Morgunblaðið - 08.04.2001, Síða 44

Morgunblaðið - 08.04.2001, Síða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Hraunbær 36 Glæsileg ca 91 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða húsi. Íbúðin er upprunalega 3ja herb. en hefur verið breytt í 4ra herb. Parket og flísar á gólfum. Þessa verður þú að skoða. Verð 10,5 millj. Gunnar og Jóna taka á móti ykkur frá kl. 14-16 í dag, sunnudag. Á r m ú l a 3 8 • s í m i 5 3 0 2 3 0 0 • f a x 5 3 0 2 3 0 1 NÖKKVAVOGUR Snotur og falleg 2ja herb. íb. í kj. í fallegu fjórbýli. Baðherb. nýlega standsett. Heimreiðin er öll hellulögð - góð aðkoma. Verð 7,7 millj. Laus í júní. 1394 LANGHOLTSVEGUR Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Parket. Góðar innréttingar. Gler, gluggar og ofnar endurnýjaðir. Áhv. 3,8 millj. Mjög góð staðsetning. 1340 LJÓSVALLAGATA Gullfalleg og nýstandsett 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Ný innr. í eldhúsi. Parket og flísar. Rafmagn endurnýjað. VERÐ TILBOÐ. 1353 LÆKJASMÁRI – KÓPAVOGI Glæsilega innréttuð 3ja–4ra herb. endaíbúð á 1. hæð með sérgarði og verönd. 2 rúmg. svefnherb. Stórar stofur. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Lyftuhús. Stærð 111 fm. Verð 15,3 millj. Frábær staðsetning. 1402 SKILDINGANES Verið er að hefja framkvæmdir á nýrri 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýju tvíbýlishúsi. Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúin til innréttinga að innan. Góð staðsetning. 1405 KAMBASEL – SKIPTI Mjög gott og fallega innréttað raðhús á tveimur hæðum m/innbyggðum bílskúr. 6 herbergi. 2 stofur. Suðursvalir. Góður garður. Stærð 189 fm. Hús í góðu ástandi. ATH. SKIPTI Á MINNI EIGN. 1202 OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun EINBÝLI/TVÍBÝLI SOGAVEGUR - 138 FM ein- býli sem þarfnast lagfæringar. Hagst. verð. BLÓMVANGUR HF. Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús með stórum 60 fm bílskúr, allt á einni hæð. Verð 22,5 m. RAÐ- OG PARHÚS BYGGÐARHOLT MOS- FELLSBÆ Höfum í einkasölu fal- legt 128 fm raðhús auk bílskúrs og sól- stofu. HELGUBRAUT KÓP. Fallegt og vandað raðhús m. tveimur íbúðum. Til afhendingar fljótlega. 2JA TIL 3JA HERB. HRAUNBÆR Mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð til sölu, eða skipti óskast á par- eða raðhúsi. KJARRHÓLMI Falleg 3ja her- bergja endaíbúð á 3. hæð. Parket á gólfum. Hagstætt verð. ATVINNUHÚSNÆÐI AUÐBREKKA - CA 200 fm til sölu á 2. hæð. Góðar vörudyr. Mjög hagstætt verð. Einkasala. STÓRHÖFÐI Nýtt og glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í bygg- ingu, alls um 1.100 fm. VESTURHRAUN GBÆ Allt að 1.200 fm í nýju atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu. Skiptanlegt í smærri einingar. FISKISLÓÐ 500 fm sérstætt at- vinnuhúsnæði til sölu eða leigu. HLÍÐASMÁRI Til leigu nýtt og glæsil. skrifstofu- og verslunarhús, sem er alls um 1.220 fm. Nú er lag að inn- rétta að óskum leigjenda. SKEIFAN Mjög gott lager- og skrif- stofuhúsnæði allt að 1.800 fm sem er skiptanlegt. LAUGAVEGUR Gott verslunar- húsnæði, 150 fm, til leigu strax. VEGMÚLI 150 fm vandað skrif- stofuhúsnæði og/eða verslunarhús- næði. Laust strax. NÝBÝLAVEGUR KÓP. Til leigu 100 fm gott lager- og þjónustu- rými. Laust strax. REYKJAVÍKURVEGUR HF. Til leigu 250 fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og háum innk.dyrum. Í HJARTA BORGARINNAR - AUSTURSTRÆTI 12 Til leigu 4 hæðir í þessu virðulega húsi, alls um 750 fm. Leigist saman eða í smærri einingum. Hentar t.d. vel fyrir lækna- stofur o.fl. BORGARTÚN Húsnæði Sindra er til leigu. Skiptist í verslunarhúsnæði á jarðhæð, lager í kjallara og tvær skrif- stofuhæðir. Mögul. að skipta í smærri einingar. Laust strax. LÆKJARGATA Höfum til leigu í nýju og glæsilegu húsi í hjarta borgar- innar, 2 skrifstofuhæðir, samtals 422 fm á 3ju og 4. hæð í lyftuhúsi. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU ÁRMÚLI 230 fm iðnaðar- og lager- húsnæði til leigu. Skiptanlegt í tvær einingar. Laust strax. NÓATÚN - 650 FM vel innréttað skrifst.húsnæði í lyftuhúsi. Góð að- koma og bílastæði. BRAUTARHOLT Til leigu gott skrifstofuhúsnæði, frá 70 til 560 fm. KAPLAHRAUN HF. Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu, alls 140 fm. Laust strax. BÆJARHRAUN HF. Til leigu vandað og vel innréttað skrifstofuhús- næði á 3. hæð. Húsgögn geta fylgt. LAUGARNESVEGUR 188 fm verslunar/skrifstofu og lagerhúsnæði til leigu. Laust strax. KLAPPARSTÍGUR Til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæði, laust til afhend- ingar. ÁRMÚLI Lager- og iðnaðarhúsnæði til leigu, 306 fm. Laust strax. Hagst. leiguverð. PÓSTHÚSSTRÆTI - TIL LEIGU 200 FM Glæsilegt hús- næði í hjarta borgarinnar. Vel innréttað og með fullkomnum tölvulögnum. TRANAVOGUR - 440 FM nýl. endurnýjað og glæsilegt skrifstofuhús- næði til leigu. SÉRHANNAÐ HÚSNÆÐI F. MATVÆLAVINNSLU Höfum til leigu 500 fm nýl. atvinnuhúsnæði fyrir matvælavinnslu með kælum og frystum og góðri aðkomu. DUGGUVOGUR - FYRIR MATVÆLAVINNSLU Höfum til leigu 900 fm sérhannað og innréttað húsnæði fyrir matvælavinnslu. FYRIRTÆKI SÓLBAÐSSTOFA Ein vegleg- asta sólbaðsstofa Reykjavíkur til sölu. 14 nýlegir bekkir. Topp aðstaða, mið- svæðis í borginni. FLATAHRAUN HF. Til sölu nýr söluturn/video/ og veitingastaður. Vandaðar og fallegar innréttingar og góður tækjabúnaður. Góð og vaxandi velta. TIL SÖLU góður matsölustaður við Ármúla. Góð og vaxandi velta. TIL SÖLU SÉRHÆFÐUR MATSÖLUSTAÐUR með góða framlegð við Grensásveg í Reykjavík. ANTIKVERSLUN Í HAFN- ARFIRÐI í eigin húsnæði til sölu. Ágæt og vaxandi velta og mikil fram- legð. BLÓMABÚÐ til sölu við fjölfarin gatnamót í austurborginni. Góðir tekju- möguleikar. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 13 OG 17 Björgvin Björgvinsson Lögg. fasteignasali. VAGNHÖFÐI - TIL SÖLU EÐA LEIGU Mjög gott vöru- og skrifstofuhúsnæði, sem býður upp á ótal nýtingarmöguleika. Húsnæðið er í dag sérhannað fyrir geymslu á kælivörum og skiptist í ca 350 fm vandaða skrifstofuhæð með matsal, eldhúsi, snyrtingum og skjalageymslu. Ca 350 fm lager- rými og kælir fyrir matvæli. Stálgrindarhús sem er ca 840 fm með tveimur stórum innkeyrsludyrum, lagerhúsnæði með mikilli lofthæð. Undir stálgrindarhúsi er kjallari ca 460 fm með steypt- um rampi og innkeyrsludyrum, sem skiptist í vinnusal, skrifstofu, kaffistofu og salerni. Við húsið er stórt malbikað bílaplan með 43 bílastæðum. Allar nánari upplýsingar hjá: ÁSBYRGI FASTEIGNASÖLU, SÍMI 568 2444, Suðurlandsbraut 54. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Baugi hf. vegna RÚV 5. apríl sl.: „Í sjónvarpsfréttum RÚV í gær- kvöldi var sagt að Sölufélag garð- yrkjumanna hefði greitt Baugi hf. 50 milljónir króna fyrir einkasölusamn- ing í verslunum Baugs. Þessi fullyrðing er röng. Í hlutahafasamkomulagi um Ávaxtahúsið, sem er innflutnings- og dreifingarfyrirtæki á ávöxtum og grænmeti, sem stofnað var með sam- runa innflutnings- og grænmetis- deilda Hagkaups og Bónuss 30. júní árið 1999, kveður á um að Sölufélag garðyrkjumanna eignist 50% hlut í Ávaxtahúsinu og greiði fyrir innrétt- ingar, áhöld og tæki. Að auki var greitt fyrir viðskiptavild að upphæð 50 milljónir króna. Sú greiðsla skipt- ist á 6 ár og hafa 2⁄5 hlutar hennar verið greiddir. Greiðslan fyrir við- skiptavild er ekki greiðsla fyrir einkasölu eins og fram kom í frétt RÚV í gærkvöldi. Því til staðfesting- ar bendum við á meðfylgjandi lista yfir 10 stærstu birgja Ávaxtahússins það sem af er árinu 2001. Eins og sjá má á þessum lista eru birgjar margir sem sýnir óyggjandi fram á að lang- ur vegur er frá því að Sölufélag garð- yrkjumanna sé með einkasölusamn- ing við verslanir Baugs. Auk þess kemur skýrt fram að Ávaxtahúsið kaupir beint af innlendum framleið- endum, sbr. Jens Gíslason og Lamb- haga. Fullyrðingar um einkasölu- samning Sölufélags garðyrkju- manna við verslanir Baugs eru því úr lausu lofti gripnar. Ávaxtahúsið vinnur á fastri þókn- un með það að markmiði að hafa á boðstólum gæðavöru á besta fáan- lega verði og kemur það markmið fram í hluthafasamkomulaginu. Æskilegt hefði verið að leita upp- lýsinga hjá þeim sem málið varðar áður en fréttin var send út, en svo var ekki gert. Janúar til mars 2001: Bakker 36.713.232 kr., Mata 31.451.845 kr., SFG 25.,656.565 kr., Bakker & Leen- heer 24.152.925 kr., Bananar 12.449.546 kr., Vand der Lem 7.279.600 kr., Llombar 5.922.774 kr., Pacific 5.428.849 kr., Jens Gíslason 4.673.088 kr. og Lambhagi 3.048.790 kr.“ Yfirlýsing ♦ ♦ ♦ ÖLDRUNARRÁÐ Íslands hefur ákveðið að efna til fræðslufundar um „Hvernig lífið er á hjúkrunarheimil- um“ á Grand hóteli þriðjudaginn 10. apríl kl. 13.30 og er fundurinn öllum opinn. Framsögumenn eru Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarsviðsstjóri á Landakoti, sem mun flytja fyrirlestur um rannsóknarverkefni til meistara- prófs í hjúkrunarfræðum við HÍ. Rannsóknin fjallar um reynslu aldr- aðra einstaklinga, sem farnir eru að líkamlegri heilsu, af lífsgæðum á hjúkrunarheimilum. Þá mun Margrét Gústavsdóttir, dósent, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, flytja fyrirlestur um doktors- verkefni sitt í hjúkrunarfræðum um heimsóknir aðstandenda á hjúkrun- arheimili og viðbrögð starfsfólks við þeim. Öldrunarráð Íslands veitti styrk til síðara verkefnisins úr rannsóknar- sjóði öldrunarráðs sem hefur það markmið að styrkja rannsóknir á sviði öldrunarmála til að auka gæði þjónustunnar og auka við upplýsinga- flæði um lífshætti og velferð aldraðra. Fræðslufundurinn er haldinn á Grand hóteli þriðjudaginn 10. apríl kl. 13.30 og er öllum opinn sem áhuga hafa á þessum málaflokki en aðgangs- eyrir er kr. 1.000. Lífið á hjúkrunarheimilum ♦ ♦ ♦ ENDURFUNDI eldri skáta kalla skátarnir það þegar eldri skátar hitt- ast í hádeginu annan mánudag í hverjum mánuði og fá súpu og brauð, spjalla saman og hlusta e.t.v. á fyr- irlestur eða annan fróðleik. Að þessu sinni hittast skátarnir á þriðjudegi og tvær skátastúlkur skemmta gestum en Magnea Tóm- asdóttir sópransöngkona og skáti sem starfar við söng í Köln mun syngja nokkur lög við undirleik Kol- brúnar Sæmundsdóttur. Þarna gefst gömlum skátum á öllum aldri tæki- færi til að hittast í góðu umhverfi, hitta gamla félaga og kynnast nýj- um, segir í fréttatilkynningu. Allir eldri skátar eru hjartanlega vel- komnir. Að venju verður þetta í skátamið- stöðinni Hraunbyrgi, Hjallabraut 51 í Hafnarfirði, og verður húsið opnað kl. 11.30 en borðhald hefst kl. 12. Að- gangseyrir er kr. 700. Sungið fyrir eldri skáta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.