Morgunblaðið - 18.03.2001, Page 54

Morgunblaðið - 18.03.2001, Page 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Söngsveitin Fílharmónía Tónleikar í Langholtskirkju Messa í c-Moll eftir W.A. Mozart sunnudaginn 18. mars kl. 17.00. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir sópran, Sólrún Bragadóttir sópran, Björn Jónsson tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson bassi. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn.                                                                                                                   !        !                  "                                             ! "##$%&' (# )#$&'*%$)+% ,  )$ -.  / 0 //1 - 2 3334  4 5   Í HLAÐVARPANUM Einleikjadagar Kaffileikhússins 18.-28. mars Allir einleikir Kaffileikhússins og tveir að auki. Í dag: 1. sýn: sun. 18.3 kl. 15 Stormur og Ormur 2. sýn. mán. 19.3 kl. 21 Þá mun enginn skuggi vera til. 3. sýn. þri. 21.3 kl. 21 Háaloft - allra síðasta sýning 4. sýn. fim. 22.3 kl. 21 Þá mun enginn skuggi vera til 6             ,$$&$,$7789:77 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl 14 – ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning TIL STYRKTAR KRÝSUVÍKURSAMTÖKUNUM Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl. 19 4. sýning Leikarar: Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Sigurður Karlsson, Theodór Júlíusson, Gunnar Hansson, Jón Hjartarson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Pétur Einarsson. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikgerð: Ásdís Þórhallsdóttir. Tónlist: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Leikgervi: Sóley Björt Guðmundsdóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Leikstjórn: Ásdís Þórhallsdóttir. SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning Litla svið ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Sun 18. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. mars kl. 19 KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 23. mars kl. 20 FORSÝNING Fös 30. mars kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Leikari: Ellert A. Ingimundarson Þýðing: Hafliði Arngrímsson/Kjartan Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Anddyri ALÞJÓÐLEGI BARNALEIKHÚSDAGURINN Þri 20. mars kl. 20 Umræðufundur um stöðu barna- og unglinga- leikhúss á Íslandi. Meðal þátttakenda: Pétur Eggerz, Silja Aðalsteinsdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson og Guðjón Pedersen. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright #!    ; $  %  ;&     &!    ;     <  = > 4?:4:: ,   / /77?89@84 , A 7::         B..CBB  ' &!   CC&!  '    ( CC&!  $= -1  <  /   4      ) () &  ' '  &  #  /788D?:: >>= 1 /     <  =                           ! ""    " !"  #$  % &    ' (   )      *   + , -. / 0 *   1"           #   /23+    4     1"     5 $ %%   " # &'  !    (       7  8 -9 -. 1   ., ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: E& #F!! %##$  ,  .          *  ;    ;   G     *  ;        *  ;               ;    % (      * CCHF%)CI! %$ !> 4?84:: + ,   1  . , - ,& &*&. >A   48J5K; /   <  ;  4$=4-1  <  /4 &$ *#!+'$#$& #.L ' &        ; ' &!        ; '        ; ' $        4 ,* &&$)$$$*%H6!,H. !    ;   .>>   ;&  (   ;&!      > 48M > 4?:;    ( > 4?:4K:4 +%* % % ,FN&H.= + -.         ;  /   <  4 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ,* &&$)$$$*%H6!,H. #!    ;    %&     ;&!   G  ;    ;  %$   %  %   &    Litla sviðið kl. 20.30: H; $,#H$#'      . !   .>>   %  %&  ( % Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði: H; $,#H$#'      . $> <     874 &!$'&(EE %&' ('H$&&$%$# 4895K> 4?:4K:0 6  !/ 40-0, -/12#, -  ,314. --3- 5.- ,3 4/#--1  3334 >= 4    O >= 4 - &  #  ,    .  4GP4> 48KG8J; 4G  4> 48KG?:4 552 3000 Opið 12-18 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 25/3 örfá sæti laus fös 6/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 24/3 örfá sæti laus lau 31/3 laus sæti lau 7/4 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go mán 19/3 kl. 20 UPPSELT þri 20/3 kl. 20 UPPSELT fös 23/3 kl. 19 SÉRSTÖK AUKASÝNING TIL STYRKTAR LANGVEIKUM BÖRNUM 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 UPPSELT fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 örfá sæti laus, Aukasýn. sun 1/4 UPPSELT mið 4/4 laus sæti fim 5/4 örfá sæti laus lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 örfá sæti laus mið 11/4 laus sæti fim 12/4 laus sæti - Skírdagur Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞAÐ er bara hver kvikmyndasnill- ingurinn á fætur öðrum sem á af- mæli í næstu viku. Eina afmæl- isbarnið í dag er franski leikstjórinn Luc Besson, sem fædd- ist fyrir 42 árum í París. En flest þekkjum við kvikmyndirnar sem hann hefur leikstýrt: Léon, Fimmta frumefnið og Jóhanna af Örk svo einhverjar sé nefndar. Luc er fjölhæfur einsog fiskum er einum lagið, en hann valdi einmitt kvikmyndagerðina því hún samein- aði áhuga hans á svo mörgum list- greinum. Hann er viðkvæmur einog fiskur með mikið ímyndunarafl, það fer ekki á milli mála. Hann hefur gert það sem allir fiskar ættu að gera, að koma lit og glamúr inn í líf sitt, því fiskar þola illa rútínu og gráleika hversdagsins. Þeir þurfa drauma, andríki og tilgang í lífið, og það hefur Luc fundið. Luc er svolítill hrútur í sér sem er gott, því það sem drífur þá áfram er samkeppni, orrusta og áskorun. Hann hefur Merkúr í hrúti, sem gerir hann að eldhuga í eilífri leit að nýjum hugmyndum, sem hefur mikla innsýn og sterkt ímyndunar- afl. Með Venus í hrúti er hann hrein- skilinn í ástarsamböndum og ákaf- ur, hann hefur líflegar og kraft- miklar tilfinningar en getur orðið dónalegur ruddi sem tekur ekkert tillit til annarra. Samkvæmt regl- unum myndi hrútskona henta hon- um vel. Seinasta kærastan hans var Milla Jovovich sem er bogmaður, og reyndar eiga fiskar og bogmenn margt sameiginlegt einsog að vera óhóflega örlátir og hafa gaman af skemmtun. Fiskurinn lætur ljúf- mannlega að stjórn bogmannsins sem sér ekki sólina fyrir dreymnum fiskinum. Sambandið ætti því að geta verið fullkomið. Kannski að karlinn hafi orðið of ruddalegur? Félagar Lucs úr Fimmta frum- efninu, leikararnir Bruce Willis og Gary Oldman eiga líka afmæli í vik- unni. Brúsi verður 46 ára á morgun og Gary 43 ára á miðvikudaginn. Til hamingju, strákar mínir!   Fiskur með lit í lífinu AP Luc með César-verðlaunin fyrir Fimmta frumefnið. Taska aðeins 1.800 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.