Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 29
FRÉTTIR MMC Pajaro Turbo Int. Nýskr. 5.1998, 2500cc Diesel vél, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 55 þús. ABS, 32" dekk, viðarinnrétting o.m.fl. Verð 1.890 þ Aðalfundur Rauða kross Íslands 2001 Aðalfundur Rauða kross Íslands verður haldinn í Hafnarfirði dagana 25. og 26. maí nk. Fundurinn verður settur föstudaginn 25. maí kl. 13:30 í Hafnarborg. Dagskrá samkvæmt 5. grein laga RKÍ. Stjórn Rauða kross Íslands M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Heimsferðir bjóða nú einstakt tæki- færi í glæsilega vorferð til Costa del Sol þann 8. maí á hreint ótrúlegu verði í 14 nætur. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brott- för látum við þig vita á hvaða gististað þú dvelur í fríinu. Þú nýtur fegursta tíma ársins á þessum vinsælasta áfangastað við Miðjarðarhafið og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 39.985 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 8. maí, 14 nætur. Flug, gisting, skattar. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.930 M.v.2 í stúdíó. Santa Clara, 8. maí, 14 nætur, Flug, gisting, skattar. Aðeins 30 sæti á sértilboði Stökktu til Costa del Sol 8.maí frá 39.985 kr. LOÐNUVERTÍÐIN er mikill at- hafnatími í sjávarplássum eins og á Þórshöfn en vetrarvertíð er nýlokið. Félag eldri borgara brá undir sig betri fætinum í vertíðarlok og heim- sótti salarkynni bræðslunnar undir leiðsögn verksmiðjustjórans, Rafns Jónssonar. Búið er að bræða rúm 45 þúsund tonn á vertíðinni, sem er örlítið minna en á sama tíma í fyrra. Þarna fer fram mikil verðmætasköpun og lýsti Rafn vinnsluferlinu og markaðssetningu afurðanna fyrir gestunum, einnig tækjakostinum en þar hefur orðið geysimikil endurnýjun og tölvuvæð- ing síðustu ár. Ný tækni og tölvustýr- ing auka möguleika á að stýra vinnsl- unni mjög nákvæmlega, svo sem hita- og rakastigi og vinnsluferli en allt þetta stuðlar að betri afurðagæðum. Allt snyrtilegt og hreint Glöggt er gests augað en gestirnir höfðu orð á því hversu snyrtilegt og hreint var á þessum stóra vinnustað og þótt svolítil loðnubræðslulykt væri í vinnslusalnum þá upplifir fólkið hana eins og hverja aðra peningalykt, sem aftur þýðir velgengni og athafna- semi í hverju sjávarplássi. Nokkrir könnuðust vel við húsakynnin og höfðu unnið þar á árum áðum. Heimsókn eldri borgara lauk með myndarlegum kaffiveitingum í matsal verksmiðjunnar á annarri hæð þar sem aðstaða er góð og vel nýtt þegar unnið er á vöktum allan sólarhringinn yfir hávertíðina. Eldri borgarar skoða loðnuverksmiðjuna Þórshöfn. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Gestir úr félagi eldri borgara á Þórshöfn og nágrenni í heimsókn í loðnuverksmiðjunni, bæði í vinnslusal og inni í stjórnstöðinni þar sem öllu vinnsluferli er tölvustýrt. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.