Morgunblaðið - 18.03.2001, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 45
dr. Sigríður Þorgeirsdóttir dósent
í heimspeki við Háskóla Íslands
með rabb á vegum Rannsókna-
stofu í kvennafræðum. Rabbið ber
yfirskriftina „Kvenna megin. Um
femíníska heimspeki“ og fer fram í
stofu 101 í Odda kl.12-13. Allir vel-
komnir.
Brjóstakrabbameinsmyndun
Fimmtudaginn 22. mars mun Agla
Jael R. Friðriksdóttir flytja erindi
í málstofu í læknadeild. Erindið
nefnist Brjóstakrabbameinsmynd-
un í þrívíðri frumurækt. Málstofan
fer fram í sal Krabbameinsfélags
Íslands, efstu hæð og hefst kl.
16:15 en kaffiveitingar eru frá kl.
16.
Fræðslufundur á Keldum
Fimmtudaginn 22. mars mun
Guðmundur Pétursson, prófessor á
Keldum, flytja erindi er hann
nefnir: „Slímhúðarbólusetning með
veikluðum visnuveiruklóni“.
Fræðslufundirnir eru haldnir á
fimmtudögum kl. 12:30 á bókasafni
Keldna.
Herpesveirur og inflúensa
Fimmtudaginn 22. mars verður
annar fundurinn í röð fræðslu-
funda fyrir almenning um veirur
og veirusjúkdóma haldinn kl. 20 í
Lögbergi, stofu 101. Örverufræði-
félag Íslands stendur fyrir röð
fræðslufunda fyrir almenning um
veirur og veirusjúkdóma. Mun
Guðrún Erna Baldvinsdóttir lækn-
ir flytja fyrirlestur um herpesveir-
ur og Sigríður Elefsen líffræðing-
ur um inflúensu. Fundurinn er
öllum opinn.
Málstofa efnafræðiskorar
Föstudaginn 23. mars kl. 12:20
verður málstofa efnafræðiskorar
haldin í stofu 158, VR-II, Hjarð-
arhaga 4-6. ( http://www.raun-
vis.hi.is/~marb/malstofa/in-
dex.htm). Þar mun Ingibjörg E.
Björnsdóttir, Línuhönnun hf,
flytja erindið „Efnagreining snef-
ilmálma í affallsvatni frá Nesja-
völlum: þáttgreining og eitur-
áhrif“. Allir velkomnir
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar
Talið fram á Netinu. Kennarar:
Hrefna Einarsdóttir fræðslustjóri
og Haraldur Hansson deildarstjóri
hjá Ríkisskattstjóra. Tími: 19.
mars kl. 16:30-20.
Einelti á vinnustað. Kennari:
Rannveig Einarsdóttir, kennslu-
fræðingur og ráðgjafi. Tími: 19.
mars kl. 8:30-12:30.
Gjaldkeri I í TBR. Umsjón:
Halldór J. Harðarson, Ríkisbók-
haldi.Tími: 20. mars kl. 13-17 og
21. mars kl. 9-13.
Stjórnun fræðslu og símenntun-
ar starfsmanna. Kennarar: Rand-
ver Fleckenstein, ráðgjafi hjá For-
skoti, og Árný Elíasdóttir,
fræðslustjóri Eimskips. Tími: 21.
og 22. mars kl. 9-12:15.
Notkun Excel 7.0 við fjármál og
rekstur II. Umsjón: Guðmundur
Ólafsson hagfræðingur, lektor í
upplýsingatækni við viðskipta- og
hagfræðideild HÍ. Tími: Mið 21. og
28. mars kl. 16-20.
Framvirkir samningar. Kennari:
Sæmundur Valdimarsson, löggilt-
ur endurskoðandi hjá KPMG hf.
Tími: 22. mars kl. 16-19.
Innheimtukerfi í TBR. Umsjón:
Halldór J. Harðarson, Ríkisbók-
haldi. Tími: 22. mars kl. 13-17 og
23. mars kl. 9-13.
Norrænt samstarf – Falin tæki-
færi. Kennari: Sigrún Stefánsdótt-
ir, deildarstjóri upplýsingadeildar
Norrænu ráðherranefndarinnar og
Norðurlandaráðs. Henni til aðstoð-
ar eru ýmsir sérfræðingar á sviði
norrænnar samvinnu. Tími: 23.
mars kl. 9-16.
Gjörgæsla nýbura. Umsjón:
Læknarnir Atli Dagbjartsson dr.
med., Gunnlaugur Sigfússon og
Þórður Þórkelsson. Tími: 23. mars
kl. 9-17:30 og 24. mars kl. 9-12.
Stafrófsbolur
Stærð: S, M, L, XL
aðeins 700 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
Tjarnarmýri - Seltj. Vorum að fá í
einkasölu 74,5 fm íbúð og stæði í bílgeymslu.
Falleg íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á þessum
vinsæla stað. Parket og flísar á gólfum. Ágætt
útsýni. Gott aðgengi t.d. fyrir fatlaða. Áhv. 4,8
millj. húsbr. V. 11,9 m. 2946
Skálaheiði - nýbygging Vorum að fá tvær
íb. m. sérinng. í nýju 3-býli í grónu hverfi í
Kópavogi. Íb. eru 4ra herb. 104 fm íb. á efri hæð
og 5 herb. 144 fm íb. á neðri hæð. Góður bílskúr
fylgir. Íb. skilast fullbúnar en án gólfefna, með
vönduðum innréttingum og tækjum. Gott
skipulag. Sérþvottahús í íbúðunum. Glæsilegt
útsýni af efri hæð. Húsið skilast fullbúið með
marmarasalla að utan. Íb. eru til afhendingar
fljótlega. 2955
Reynimelur - falleg jarðhæð Vorum að
fá í sölu fallega og rúmgóða 87 fm jarðhæð á
þessum frábæra stað. Mjög fallegt endurnýjað
hús. Nýlegt parket á gólfum. Laus mjög
fljótlega. V. 11,7 m. 2963
Espigerði - sérgarður Falleg og björt 2ja
herb. endaíbúð á jarðhæð í góðu 3ja hæða
fjölbýli. Nýlegt parket á stofu, holi og eldhúsi.
Lítill sérgarður með hellulagðri verönd til
suðurs. Frábær staðsetning. Áhv. u.þ.b. 4,5
millj. V. 8,5 m. 2960
Flúðasel - bílskýli Vorum að fá í sölu
fallega og vel skipulagða 3ja-4ra herb. íbúð með
útsýni. Góð staðsetning. Stæði í bílskýli. V. 11,9
m. 2964
Klapparstígur - útsýni 115 fm endaíbúð á
6. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar stofur.
Mikið útsýni til norðurs og austurs. Tvö rúmgóð
svefnherbergi. Tvær lyftur í húsinu. Áhv. 10
millj. byggsj. + húsbréf m/grb. kr. 50 þús. á
mánuði. Glæsileg eign. V. 18,5 m. 2961
Skildinganes Vorum að fá í sölu glæsilegt
200 fm einbýli á einni hæð með bílskúr. Gott
skipulag. Stórar stofur. Endurnýjað eldhús. 4
svefnherb. Flísar og gegnheilt parket. Húsið er
viðgert að utan. Áhv. kr. 13,9 millj. í hagstæðum
lánum, húsbréf + Landsbanki Ísl. V. 27,5 m.
2962
Seltjarnanes - Nesbali Vorum að fá í sölu
fallegt 2 hæða raðhús á þessum vinsæla stað.
Fimm svefnherbergi, nýtt eldhús, stór bílskúr,
suðursvalir og gott útsýni. Falleg eign á góðum
stað. Áhv. húsbr. 4,4 millj. V. 22,5 m. 2965
Möðrufell Vorum að fá í sölu vel skipulagða
3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi
sem nýverið hefur verið standsett að utan. Tvö
svefnherbergi, stór stofa, parket á stofu og holi.
Frábært útsýni. Ath. Íbúð með hátt bruna-
bótamat. V. 9,7 m. 2968
Dalaland - Fossvogi Falleg og vel skipu-
lögð 4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað
ásamt bílskúr. Fallegt hús sem er nýlega málað.
Tvær stofur, tvö svefnherb. Þvottahús og búr í
íbúð. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð í
lyftublokk í Smárahverfi. V. 15,9 m. 2969
Vesturbær - Bárugrandi Falleg 3ja-4ra
herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu húsi ásamt stæði
í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Góðir
skápar. Stórar skjólgóðar vestursvalir. Falleg
eign í eftirsóttu húsi. Áhv. byggingarsj. 6,0 millj.
V. 13,4 m. 2971
Vesturberg - raðhús Vorum að fá í sölu
fallegt raðhús með glæsilegu útsýni yfir borgina.
Húsið er á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stór
stofa á efri hæð, snyrting, eldhús og borðstofa.
Á neðri hæð er sjónvarpshol, baðherb., fjögur
svefnherbergi, þvottahús og útgangur í fallegan
og skjólgóðan garð. V. 18,5 m. 2947
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
ÁLFTAMÝRI - 3ja herb. m. bílskúr
Höfum í sölu góða ca 90 fm 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðri blokk í
Álftamýri ásamt bílskúr. Fallegar inn-
réttingar og parket.
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is
Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14
KAMBASEL - 3ja herbergja
Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð (efstu) í lítilli
blokk í Kambaseli. Góðar innrétting-
ar. Stórar suðursvalir. Laus strax.
Verð 10,5 millj.
LOGAFOLD 60 - NÝ SÉRHÆÐ
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16
Í dag sýnum við glæsilega 115 fm
neðri sérhæð í nýju tvíbýlishúsi í hinu
sívinsæla og veðursæla Foldahverfi.
Íbúðin er til afhendingar strax fullbú-
in vönduðum innréttingum og tækj-
um en án gólfefna nema flísar á for-
stofu og baði. Tvö svefnherbergi og
góð stofa með útgengi á stóra suð-
urverönd. Verð 14,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR 113 - KÓP. -
M/BÍLSKÚR OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-16
Hérna er til sölu mjög rúmgóð og
skemmtileg ca 150 fm neðri sérhæð
(miðhæð) ásamt góðum bílskúr. 4
svefnherbergi á sér gangi. Góðar
innréttingar og gólfefni. Yfirbyggðar
svalir. Hiti í innkeyrslu. Frábært út-
sýni. Verð 17,9 millj.
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG
MILLI KL. 13 OG 16
SÖLUMAÐUR LUNDAR VERÐUR Á STAÐNUM MILLI KL.14 OG 16 Í DAG.
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
HAGAMELUR - GLÆSILEG NEÐRI SÉRHÆÐ
Í þessu fallega og vel staðsetta þríbýlishúsi er til sölu glæsileg 135
fm neðri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr. Hús og íbúð í toppástandi,
m.a. nýtt þak og þakkantur, nýir gluggar og gler. Ný gólfefni s.s.
Jotobaparket og flísar, nýtt eldhús og bað. Þetta er eign fyrir
vandláta. Áhv. 5,6 millj. Verð 21,5 millj.
Arnarsmári 20 - Kóp - m. bílsk
Opið hús í dag
Vorum að fá í sölu á þessum frábæra útsýnis-
stað glæsilega 104 fm íbúð á efstu hæð í litlu
fjölb. ásamt 28 fm góðum bílskúr. Vandaðar
innréttingar, s-vestur svalir. Frábær staðs.
Verð 16,2 millj. Gunndór og Guðrún taka á
móti áhugasömum væntanlegum kaupend-
um í dag milli kl 14 og 16.
Hrauntunga 4 - Hf. - einb.
Opið hús í dag
Í einkas. glæsil., vandað, tvílyft einb. m. bíl-
skúr, samtals 225 fm 5 rúmgóð svherb.,
stofa, borðstofa o.fl. Sérl. fallegur garður.
Eign í sérflokki. Verð 22,9 millj.
Grétar tekur vel á móti fólki í dag milli kl 14
og 17.
Klausturhvammur 13 - Hf - raðh
Opið hús í dag.
Nýkomið í einkas. glæsil. þrílyft raðh. með
innb. bílskúr samtals ca 285. 4 -5 svefnherb..
Stofa, borðstofa ofl. Aukaíbúð m. sérinng.
Vandaður arinn í stofu. S-garður. Frábær
staðs. og útsýni. Áhv. hagst. lán. Verðtilboð.
Gústaf og Hjördís taka vel á móti fólki í dag
milli kl 14 og 17.
Þrastanes - Gbæ - einb.
Nýkomið í einkas., glæsil. 275 fm einb. á
tveim hæðum, með innb. bílskúr. Vandaðar
sérsm. innréttingar, mögul. á tveimur íbúð-
um, frábær staðsetning innst í botnlanga.
Laus í mars n.k. Verð 27 millj. 76094
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is
AÐALSTRÆTI - 101 REYKJAVÍK
CA 112 FM 3JA HERBERGJA LÚXUSÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ
(5.HÆÐ) Í LYFTUHÚSI Í HJARTA MIÐBÆJARINS. Anddyri með
Linoleum dúk á gólfi, stórum fataskápum. Baðherbergi með Linol-
eum dúk á gólfi, falleg innrétting, vaskur í borði, sturtuklefi. Eldhús
er opið fram í stofuna, falleg innrétting, nýl. tæki, búr inn af eldhúsi.
Tvö stór svefnherbergi með Linoleum dúk á gólfi, góðir skápar í
öðru, síma og sjónvarpstengi. Mjög stórar samliggjandi stofur með
Linoleumdúk á gólfi, stórum gluggum, útgengt á suðursvalir, gott
útsýni. Húsið er byggt 1995 og lítur mjög vel út. Breiðbandið er
tengt í húsið. Verð 20,8 millj.