Morgunblaðið - 01.03.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.03.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 9 LÆKNAR Heilsugæslustöðvarinn- ar í Árbæ munu ekki sjálfviljugir láta af hendi gögn um látna sjúk- linga, geðfatlaða, elliæra, eða aðra skjólstæðinga sem eru ófærir um að taka afstöðu til þess hvort heilsu- farsupplýsingar um þá fari í miðlæg- an gagnagrunn á heilbrigðissviði. Að sögn Gunnars Inga Gunnarssonar, yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar, verða gögnin því aðeins látin af hendi liggi fyrir dómsúrskurður þar að lútandi. „Samkvæmt áliti lögfræðings landlæknisembættisins hafa ná- komnir ættingjar látinna og jafn- framt lögráða einstaklinga enga sér- staka heimild til að höndla með upplýsingar sem höfðu safnast fyrir um hina látnu,“ segir Gunnar Ingi. Mun reyna á eiðsvarna lækna „Þetta segir okkur fyrst og fremst það að nú muni reyna á eiðsvarna lækna á Íslandi því við erum senni- lega eini hópurinn sem getur staðið vörð um réttarstöðu þessa hóps og jafnframt þess hóps sem hefur af öðrum ástæðum enga möguleika á að taka afstöðu til málsins, þ.e. einstak- lingar sem eru geðfatlaðir, elliærir og geðsjúkir. Þessi hópur hefur, auk þeirra sem látnir eru, greinilega ekki hlotið neina afgreiðslu í gagna- grunnslögunum. Það tel ég vera al- varlegasta ágalla laganna. Varðandi upplýsingar um þá skjólstæðinga Heilsugæslustöðvar- innar í Árbæ, sem létust fyrir gild- istöku laganna, eða gátu af öðrum ástæðum ekki tekið afstöðu til máls- ins, þá mun heilsugæslustöðin því aðeins afhenda upplýsingarnar í gagnagrunn Íslenskrar erfðagrein- ingar að fyrir liggi um það úrskurður dómstóls. Það má deila um það hvort þeir sem frískir eru og færir um að taka afstöðu eigi að fara eina leið eða aðra til að taka afstöðu til gagna- grunnsins en varðandi hina er málið afar skýrt. Þetta fólk hefur enga möguleika til að taka afstöðu og því verður læknastéttin að koma sér- staklega til varnar þeim,“ segir Gunnar Ingi. Læknar Heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ láta ekki af hendi gögn um látna eða geðfatlaða í gagnagrunninn Ætla eingöngu að hlýða úrskurði dómara NÝJASTA hafísársskýrsla Veður- stofu Íslands, sem gefin var út í nóv- ember 2000, greinir frá hafís við strendur landsins frá október 1989 til september 1990 og kemur þar fram að landfastur ís hafi verið á Vestfjörðum svo dögum skipti í des- ember 1989. Hafísársskýrslur Veð- urstofunnar hafa komið út frá því rétt fyrir 1970 og er nýjasta árs- skýrslan um áratug of sein. Í formála ársskýrslunnar er þess getið að skýrslan sé síðbúin, en sam- kvæmt upplýsingum Þórs Jakobs- sonar, verkefnisstjóra hafísrann- sókna Veðurstofu Íslands, hafa annir á Veðurstofunni valdið því að ekki hefur verið unnt að uppfæra skýrsl- urnar eins og óskandi hefði verið. Á þessu ári er hins vegar stefnt að því að gera upp árin frá 1990 til 1996 á einu bretti. Hafísársskýrsla Veðurstofu tíu árum of sein Stuttir og síðir frakkar, úplur og leðurjakkar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Sígild verslu n Afmæli Við erum 6 ára og bjóðum af því tilefni 4 Funkis-sófasett með 100 þúsund kr. afslætti. Einnig önnur afmælistilboð í gangi. Funkis-stólar Bankastræti 9, sími 511 1135 Í t ö l s k h ö n n u n www.jaktin.is Spennandi tilboð í gangi Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra Ljósakrónur Bókahillur Borðstofustólar Íkonar 12 manna borðstofuborð og stólar Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ...drengjaskyrtur kr.69,- Erum flutt á Laugaveg 101 við Hlemm BRJÁLUÐ ÚTSALA 10-25% afsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.