Morgunblaðið - 22.04.2001, Side 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14
Langahlíð. Mjög falleg 68 fm 2ja-3ja herb
íbúð á annari hæð. Aukaherbergi í risi með út-
leigumöguleika. Merbau parket á allri íbúðinni.
Gott skipulag. Húsið er allt nýlega viðgert að
utan. Áhv. 4,6 m. V. 9,6 m. 2613
Seltjarnarnes - Nesbali. Vorum að fá í
sölu fallegt 2. hæða raðhús á þessum vinsæla
stað. Fimm svefnherbergi, nýtt eldhús, stór
bílskúr, suður svalir og gott útsýni. Falleg eign
á góðum stað. Áhv. húsbr. 4.3 millj. Mögulegt
að yfirtaka önnur góð lán. V. 22,5 m. 2965
Vesturberg - raðhús. Vorum að fá í sölu
fallegt raðhús með glæsilegu útsýni yfir borg-
ina. Húsið er á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Stór stofa á efri hæð, snyrting, eldhús og
borðstofa. Á neðri hæð sjónvarpshol, bað-
herb, fjögur svefnherbergi, þvottahús og út-
gangur út í fallegan og skjólgóðan garð. Fal-
leg og vel viðhaldinni eign. V. 18,5 m. 2947
Hringbraut v/Grandaveg. Vorum að fá
í sölu fallega 3ja herb. við Hringbraut með að-
komu frá Grandavegi. Íbúðin snýr öll til suð-
urs. 2 svefnh., stofa, eldh., bað og sérgeymsla
í kjallara. Áhv. 4,1 m. húsbr. V. 8,9 m. 3000
Rauðalækur. Falleg 48 fm niðurgrafin
jarðhæð í góðu hverfi. Íbúðin er rúmgóð og
björt með parketi á gólfi. Endurnýjuð eldhús-
innrétting og endurnýjað baðherbergi. Nýleg
rafmagnstafla og hefur inntak fyrir vatn í hús-
ið verið endurnýjað. Einnig hefur rafmagn ver-
ið dregið í að nýju í íbúðinni að hluta. V. 7,2
m. 2844
Giljaland - glæsilegt raðhús Stór-
glæsilegt endaraðhús á besta stað í löndun-
um. Húsið skiptist í; forstofu, gestasnyrtingu,
stofu, borðstofu, eldhús, 2-4 svefnherbergi, 2
fataherbergi, baðherbergi, frístundaherbergi,
geymslu, þvottahús og útigeymslu. Bílskúr í
lengju skammt frá. Áhv. 8,7 m. SJÓN ER
SÖGU RÍKARI. V. 25,5 m. 2970
Rauðalækur m. sérinng. Vorum að fá í
sölu fallega 50,2 fm lítið niðurgrafna
kjallaraíbúð í góðu fjórbýli á þessum eftirsótta
stað. Sérinngangur. Parket á stofu, holi og
herbergi. Uppgerð lökkuð innrétting í eldhúsi.
Endurnýjað gler. Áhv. Byggsj. og húsbr. u.þ.b.
3,5 m. V. 7,3 m. 2996
Laufrimi 14B - Opið hús. Gullfalleg 85 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í vinsælu
2ja hæða húsi. Allar innihurðir og innréttingar eru úr kirsuberjaviði. Eikarparket á gólfum.
Rúmgóð stofa með útgangi í lítinn sólríkan sérgarð. Þvottahús í íbúð. Falleg sameiginleg
lóð. Áhv. 5 millj. húsbréf. Margrét Ósk tekur á móti gestum í dag milli kl. 18 og 21. Verið
velkomin. V. 12,5 m. 2997
Engjasel - bílgeymsla. til sölu
falleg 3ja herb. 88,6 fm íbúð á 1. hæð
í góðu fjölbýli. Stór stofa, tvö svefn-
herb. m/skápum, rúmgott eldhús og
suðursvalir. Húsið er Steni klætt.
Stæði í bílgeymslu. Fallegur garður
með leiktækjum. Áhv. 3,9 m. húsbr.
V. 10,8 m. 3004
Vilhjálmur Bjarnason
sölumaður
Haraldur R. Bjarnason
sölumaður
Elvar Gunnarsson
sölumaður
Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir
skjalafrágangur
Nanna Dröfn Harðardóttir
ritari
Salómon Jónsson
löggiltur fasteignasali
Opið hús á eftirtöldum stöðum
sunnudaginn 18. febr. milli kl. 14 og 17
- heilshugar um þinn hag
Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík sími 533 4300 Fax 568 4094
i s sunnudaginn 11. mars
milli kl. 14 og 17
Opið hús á eftirtöldum stöðum
sunnudaginn 22. apríl
frá kl. 14 til 17
Starengi 112, Reykjavík Sérlega vandað 165 fm
einbýli á einni hæð með 34 fm innb. bílskúr á rólegum og góðum
stað í Grafarvoginum. 3 góð svefnh., rúmgóð stofa. Fallegur og
snyrtilegur gróinn garður. Stór suðurtréverönd og önnur vesturver-
önd. Hiti í plani. Stutt á golfvöllinn. Áhv. ca 6 m. Verð 20,7 m. Guð-
laugurtekur á móti ykkur milli kl. 14 og 17 í dag.
Næfurás 13, Reykjavík Einstaklega falleg 3ja
herb. 93,8 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 28,5 fm bílskúrsplötu. Bað-
herb. með fallegri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, hal-
ogen-lýsing. Eldhús með hvítri og beyki-innréttingu, vönduð tæki.
Rúmgóð stofa og borðstofa. 2 herb. með skápum. Stórar suð-vestur-
svalir. Gólfefni eru dökkt eikarparket og flísar. Verðlaunagarður,
mikið útsýni. Áhv. um 4,5 m. Verð 12,6 m. Elmar og Margrét sýna
íbúðina milli kl. 14 og 17 í dag.
Torfufell 19, Reykjavík Snyrtilegt 125 fm end-
araðhús ásamt 23 fm sérbyggðum bílskúr á rólegum og góðum stað í
Breiðholtinu. 4 góð herb., stofa og eldhús. Nýjar beyki-hurðir. Góð
suðurverönd og garður. Bein sala eða skipti ath. á 3ja herb. Verð
16.9 m. Agnar og Erla taka á móti ykkur milli kl. 14 og 17.
Lundarbrekka 8, Kópavogi Góð 4ra herb. 93
fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýli. Þrjú góð her-
bergi og rúmgott bað með baðkari og sturtuklefa. Þvottahús innaf
íbúð. Íbúðin er laus við samning. Verð 10,8 m. Dagný og Benjamín
sýna íbúðina milli kl. 14 og 17 í dag.
LANGHOLTSVEGUR
Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Parket.
Góðar innréttingar. Gler, gluggar og ofnar endurnýjaðir. Góður garður. Áhv.
3,8 millj. 1340
LAUGAVEGUR
Ný innréttuð og björt 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi með svölum. Allt
endurnýjað, gler, gluggar, rafmagn og ofnar, gólfefni og innréttingar. Verð 8,2
millj. LAUS STRAX. 1417
HJARÐARHAGI
Mjög rúmgóð og björt 3ja-4ra herb. endaíbúð í kj. í góðu fjölb. Stærð 106 fm.
Parket. Frábær staðsetning. Parket. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,5 millj. 1390
MIÐLEITI – BÍLSK.
Fallega innr. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvö svefnherb.
Góðar innréttingar. Suðursvalir. Parket og flísar. Hús og sameign í mjög góðu
ástandi. Góð staðsetning. 1382
LANGHOLTSVEGUR
Góð miðhæð í þríbýli með sérinngangi. Tvær stofur og svefnherb. Svalir.
Parket. Hús í góðu ástandi. Stærð 84 fm. Verð 11,5 millj. 1423
HRAUNTEIGUR – BÍLSK.
Mjög góð og mikið endurnýjuð sérhæð í 4-býli ásamt bílskúr. 3 svefnherb. 2
góðar stofur. Eldhús með fallegri viðarinnr. Parket og flísar. Stærð 122 + 24
bílsk. Verð 17,5 millj.
LINDIR – Kópavogi
Vorum að fá í sölu einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr á besta stað.
Húsið verður afhent uppsteypt, einangrað að utan og múrað með einni
umferð, gluggar ísettir, járn á þaki. Lóð grófjöfnuð. Tilboð óskast. 1403
OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14
Hjarðarhagi 42 - opið hús
OPIÐ HÚS
Í DAG
Til sýnis í dag glæsileg 85 fm 3ja
herb. íb. á 3ju hæð í þessu fallega
húsi, (húsið var allt steinað að utan
fyrir um 8 árum) ásamt góðu auka
herb. í risi og 24 fm bílskúr. Íbúðin
er öll standsett að innan með fallegu
eldhúsi, glæsil. baðherb, stórri stofu
með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Stutt í alla þjónustu og skóla. Góð
sameign. Áhv. 5,3 millj. húsbréf.
Verð 12,2 millj.
María og Ólafur taka á móti ykkur í dag milli kl. 14 og 17. Allir
velkomnir. Þetta er eign í sérflokki sem þú/þið hafið verið að leita að.
www.valholl.is
Höfum fengið í sölu glæsilega 95 fm 3ja herbergja íbúð með
stæði í bílskýli í þessu vandaða húsi. Eignin er fullbúin, vandað-
ar innr. parket á gólfum, frábær staðsetn. Íbúðin er laus strax,
verð 14. 5 millj. áhv. húsbr. til 40 ára 4.5 millj. 81105
Hraunhamar, Bæjarhrauni 10 sími 520 7500.
Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, sími 555 0764.
Hringbraut Hf. Nýtt lyftuhús
STEINSTEYPUFÉLAGIÐ stend-
ur fyrir opnum fundi um áhrif sem-
ents á steinsteypu þriðjudaginn 24.
apríl næstkomandi á Grand Hóteli
Reykjavík og hefst fundurinn kl.
16.15.
Steinsteypufélagið hefur fengið
Karsten Iversen hjá Línuhönnun,
Gísla Guðmundsson hjá Rb og Ólaf
Wallevik hjá Rb til þess að ræða um
ýmsa þætti í sementi og áhrif þeirra
á steinsteypuna.
Að venju er fundurinn opinn öllum
áhugamönnum um steinsteypu og
aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar
verða á fundinum.
Fundur um
áhrif sements
á steinsteypu
FYRIRLESTUR verður haldinn í
Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b
mánudaginn 23. apríl. Fyrirlesturinn
er fyrir foreldra með börn á öllum
aldri.
Fjallað verður um sjálfstraust og
uppeldi, t.d. „jákvæð boð eru öflugri
en neikvæð“ og „góður agi er und-
irstaða sjálfsaga síðar meir“.
Fyrirlesari er Sæmundur Haf-
steinsson sálfræðingur. Allir vel-
komnir. Aðgangseyrir er 500 kr.
Fyrirlestur um
sjálfstraust og
uppeldi
HALDIN verður prófkynning í
námskeiðinu Tölvustýring vélbúnað-
ar nk. mánudag kl 13–16 í stofu 262 í
VR-II í Hjarðarhaga. Gert er ráð
fyrir hálfrar klukkustundar kynn-
ingu nemenda á hvert verkefni og 15
mín. fyrirspurnatíma.
Þau verkefni sem kynnt verða eru
meðal annars: Fjarstýrðir mann-
broddar fyrir eldri borgara, loftstýr-
ing á gírkassa, dyraopnun með
GSM-síma, netstýrð kaffivél og fjar-
stýrður sumarbústaður.
Kynningin er opin öllum meðan
húsrúm leyfir.
Tölvustýrður
vélbúnaður
kynntur
♦ ♦ ♦
NÝ FYRIRLESTRARÖÐ um
búddisma hefst þriðjudaginn 24.
apríl á vegum Karuna, samfélags
Mahayana-búddista á Íslandi. Þessi
fyrirlestraröð er ætluð þeim sem
hafa áhuga á hugleiðslu og vilja
leggja traustan grunn að daglegri
iðkun, segir í fréttatilkynningu.
Kennari er enski Búddamunkurinn
Venerable Kelsang Drubchen og fer
kennslan fram á ensku.
Fyrirlestrarnir verða haldnir
næstu fimm þriðjudaga í stofu 101 í
Odda í Háskóla Íslands og er hver
fyrirlestur sjálfstæð eining. Gjald
fyrir hvert skipti er 1.000 kr. en 500
kr. fyrir námsmenn og öryrkja. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
Fyrirlestraröð
um búddisma
♦ ♦ ♦
DÓRA S. Bjarnason, dósent við
Kennaraháskóla Íslands, heldur fyr-
irlestur á vegum Rannsóknarstofn-
unar KHÍ næstkomandi þriðjudag,
24. apríl, kl. 16.15. Fyrirlesturinn
verður haldinn í stofu M 201 í að-
albyggingu Kennaraháskóla Íslands
í Stakkahlíð og með fjarfundabúnaði
í Menntaskólanum á Ísafirði. Fyrir-
lesturinn er öllum opinn.
Fjallað verður um spurninguna
hvort samband sé á milli þess að fötl-
uð ungmenni telja sig verða fullorðin
og uppeldishátta í foreldrahúsum.
Rætt um upp-
eldi fatlaðra
barna
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
DILBERT mbl.is