Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.04.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 45 Hæð og ris á þessum skemmtilega stað í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er öll hin skemmtilegasta, m.a. nýjar innréttingar, eldhús og baðherbergi endurnýjað og gegnheilt parket á allri íbúðinni. Ásett verð 18,9 millj. Wilhelm tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 13 og 16. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Opið hús í dag á VÍÐIMEL 65 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Í þessu álklædda húsi í hjarta Kópavogs eru til sölu og afhendingar strax 5 stk. 4ra herbergja 115 fm íbúðir á 2.-6. hæð. Íbúð- irnar seljast fullbúnar í hólf og gólf með vönduðum innréttingum, flísalögðu bað- herbergi með sturtu, kari og parketi á öll- um gólfum. Frábært verð 13,9 og 14,0 millj. Mögulegt er að kaupa stæði í upp- hituðu bílskýli, innangengt, fyrir 1,1 millj. Einnig eru eftir 3 stk. 3ja herbergja, 95 fm íbúðir. Verð frá 12,8 millj. Húsið, sameign og íbúðir eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. Sölumenn Valhallar verða á staðnum í dag frá kl. 12-14. Allir velkomnir. Frábært tækifæri Fyrstur kemur fyrstur fær Núpalind 6 Glæsilegt nýtt lyftuhús Sölusýning í dag frá kl. 12-14 Fullbúnar íbúðir á tilboðsverði - til afhendingar strax Síðumúla 27, sími 588 4477 4ra herb. SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30, lau. kl. 12.00-14.00. www.fron.is - e-mail: fron@fron.is KÓPAVOGUR - GULLSMÁRI 2 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 - 16. Guðmundur og Kristín taka á móti gestum í dag á milli kl. 13 og 16 Vönduð tæplega 95 fm íbúð með suðursvölum þar sem stutt er í skóla og þjónustu. Skápar í öllum herbergjum, parket, flísar og línoleum dúkar. Frábært út- sýni yfir sjóinn og dalinn. Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi, búr og geymsla innaf eldhúsi. Áhv. 3 millj. húsbréf. Til afhending- ar strax. Höfum trausta kaupendur að einbýlishúsi með aukaíbúð á Reykjavíkursvæðinu Upplýsingar gefur Páll Höskuldsson á skrifstofu Eignavals í síma 585 9999 pall@eignaval.is                                     !   " !    # $   %     & $    ' $  ( )     *   + ,   - ../                              !!"" #  !!$% Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Suðurvangur 19b - Hf. Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Nýkomið glæsileg íbúð á þriðju hæð (efstu) í góðu litlu fjölbýli á þessum frábæra stað við hraunið. Erla og Grétar taka vel á móti fólki í dag. Rúmgóð herb., stórt eldhús, þvotta- herb. í íbúð. Glæsilegt útsýni. verð 14,2 millj. Áhvílandi byggingarsj. 5,8 millj. Laus strax. 12224 Arnarás Gbæ. 3ja Nýkomin í einkasölu á þessum góða útsýnisstað 3ja herb. íbúð með sér- inngangi, vandaðar innréttingar, ákveðin sala. Verktakar Kristjáns- synir. Áhv. 7,7 millj. Verð 12,9 millj. 81166 Arnarás - Gbæ 4ra til 5 herb. Nýkomin í einkasölu á þessum frá- bæra stað 115 fm glæsileg ný íbúð á annarri hæð í fallegu nýju fjölbýli. Fallegar innréttingar, sérinngangur, útsýni, til afhendingar strax. Verð 15,9 millj. 56488 Á DEGI bókarinnar, mánudaginn 23. apríl, gengst Hagþenkir – félag höf- unda fræðirita og kennslugagna fyrir málþingi þar sem rætt verður um námsefnisþróun og áhrif þjóðfélags- og tæknibreytinga á inntak og form námsefnis. Leitað verður svara við spurningum um hlutverk og gildi námsefnis og hvaða kröfum það verði að fullnægja nú á dögum. „Námsefn- isgerð í deiglu nýrra tíma“ er heiti málþingsins. Það er öllum opið og fer fram í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar kl. 15–18. Sex sérfræðingar með víðtæka reynslu af námsefnissamningu, kennslu og skólastarfi hafa framsögu og bregðast við athugasemdum. Framsögurnar tengjast að nokkru leyti efnisvali á sýningu sem stendur yfir í Þjóðarbókhlöðunni á þróun námsefnis á 20. öld. Dagskráin er þessi: Gunnar Karlsson, prófessor við HÍ, ræðir efni sem hann nefnir „Hvert er þekkingin sótt? Ályktanir af könnun á söguvitund unglinga“. Þorsteinn Helgason, lektor við KHÍ, kallar sína framsögu „Lögboðin saga eða sjálfsprottin? Námsefni í sögu frá Hriflu-Jónasi til vefsíðna nemenda“. Hafþór Guðjónsson, aðjúnkt við KHÍ, víkur að spurningunni “„Þarf námsbækur um náttúruna?“ Þórunn Blöndal, lektor við KHÍ, ræðir „Er líf eftir Björn? Skólamálfræði frá Birni Guðfinnssyni til okkar daga“. Erla Kristjánsdóttir, lektor við KHÍ, flyt- ur erindið „Leið fræðikenninga og samfélagsbreytinga inn í námsefnis- gerð“ og loks fjallar Tryggvi Jakobs- son, útgáfustjóri hjá Námsgagna- stofnun, um „Námsefni sem á lof skilið. Hvert stefnir?“. Málstefna um náms- efnisþróun TOPP 20 mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.