað kl. 13.30. Miðvikudagur: Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10. Eldri borgurum hefur verið boðið í heimsókn í Prent- smiðjuna Odda fimmtu- daginn 25. janúar. Lagt verður af stað frá Ás- garði, Glæsibæ, félags- heimili FEB, kl. 14. Tak- markaður fjöldi, skráning fer fram á skrifstofu FEB, sími 588-2111. Aðalfundur FEB verður haldinn í Ásgarði, Glæsibæ, 24. febrúar kl. 13.30. Tillaga kjörnefndar um for- mann og aðra stjórn- armenn félagsins liggur frammi á skrifstofu FEB. Tillögur félags- manna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu FEB eða kjörnefnd fyrir 9. febrúar nk. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 fh. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 10-16. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug á mánu- dögum kl. 9.25 og fimmtudögum kl. 9.30. Umsjón Edda Bald- ursdóttir íþróttakennari. Á þriðjudag kl. 13 boccia. Vesturgata 7. Þorrablót verður haldið fimmtu- daginn 1. febrúar, húsið opnað kl. 17.30. Þorra- hlaðborð, kaffi og kon- fekt. Pavel Manasek við flygilinn, veislustjóri Árni Johnsen, Edda Björgvinsdóttir leikkona kemur í heimsókn, Fjöldasöngur. Minni karla flytur Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, Minni kvenna flytur Einar Örn Stefánsson. KKK syngja undir stjórn Pavels. Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Upp- lýsingar og skráning í síma 562-7077. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgi- stund og fræðsla. Verið velkomin. Lífeyrisþegadeild SFR. Þorrablót deildarinnar verður haldið laugardag- inn 27. janúar kl. 12 í félagsmiðstöðinni Grett- isgötu 89, 4. hæð. Þátt- taka tilkynnist í síðasta lagi 25. janúar á skrif- stofu SFR sími 562- 9644. Félagsstarf SÁÁ. Félagsstarf SÁÁ. Félagsvist í Hreyfilshús- inu (3. hæð) laugardaga kl. 20. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags Ís- lands, s. 561-4307/fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, s. 557- 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsdóttur, s. 552-2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: Í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487- 8842, í Mýrdal hjá Ey- þóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487-1299, í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551-1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557-4977. Slysavarnafélagið Landsbjörg, Stangarhyl 1, 110 Reykjavík. S. 570 5900. Fax: 570 5901. Netfang: slysavarna- felagid@landsbjorg.is Minningarkort Rauða kross Íslands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RKÍ á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar, Fákafeni 11, s. 568-8188. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551-7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561-5622. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9–17. S. 553-9494. Minningarkort Vina- félags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minning- arkort Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555-0104 og hjá Ernu, s. 565-0152. Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552- 4994 eða síma 553-6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Minning- arkort Kvenfélags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju s. 520- 1300 og í blómabúðinni Holtablómið, Langholts- vegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. Minningakort Kven- félags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Nes- kirkju, í Úlfarsfelli, Hagamel 67 og í Kirkju- húsinu v/Kirkjutorg. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blóma- búðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíró- þjónusta). Minningarkort ABC hjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavík, sími 561- 6117. Minningargjafir greiðast með gíróseðli eða greiðslukorti. Allur ágóði fer til hjálpar nauðstöddum börnum. Í dag er laugardagur 20. janúar, 20. dagur ársins 2001. Bræðra- messa. Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. (Esk. 34, 16.) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið. Víkverji skrifar... KUNNINGI Víkverja er snyrti-legur og vill ganga þokkalega um umhverfi sitt. Umhirða og rekst- ur heimilisbílsins er í hans umsjá. Hann ekur á ónegldum vetrardekkj- um enda spæna þau ekki upp mal- bikið. Í vetur þegar gekk á með vætu og vægu frosti var saltpækli dreift á götur borgarinnar sem leysti upp slitlagið og var heimilisbíllinn akandi drullublettur. Kunninginn er ragur við að nota kemísk hreinsiefni sem tæplega eru umhverfisvæn og fannst hart að þurfa að velja á milli þess að vera subba á óhreinum bíl eða um- hverfissóði. Þá var honum bent á að til væri íslenskt efni, unnið úr slát- urafurðum, sem ynni á tjörubikinu en væri óskaðlegt í samanburði við kemísku hreinsiefnin. Hann furðar sig á hvers vegna efnið hefur ekki fengið betri kynningu og telur ólík- legt að margir viti af því. x x x VÍKVERJI hefur stundum freist-ast til að kaupa sér samloku úr sjálfsala á vinnustaðnum. Í þessi fáu skipti hefur hann orðið fyrir von- brigðum því samlokurnar hafa ekki verið smurðar samdægurs heldur hafa þetta verið dagsgamlar samlok- ur. Það er ekki nokkur leið að skoða dagstimpilinn í sjálfsalanum áður en keypt er. Eftir þessa reynslu und- anfarinna skipta er hann hættur að eiga viðskipti við sjálfsalann. Þá furðar hann sig á því að ekki skuli vera á boðstólum fjölbreyttara úrval af matvöru eins og ferskir ávextir, skyr og t.d. niðurskorið grænmeti. Þess í stað eru það að- allega sætindi sem standa til boða. x x x VINUR Víkverja er nýbúinn aðskipta um vinnu. Áður starfaði hann hjá stóru fyrirtæki. Í hádeginu var alltaf boðið upp á heitan mat en einnig upp á heita súpu, brauð, grænmeti, álegg og ávexti starfsfólki að kostnaðarlausu. Í nýju vinnunni stendur að vísu heitur matur til boða en starfsfólkið þarf sjálft að borga hann að stórum hluta og margir kjósa fremur að fá sér eitthvað létt. Hann sagði að hádegisverður þótt það væri bara samloka, drykkur og ávöxtur kostaði sig um 400–500 krónur úti í búð. Vinurinn sagðist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en hann kom í nýju vinnuna hversu mikil kjarabót það er þegar vinnu- veitandi býður starfsfólkinu sínu há- degismat. x x x VIÐMÓT afgreiðslufólks skiptirmiklu þegar verið er að kaupa í matinn í kjöt- eða fiskborðum. Vík- verji lagði leið sína í Nýkaup fyrir skömmu og ætlaði að kaupa hrogn í matinn. Þar var karlmaður á miðjum aldri að afgreiða en viðskiptavinirnir sem stóðu við fiskborðið voru nokkr- ar konur á ýmsum aldri. Það var nokkur bið á að komast að en það skipti í raun ekki máli því þessi herramaður heillaði allar konurnar uppúr skónum með skondnum at- hugasemdum og frábærri þjónustu- lund. Hann stakk upp á því við eina frúna að hún matreiddi þorsk í stað- inn fyrir ýsu, hann útskýrði innihald tilbúinna fiskrétta af kunnáttu og hljóp fram og til baka til að ná í stærri hrogn, minni bita af lifur, að- eins minna ýsuflak og svo framvegis. Viðmót þessa starfsmanns var til fyrirmyndar. alkóhólisti eða eitthvað annað, t.d. fatlaður ein- staklingur, er afar sjaldan hlustað á barnið, því hrós- að, hjálpað í gegnum erf- iðar tilfinningar (eins og að upplifa dauðann) eða örvað til að rækta hæfileika sína, m.ö.o. tilfinningaþroski okkar stendur í stað. Við förum út í lífið með brotna sjálfsímynd og ef við reynum að horfast í augu við okkur sjálf dettum við ofan í stórt tóm af ein- manaleika, skömm og höfn- unartilfinningu og til að fylla tómið verðum við ann- aðhvort alkólhólistar sjálf, fíklar eða finnum okkur maka/vini sem eru alkóhól- istar eða fíklar t.d. ofæta, kynlífsfíkill, trúarfíkill o.fl. Ég varð reiður og bitur einstaklingur og réð illa við skapofsa minn, vanlíðan mín varð þungbærari með árunum og val á vinum og mökum einkenndist af að láta nota mig, á bjargvætt- is/fórnarlambshegðun og að klippa á sambönd. Eftir stormasöm ár með virkum alkóhólista og „mig langar ekki að lifa“ hugsun varð ég að leita mér að- stoðar hjá fagfólki, fyrst hjá geðlækni, síðan hjá sál- fræðingi sem síðar benti TÓLF spora samtökin FBA (fullorðin börn alkó- hólista, ekki Fjárfest- ingabanki atvinnulífsins!!) voru stofnuð hér 1987 og hafa hjálpað mörgum, þ.á m. mér. Að alast upp við alkóhólisma eða sambæri- legar aðstæður, t.d. við til- finningalega lokun eða landamæraleysi í sam- skiptum hafa meiri áhrif á líf okkar á fullorðinsárum en kannski fólk gerir sér grein fyrir. Ég ólst upp við það að pabbi drakk og mamma var stöðugt reið út í hann og það bitnaði á okkur systk- inunum og kom fram í miklum aga og litlum kær- leik. Þetta hjónaband end- aði með skilnaði en innri vanlíðan mín hélt áfram (sjálfsagt hinna líka!) þrátt fyrir að búið væri að losa okkur við „vandamálið“ því ekki var leitað fagaðstoðar fyrir okkur eða móðurina. Ef heimilisástand ein- kennist af því að eitt eða fleiri „vandamál“ eru inni á heimilinu sem allt snýst í kringum, hvort sem það er mér að fara á FBA-fund sem haldin er í Bústöðum (kjallara) baka til í Bú- staðakirkju á sunnudögum kl.11-13. Þetta varð mín mesta gæfa, því að þora að opna fyrir löngu liðnar til- finningar úr æsku (sem er eðlilegt að séu öfgakenndar í byrjun) svo sem reiði, ást sem aldrei var tjáð, höfnun og fleiri tilfinningar, lærði ég að fara í gegnum þær og fletta lag eftir lag af höfn- unum og reyna að lokum að sleppa þeim til að hleypa gleðinni að og breyta mynstri fortíðar til að öðl- ast betri nútíð og framtíð. Mér hefur tekist að bæta líðan mína svo um munar en samt verðum við full- orðin börn alltaf mörkuð af uppeldi okkar á einn eða annan hátt, en ef við við- urkennum það og lærum að elska okkur eins og við er- um í dag getum við lært að lifa heilsteyptu og ham- ingjusömu lífi og taka einn dag í einu, því þetta er verkefni til lífstíðar. Sátt kona. Dagblaðskönnun RITSTJÓRAR Dagblaðs- ins hafa barist fyrir jöfnun atkvæðisréttar í gegnum árin, 1 maður- 1 atkvæði, en þeir eru ekki sjálfum sér samkvæmir, í skoðana- könnun blaðsins er helm- ingur svarenda valinn frá höfuðborgarsvæðinu og hinn helmingurinn frá dreifbýlinu þó það séu 62% landsmanna sem búa á höf- uðborgarsvæðinu og 38% í dreifbýli. Nú er það svo að sumir flokkar eru sterkari í dreifbýli en á höfuðborgar- svæðinu, því hljóta þeir að koma sterkari út úr könn- uninni heldur en ef könn- unin væri byggð á 62% svarenda á höfuðborgar- svæðinu og 38% svarenda í dreifbýli. Þessvegna er ekkert að marka skoðana- könnun Dagblaðsins og könnunin ritstjórunum til mikillar skammar. Þessi könnun getur ekki sýnt rétta niðurstöðu þegar minnihlutinn (dreifbýlið) fær stærra vægi atkvæða en þeim ber. Pétur Sigurðsson kt. 250944-4709 Tapað/fundið Gullhringur fannst GULLHRINGUR með steinum fannst fyrir utan Bónus í Skútuvogi fyrir stuttu. Upplýsingar í síma 553-5663. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Hvernig FBA-samtökin hjálpa mér K r o s s g á t a6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 LÁRÉTT: 1 kotið, 8 hundur, 9 blóð- sugan, 10 fúadý, 11 hálf- bráðinn snjór, 13 virðir, 15 bola, 18 hella, 21 spil, 22 hörkufrosti, 23 fim, 24 glímutök. LÓÐRÉTT: 2 margtyggja, 3 skil eftir, 4 líkamshlutann, 5 sakar- uppgjöf, 6 saklaus, 7 röskur, 12 smávegis ýtni, 14 grænmeti, 15 pésa, 16 furða sig á, 17 verk, 18 til sölu, 19 rík, 20 skynfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gúlpa, 4 happs, 7 mæðan, 8 refil, 9 inn, 11 róar, 13 smár, 14 ástin, 15 koss, 17 æfar, 20 haf, 22 aumar, 23 urðin, 24 tjara, 25 dorma. Lóðrétt: 1 gumar, 2 lóðsa, 3 asni, 4 horn, 5 páfum, 6 sæl- ar, 10 nötra, 12 rás, 13 snæ, 15 kjaft, 16 semja, 18 fóður, 19 ranga, 20 hráa, 21 fund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.