Morgunblaðið - 16.03.2001, Side 67

Morgunblaðið - 16.03.2001, Side 67
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 67 ALMENNUR DANSLEIKUR með Önnu Vilhjálms og hljómsveit í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudagskvöldið 16. mars Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! spila frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hljómsveitin Furstarnir ásamt Geir Ólafs, Mjöll Hólm og Harold Burr, föstudags- og laugardagskvöld. Veitingahúsið Naustið Í ÁR eru liðin átján ár frá því að íslensk Visa-kreditkort komu sér fyrst fyrir í seðlaveskjum Íslend- inga. Í tilefni stofnunarafmælisins hélt fyrirtækið hugmynda- samkeppni, þar sem þeim sem einnig eiga 18 ára afmæli á árinu, gafst kostur á senda inn spádóma sína og hugmyndir um „hvernig við munum greiða fyrir vöru og þjónustu eftir önnur 18 ár“. Það er skemmst frá því að segja að mörg hundruð hugmynda bár- ust og margar hverjar mjög bylt- ingarkenndar. Af hugmyndum má nefna; að húðflúra strikamerki á fólk sem tölvur þurfa aðeins að lesa til þess að hafa aðgang að bankareikn- ingnum, sérstakt tæki með DNA-skynjara (til þess að enginn geti notað það nema eigandinn) fest við höndina eins og úr sem er allt í einu – farsími, klukka, sjón- varp, útvarp og greiðslutæki, notkun fingrafara- og augnhimnu- skynjara í stað greiðslukorta. Á föstudaginn voru svo 20 þeirra sem sendu inn hugmyndir verðlaunaðir á Vínbarnum við Austurvöll. Fimm hugmyndaríkir unglingar fengu að launum utanlandsferð að eigin vali fyrir tvo en það voru þau Magnús Helgason, Baldur Finnsson, Eygló Traustadóttir, Ýr Káradóttir og Bjartmar Steinn Steinarsson. Hinir fimmtán fengu afhent Visa-kort með 10 þúsund króna inneign. Í dómnefnd voru þau Leifur Steinn Elísson, aðstoð- arforstjóri Visa, Snæfríður Inga- dóttir frá Skjá 1 og Guðjón Már Guðjónsson frá Oz. Greiðslu- máti framtíðar Morgunblaðið/Jim Smart Guðlaugur Ingason (t.v.) fékk tíu þúsund krónur en Magnús Helgason vann utanlandsferð að eigin vali fyrir tvo. Morgunblaðið/Jim Smart Dómnefnd samkeppninnar skipuðu (f.v.) Leifur Steinn Elísson, Snæfríð- ur Ingadóttir og Guðjón Már Guðjónsson. Sigurvegarar í hugmyndasamkeppni Visa verðlaunaðir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.