Morgunblaðið - 08.04.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.04.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Hraunbær 36 Glæsileg ca 91 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða húsi. Íbúðin er upprunalega 3ja herb. en hefur verið breytt í 4ra herb. Parket og flísar á gólfum. Þessa verður þú að skoða. Verð 10,5 millj. Gunnar og Jóna taka á móti ykkur frá kl. 14-16 í dag, sunnudag. Á r m ú l a 3 8 • s í m i 5 3 0 2 3 0 0 • f a x 5 3 0 2 3 0 1 NÖKKVAVOGUR Snotur og falleg 2ja herb. íb. í kj. í fallegu fjórbýli. Baðherb. nýlega standsett. Heimreiðin er öll hellulögð - góð aðkoma. Verð 7,7 millj. Laus í júní. 1394 LANGHOLTSVEGUR Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Parket. Góðar innréttingar. Gler, gluggar og ofnar endurnýjaðir. Áhv. 3,8 millj. Mjög góð staðsetning. 1340 LJÓSVALLAGATA Gullfalleg og nýstandsett 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Ný innr. í eldhúsi. Parket og flísar. Rafmagn endurnýjað. VERÐ TILBOÐ. 1353 LÆKJASMÁRI – KÓPAVOGI Glæsilega innréttuð 3ja–4ra herb. endaíbúð á 1. hæð með sérgarði og verönd. 2 rúmg. svefnherb. Stórar stofur. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Lyftuhús. Stærð 111 fm. Verð 15,3 millj. Frábær staðsetning. 1402 SKILDINGANES Verið er að hefja framkvæmdir á nýrri 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýju tvíbýlishúsi. Húsið afhendist fullbúið að utan og tilbúin til innréttinga að innan. Góð staðsetning. 1405 KAMBASEL – SKIPTI Mjög gott og fallega innréttað raðhús á tveimur hæðum m/innbyggðum bílskúr. 6 herbergi. 2 stofur. Suðursvalir. Góður garður. Stærð 189 fm. Hús í góðu ástandi. ATH. SKIPTI Á MINNI EIGN. 1202 OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun EINBÝLI/TVÍBÝLI SOGAVEGUR - 138 FM ein- býli sem þarfnast lagfæringar. Hagst. verð. BLÓMVANGUR HF. Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús með stórum 60 fm bílskúr, allt á einni hæð. Verð 22,5 m. RAÐ- OG PARHÚS BYGGÐARHOLT MOS- FELLSBÆ Höfum í einkasölu fal- legt 128 fm raðhús auk bílskúrs og sól- stofu. HELGUBRAUT KÓP. Fallegt og vandað raðhús m. tveimur íbúðum. Til afhendingar fljótlega. 2JA TIL 3JA HERB. HRAUNBÆR Mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð til sölu, eða skipti óskast á par- eða raðhúsi. KJARRHÓLMI Falleg 3ja her- bergja endaíbúð á 3. hæð. Parket á gólfum. Hagstætt verð. ATVINNUHÚSNÆÐI AUÐBREKKA - CA 200 fm til sölu á 2. hæð. Góðar vörudyr. Mjög hagstætt verð. Einkasala. STÓRHÖFÐI Nýtt og glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í bygg- ingu, alls um 1.100 fm. VESTURHRAUN GBÆ Allt að 1.200 fm í nýju atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu. Skiptanlegt í smærri einingar. FISKISLÓÐ 500 fm sérstætt at- vinnuhúsnæði til sölu eða leigu. HLÍÐASMÁRI Til leigu nýtt og glæsil. skrifstofu- og verslunarhús, sem er alls um 1.220 fm. Nú er lag að inn- rétta að óskum leigjenda. SKEIFAN Mjög gott lager- og skrif- stofuhúsnæði allt að 1.800 fm sem er skiptanlegt. LAUGAVEGUR Gott verslunar- húsnæði, 150 fm, til leigu strax. VEGMÚLI 150 fm vandað skrif- stofuhúsnæði og/eða verslunarhús- næði. Laust strax. NÝBÝLAVEGUR KÓP. Til leigu 100 fm gott lager- og þjónustu- rými. Laust strax. REYKJAVÍKURVEGUR HF. Til leigu 250 fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og háum innk.dyrum. Í HJARTA BORGARINNAR - AUSTURSTRÆTI 12 Til leigu 4 hæðir í þessu virðulega húsi, alls um 750 fm. Leigist saman eða í smærri einingum. Hentar t.d. vel fyrir lækna- stofur o.fl. BORGARTÚN Húsnæði Sindra er til leigu. Skiptist í verslunarhúsnæði á jarðhæð, lager í kjallara og tvær skrif- stofuhæðir. Mögul. að skipta í smærri einingar. Laust strax. LÆKJARGATA Höfum til leigu í nýju og glæsilegu húsi í hjarta borgar- innar, 2 skrifstofuhæðir, samtals 422 fm á 3ju og 4. hæð í lyftuhúsi. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU ÁRMÚLI 230 fm iðnaðar- og lager- húsnæði til leigu. Skiptanlegt í tvær einingar. Laust strax. NÓATÚN - 650 FM vel innréttað skrifst.húsnæði í lyftuhúsi. Góð að- koma og bílastæði. BRAUTARHOLT Til leigu gott skrifstofuhúsnæði, frá 70 til 560 fm. KAPLAHRAUN HF. Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu, alls 140 fm. Laust strax. BÆJARHRAUN HF. Til leigu vandað og vel innréttað skrifstofuhús- næði á 3. hæð. Húsgögn geta fylgt. LAUGARNESVEGUR 188 fm verslunar/skrifstofu og lagerhúsnæði til leigu. Laust strax. KLAPPARSTÍGUR Til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæði, laust til afhend- ingar. ÁRMÚLI Lager- og iðnaðarhúsnæði til leigu, 306 fm. Laust strax. Hagst. leiguverð. PÓSTHÚSSTRÆTI - TIL LEIGU 200 FM Glæsilegt hús- næði í hjarta borgarinnar. Vel innréttað og með fullkomnum tölvulögnum. TRANAVOGUR - 440 FM nýl. endurnýjað og glæsilegt skrifstofuhús- næði til leigu. SÉRHANNAÐ HÚSNÆÐI F. MATVÆLAVINNSLU Höfum til leigu 500 fm nýl. atvinnuhúsnæði fyrir matvælavinnslu með kælum og frystum og góðri aðkomu. DUGGUVOGUR - FYRIR MATVÆLAVINNSLU Höfum til leigu 900 fm sérhannað og innréttað húsnæði fyrir matvælavinnslu. FYRIRTÆKI SÓLBAÐSSTOFA Ein vegleg- asta sólbaðsstofa Reykjavíkur til sölu. 14 nýlegir bekkir. Topp aðstaða, mið- svæðis í borginni. FLATAHRAUN HF. Til sölu nýr söluturn/video/ og veitingastaður. Vandaðar og fallegar innréttingar og góður tækjabúnaður. Góð og vaxandi velta. TIL SÖLU góður matsölustaður við Ármúla. Góð og vaxandi velta. TIL SÖLU SÉRHÆFÐUR MATSÖLUSTAÐUR með góða framlegð við Grensásveg í Reykjavík. ANTIKVERSLUN Í HAFN- ARFIRÐI í eigin húsnæði til sölu. Ágæt og vaxandi velta og mikil fram- legð. BLÓMABÚÐ til sölu við fjölfarin gatnamót í austurborginni. Góðir tekju- möguleikar. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 13 OG 17 Björgvin Björgvinsson Lögg. fasteignasali. VAGNHÖFÐI - TIL SÖLU EÐA LEIGU Mjög gott vöru- og skrifstofuhúsnæði, sem býður upp á ótal nýtingarmöguleika. Húsnæðið er í dag sérhannað fyrir geymslu á kælivörum og skiptist í ca 350 fm vandaða skrifstofuhæð með matsal, eldhúsi, snyrtingum og skjalageymslu. Ca 350 fm lager- rými og kælir fyrir matvæli. Stálgrindarhús sem er ca 840 fm með tveimur stórum innkeyrsludyrum, lagerhúsnæði með mikilli lofthæð. Undir stálgrindarhúsi er kjallari ca 460 fm með steypt- um rampi og innkeyrsludyrum, sem skiptist í vinnusal, skrifstofu, kaffistofu og salerni. Við húsið er stórt malbikað bílaplan með 43 bílastæðum. Allar nánari upplýsingar hjá: ÁSBYRGI FASTEIGNASÖLU, SÍMI 568 2444, Suðurlandsbraut 54. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Baugi hf. vegna RÚV 5. apríl sl.: „Í sjónvarpsfréttum RÚV í gær- kvöldi var sagt að Sölufélag garð- yrkjumanna hefði greitt Baugi hf. 50 milljónir króna fyrir einkasölusamn- ing í verslunum Baugs. Þessi fullyrðing er röng. Í hlutahafasamkomulagi um Ávaxtahúsið, sem er innflutnings- og dreifingarfyrirtæki á ávöxtum og grænmeti, sem stofnað var með sam- runa innflutnings- og grænmetis- deilda Hagkaups og Bónuss 30. júní árið 1999, kveður á um að Sölufélag garðyrkjumanna eignist 50% hlut í Ávaxtahúsinu og greiði fyrir innrétt- ingar, áhöld og tæki. Að auki var greitt fyrir viðskiptavild að upphæð 50 milljónir króna. Sú greiðsla skipt- ist á 6 ár og hafa 2⁄5 hlutar hennar verið greiddir. Greiðslan fyrir við- skiptavild er ekki greiðsla fyrir einkasölu eins og fram kom í frétt RÚV í gærkvöldi. Því til staðfesting- ar bendum við á meðfylgjandi lista yfir 10 stærstu birgja Ávaxtahússins það sem af er árinu 2001. Eins og sjá má á þessum lista eru birgjar margir sem sýnir óyggjandi fram á að lang- ur vegur er frá því að Sölufélag garð- yrkjumanna sé með einkasölusamn- ing við verslanir Baugs. Auk þess kemur skýrt fram að Ávaxtahúsið kaupir beint af innlendum framleið- endum, sbr. Jens Gíslason og Lamb- haga. Fullyrðingar um einkasölu- samning Sölufélags garðyrkju- manna við verslanir Baugs eru því úr lausu lofti gripnar. Ávaxtahúsið vinnur á fastri þókn- un með það að markmiði að hafa á boðstólum gæðavöru á besta fáan- lega verði og kemur það markmið fram í hluthafasamkomulaginu. Æskilegt hefði verið að leita upp- lýsinga hjá þeim sem málið varðar áður en fréttin var send út, en svo var ekki gert. Janúar til mars 2001: Bakker 36.713.232 kr., Mata 31.451.845 kr., SFG 25.,656.565 kr., Bakker & Leen- heer 24.152.925 kr., Bananar 12.449.546 kr., Vand der Lem 7.279.600 kr., Llombar 5.922.774 kr., Pacific 5.428.849 kr., Jens Gíslason 4.673.088 kr. og Lambhagi 3.048.790 kr.“ Yfirlýsing ♦ ♦ ♦ ÖLDRUNARRÁÐ Íslands hefur ákveðið að efna til fræðslufundar um „Hvernig lífið er á hjúkrunarheimil- um“ á Grand hóteli þriðjudaginn 10. apríl kl. 13.30 og er fundurinn öllum opinn. Framsögumenn eru Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarsviðsstjóri á Landakoti, sem mun flytja fyrirlestur um rannsóknarverkefni til meistara- prófs í hjúkrunarfræðum við HÍ. Rannsóknin fjallar um reynslu aldr- aðra einstaklinga, sem farnir eru að líkamlegri heilsu, af lífsgæðum á hjúkrunarheimilum. Þá mun Margrét Gústavsdóttir, dósent, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, flytja fyrirlestur um doktors- verkefni sitt í hjúkrunarfræðum um heimsóknir aðstandenda á hjúkrun- arheimili og viðbrögð starfsfólks við þeim. Öldrunarráð Íslands veitti styrk til síðara verkefnisins úr rannsóknar- sjóði öldrunarráðs sem hefur það markmið að styrkja rannsóknir á sviði öldrunarmála til að auka gæði þjónustunnar og auka við upplýsinga- flæði um lífshætti og velferð aldraðra. Fræðslufundurinn er haldinn á Grand hóteli þriðjudaginn 10. apríl kl. 13.30 og er öllum opinn sem áhuga hafa á þessum málaflokki en aðgangs- eyrir er kr. 1.000. Lífið á hjúkrunarheimilum ♦ ♦ ♦ ENDURFUNDI eldri skáta kalla skátarnir það þegar eldri skátar hitt- ast í hádeginu annan mánudag í hverjum mánuði og fá súpu og brauð, spjalla saman og hlusta e.t.v. á fyr- irlestur eða annan fróðleik. Að þessu sinni hittast skátarnir á þriðjudegi og tvær skátastúlkur skemmta gestum en Magnea Tóm- asdóttir sópransöngkona og skáti sem starfar við söng í Köln mun syngja nokkur lög við undirleik Kol- brúnar Sæmundsdóttur. Þarna gefst gömlum skátum á öllum aldri tæki- færi til að hittast í góðu umhverfi, hitta gamla félaga og kynnast nýj- um, segir í fréttatilkynningu. Allir eldri skátar eru hjartanlega vel- komnir. Að venju verður þetta í skátamið- stöðinni Hraunbyrgi, Hjallabraut 51 í Hafnarfirði, og verður húsið opnað kl. 11.30 en borðhald hefst kl. 12. Að- gangseyrir er kr. 700. Sungið fyrir eldri skáta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.