Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 67
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 67 ALMENNUR DANSLEIKUR með Önnu Vilhjálms og hljómsveit í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudagskvöldið 16. mars Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! spila frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hljómsveitin Furstarnir ásamt Geir Ólafs, Mjöll Hólm og Harold Burr, föstudags- og laugardagskvöld. Veitingahúsið Naustið Í ÁR eru liðin átján ár frá því að íslensk Visa-kreditkort komu sér fyrst fyrir í seðlaveskjum Íslend- inga. Í tilefni stofnunarafmælisins hélt fyrirtækið hugmynda- samkeppni, þar sem þeim sem einnig eiga 18 ára afmæli á árinu, gafst kostur á senda inn spádóma sína og hugmyndir um „hvernig við munum greiða fyrir vöru og þjónustu eftir önnur 18 ár“. Það er skemmst frá því að segja að mörg hundruð hugmynda bár- ust og margar hverjar mjög bylt- ingarkenndar. Af hugmyndum má nefna; að húðflúra strikamerki á fólk sem tölvur þurfa aðeins að lesa til þess að hafa aðgang að bankareikn- ingnum, sérstakt tæki með DNA-skynjara (til þess að enginn geti notað það nema eigandinn) fest við höndina eins og úr sem er allt í einu – farsími, klukka, sjón- varp, útvarp og greiðslutæki, notkun fingrafara- og augnhimnu- skynjara í stað greiðslukorta. Á föstudaginn voru svo 20 þeirra sem sendu inn hugmyndir verðlaunaðir á Vínbarnum við Austurvöll. Fimm hugmyndaríkir unglingar fengu að launum utanlandsferð að eigin vali fyrir tvo en það voru þau Magnús Helgason, Baldur Finnsson, Eygló Traustadóttir, Ýr Káradóttir og Bjartmar Steinn Steinarsson. Hinir fimmtán fengu afhent Visa-kort með 10 þúsund króna inneign. Í dómnefnd voru þau Leifur Steinn Elísson, aðstoð- arforstjóri Visa, Snæfríður Inga- dóttir frá Skjá 1 og Guðjón Már Guðjónsson frá Oz. Greiðslu- máti framtíðar Morgunblaðið/Jim Smart Guðlaugur Ingason (t.v.) fékk tíu þúsund krónur en Magnús Helgason vann utanlandsferð að eigin vali fyrir tvo. Morgunblaðið/Jim Smart Dómnefnd samkeppninnar skipuðu (f.v.) Leifur Steinn Elísson, Snæfríð- ur Ingadóttir og Guðjón Már Guðjónsson. Sigurvegarar í hugmyndasamkeppni Visa verðlaunaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.