Morgunblaðið - 25.02.2001, Side 61

Morgunblaðið - 25.02.2001, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2001 61 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 4 og 6. Mán. kl. 6 Enskt tal. Vit nr. 187. FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl 6, 8 og 10. Vit nr. 197. www.sambioin.is 1/2 ÓFE hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Mán. kl. 5.55, 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. Óskarsverðlaunatilnefningar3 Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Mánudag kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum Sjötti dagurinn Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 What Women Want Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. Óskarsverðlauna- tilnefningar10  EMPIRE ÓFE hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar0 miklar senur en heldur ekki áhug- anum til enda. Afríkudraumar / I Dreamed of Africa  Kim Basinger fer prýðilega með hlutverk Kuki Gallman sem flyst ung til óbyggða Kenýa og þarf að þola miklar raunir áður en henni tekst að lifa í sátt við sín nýju heimkynni. Riðið með kölska / Ride with the Devil  Athyglisvert en fremur langdregið stríðsdrama Ang Lee sem varpar nýju ljósi á Borgarastríðið. Mission Impossible 2  Ethan Hunt gerirst hörkuhasar- hetja í annarri myndinni eftir þátt- unum margrómuðu. Stendur þeirri fyrstu aðeins að baki en virkar samt. U-571  Það kallar á nokkra áreynslu að leiða hjá sér söguafbökunina en ef það tekst þá er hér á ferð vel gerður stríðshasar. Undir grun / Under Suspicion  Þrælgóð spennumynd með tveim- ur klassaleikurum, þeim Gene Hack- mann og Morgan Freeman, sem standa sig hreint út sagt frábærlega. Svartamyrkur / Pitch Black  Fantagóður framtíðartryllir. Ekk- ert voðalega frumlegur en kærkom- inn þó, sérstaklega fyrir unnendur góðra og langsóttra vísindaskáld- sagna. Uppreisnarskáldin / Beat  Fróðleg og vel gerð mynd um upp- reisnarskáldin (Beat) svokölluðu sem setur þó fram nokkuð vafasam- ar hugmyndir í lokin. Glæpur og refsing í úthverfinu / Crime and Punishment in Suburbia  Dramatísk mynd með sönnum persónum sem sver sig svolítið í ætt við Ameríska fegurð. Vin Diesel leikur skaðræðis- hetju í Pitch Black. Góðmyndbönd Heiða Jóhannsdótt ir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Síðla kvölds / Late Last Night  Grátglettin gamanmynd með Em- ilio Estevez sem kemur á óvart. Keistarinn og launmorðinginn / The Emperor and the Assassin Glæsileg söguleg stórmynd sem segir frá Ying Zheng kongungi sem sameinaði fyrstur Kína undir eitt keisaraveldi 221 f.Kr. Sýrubælið / The Acid House  Dregin er upp kaldhæðnisleg mynd af tilveru fólks í lágstéttar- hverfum Edinborgar í þessum þrem- ur stuttmyndum eftir Irvine Welsh. Áhofandinn veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta. Reglur Eplasafakofans / Cider House Rules  Mögnuð saga Johns Irvings sem Svíinn Lasse Hallström segir af lát- leysi og virðingu. Fínn leikarahópur þar sem Tobey Maguire er fremstur jafningja. Ævintýri Sebastian Cole /The Ad- ventures of Sebastian Cole  Frumleg og fersk mynd um sér- stæðar fjölskylduraunir unglingsins rótlausa Sebastian Cole. Sonur Jesú / Jesus’ Son Góð skemmtun um aumingjann FH og undirheimaraunir hans. Hreint út sagt frábær leikur. Hin óhrekjanlegu sannindi um djöfla / The Irrefutable Truth about Demons  Nýsjálensk hrollvekja um daðrið við djöfladýrkun. Nokkrar áhrifa- Fullorðið fólk / Vuksna Människor  Ansi smellin sænsk vanda- málagamanmynd með tilheyrandi framhjáhöldum og frjálslegheitum. Styrkir trú manns á sænskum húm- or. Milljón dala hótelið / The Million Dollar Hotel  Það er margt áhugavert við þessa nýjustu mynd þýska leikstjórans Wim Wenders bæði í umfjöllunar- efni og stíl. Leiksins vegna / For Love of the Game  Ágætis hafnaboltamynd, með góð- um íþróttaatriðum. Kevin Costner sýnir að hann er traustur leikari. Ef þú aðeins vissir / If You Only Knew  Skemmtilega frjálsleg og kæru- laus rómantísk gamanmynd sem gerist í stórborginni New York. Goðsögnin um 1900 / Legend of 1900  Heldur keimlík meistaraverkinu Paradísarbíóinu en þó á köflum áhrifarík og skemmtileg mynd. Sólarhringskonan / 24 Hour Woman  Lúmsk og glettin ádeila á þær kröfur sem gerðar eru til nútíma- konunnar og reyndar líka karl- mannsins. Ég um mig frá mér til Írenu/ Me Myself and Irene  Sísta mynd grínsnillinganna Pet- ers og Bobby Farelly en Carrey og Zellweger eru þrátt fyrir það óborg- anleg. Trúfesta / Keeping the Faith  Edward Norton sýnir og sannar með fyrstu mynd sinni að honum er fleira til lista lagt en að leika. Fín persónusköpun en mistækur húmor.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.