Morgunblaðið - 18.03.2001, Side 60

Morgunblaðið - 18.03.2001, Side 60
60 SUNNUDAGUR 18. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.50, 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209Sýnd kl. 4, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8, 10. Vit nr. 197. EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 5.55. Ísl. tal.Vit nr.194 Sýnd kl. 2.Ísl. tal. Vit nr.179 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. Engin sýning mánud Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Þeir eru komnir til að bjarga heiminum!il j i i  Kvikmyndir.is www.sambioin.is "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 203. Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.  Kvikmyndir.is  H.K. DV Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Á sunnudögum bjóðum við upp á matseðil fyrir sælkera. Sunnudagar fyrir sælkera 4 rétta fiskmatseðill 2.700.- 5 rétta kjöt- eða fiskimatseðill 3.500.- Stórglæsilegur a la Carté matseðill Valin vín og vingjarnlegt umhverfi Húðslípun og Lazer Upplýsingar í s. 561 8677 Ör Slit Bólur Sýnd kl. 5.45  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com m y n d e f t i r R O B E R T A L T M A N h ö f u n d S h o r t c u t s o g T h e P l a y e r HELEN HUNT FARRAH FAWCETT LAURA DERN SHELLEY LONG LIV TYLER RICHARD GERE HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 8 Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Sýnd mánudag kl. 10.30.  DV  Rás 2 Bread and Roses Mynd eftir Ken Loach Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Frumsýning kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Frumsýning Sýnd sunnudag kl. 3.45. Sýnd kl. 8 og 10.15. Mán kl. 8. Sýnd sunnudag kl.4 Ísl tal. Stærri/stinnari brjóst, án sílikon- a›ger›ar? • Hefur flú veri› me› barn á brjósti? • Hefur flú íhuga› sílikona›ger›? • Ertu ósátt vi› brjóstin á flér? • Finnst flér sílikona›ger› vera of mikil áhætta? • Mundir flú vilja íhuga nátturulega a›fer›? Uppl‡singar um Erdic® hjá: Erdic Umbo›inu í síma: 5640062 (9-17 alla virka daga) Veffang: www.erdic.is • Netfang: erdic@erdic.isEr di c kú ri nn e r í t öf lu fo rm i • 1 8 ár a al du rs ta km ar k. iw inther/0 3 /0 1 CRISS Cross eftir Thelonious Monk hljómar þegar blaðamaður gengur inn í sal FÍH þar sem Kvartett Ragnars Emilssonar er að æfa fyrir tónleikana í kvöld. Ef kvartett skildi kalla þar sem píanistinn Davíð Þór Jónsson lá í rúminu þennan dag en Helgi Svavar Helgason trommuleik- ari og Jón Rafnsson eru á staðnum og sjá um hryninn fyrir forsprakka sveitarinnar, Ragnar Emilsson gít- arleikara. Þeir lofa þó að verða fjórir mættir á slaginu 21.30 í kvöld á skemmtistaðinn Ozio og láta ferskan djassinn duna fram eftir kvöldi. Hefðbundið, nema á köflum „Dagskráin samanstendur af lög- um úr ýmsum áttum, frekar þó í nýrri kantinum eða frá seinni tíma djassins, svona tveimur til þremur seinustu áratugum. Annað lag eftir Monk „́Round Midnight“, lagið „Inn- er Urge“ eftir Joe Henderson og svo lög eftir gítarleikarana John Aberc- rombie og Richie Beirach, “ segir Ragnar en nokkur frumsamin lög eftir hann verða einnig leikin í kvöld. „Þetta er frekar hefðbundinn djass, ekki frjáls, ekki nema í stutt- um köflum þar sem við spinnum. Davíð Þór er ansi lunkinn í spunan- um og við tveir munum aðallega sjá um sólóin.“ – Ertu mikið að semja? „Ég er alltaf að dunda mér við þetta og hélt nýlega tónleika með annarri hljómsveit, Zefclob, og eitt- hvað af þeim lögum verða leikin á Ozio.“ Ragnar segir unga djassara býsna duglega við að semja og nefnir að Davíð Þór verði einungis með frum- samda tónlist á sínum útskriftartón- leikum en þeir Ragnar eru báðir að útskrifast frá tónlistarskóla FÍH í vor. „Ungir djassleikarar verða ekki síst fyrir áhrifum frá því sem er að gerast í New York. Hilmar Jensson gítarleikari og kennari í FÍH er viss tengiliður og kennir margt í sínum tímum sem er akkúrat í gangi þar. Það er þokkalega stór hópur sem er að læra djass og er kominn á mjög gott stig, orðnir mjög góðir spilarar og það er frábært að hafa stað eins og Ozio til að spila á reglulega. Þeir tónleikar sem ég hef farið á þar hafa verið mjög vel heppnaðir og það er sérstakelga gaman að sjá fullt af ungu fólki sem maður hefur ekki séð áður á djasstónleikum,“ segir Ragn- ar sem bíður alla velkomna á Ozio að hlusta á kvartettinn sinn. Monk, Aber- crombie og Emilsson Morgunblaðið/Golli Helgi Svavar, Jón og Ragnar söknuðu Davíðs Þórs á æfingunni. Kvartett Ragnars Emilssonar á Ozio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.