Morgunblaðið - 22.04.2001, Síða 60

Morgunblaðið - 22.04.2001, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45. Vit nr. 224. Sýnd kl. 2 og 3.45. Vit nr. 210. Mán kl. 3.45. Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 203. Mán kl. 3.50. www.sambioin.is Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlauna- höfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 183. Mán kl. 3.50. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 5.30 og 8.20. B.i.16. Vit nr. 201 HK DV Hausverk.isVinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Engin sýning mánudag. Tvíhöfði Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisar- inn að breyta um stíl! Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 2 og 3.50. Enskt tal. Vit nr 214 Mán kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr 213. Mán kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr 214Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 225. 2 fyrir 1  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 8. Mynd eftir Ethan & Joel Coen 15 ára afmælisútgáfa Ný myndvinnsla Ný hljóðvinnsla Nýjar senur Ennþá sama snilldin..... eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur  HK DV  Strik.is Frumsýning Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.15. Mán kl. 5, 8 og 10.15.  AI Mbl  TvíhöfðiKvikmyndir.is GSE DV  HL Mbl ÓFE Sýn kirikou og galdrakerlingin DV  Tvíhöfði Sýnd sunudag kl. 2 og 4. Sýnd sunudag kl. 2 og 4. Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8. B.i.16 ára. Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. Mán kl. 5.45 og 8. Sýnd sunudag kl. 2 og 4.                    Skýjahöllin kl. 2 Myrkrahöfinginn kl. 4 Útlaginn kl. 6 Salka Valka kl. 10 MÁNUDAGUR Djöflaeyjan kl. 6 Atómstöðin kl. 10.30 Í KVÖLD kl. 21.30 hefjast tónleikar með djasstríóinu Smáaurunum á Ozio. Bandið skipa kontrabassaleik- arinn Jón Ómar Erlingsson, trommuleikarinn Páll Sveinsson og gítarleikarinn Jacob Hagedorn- Olsen. Þeir hafa starfað saman með hléum sl. tvö ár en nú undanfarið hefur gestatrompetleikarinn Birkir Freyr Matthíasson tekið undir með félögunum þremur og sú útgáfa af bandinu birtist gestum Ozio í kvöld. „Við þrír hittumst þegar við lék- um undir hjá Jacobi í stigsprófi í Tónlistarskóla FÍH. Þetta varð síð- an kaffiklúbbur sem þróaðist út í djasshljómsveit,“ útskýrir Páll. „Já, þetta er kannski svona kaffiklúbbur með djassívafi í dag. Við erum loks- ins að skríða út úr skúrnum núna. Gesturinn kom í heimsókn og þá small þetta saman.“ Sagan heldur áfram „Við erum að spila gamla stand- arda og svinga létt á þessum grundavallarnótum djassins. Við ætlum líka að flytja frumsamið efni eftir Jacob, sem er spennandi. Það er í anda gömlu standardanna. Það er ekki verið að brjóta neitt blað í tónlistarsögunni. Bara halda áfram.“ Páll segir Danann Jacob ekki semja neitt frekar mjög skandinav- ískan djass, „þetta er nú næstum al- þjóðlegur djass. Við komum allir frá sitt hvorum staðnum. Jacob er frá Kaupmannhöfn, Birkir úr Vest- mannaeyjum, Jón Ómar frá Siglu- firði og ég Hveragerði, þannig að þetta er ágætisblanda.“ Páll segir Smáaurana ætla að gera víðreist, spila bráðlega á kaffi- húsi í Hveragerði og víðar. „Við er- um að reyna að klæða veturinn af okkur og munum reyna að spila sem mest í sumar. Við vonumst til að Birkir Freyr verði með okkur. Hann er á reynslutíma og svo verður hann einn af Smáaurunum ef vel gengur. Við erum komnir til að vera,“ segir trymbillinn Páll og slær botninn í viðtalið svona á léttari nótunum. Alþjóðlegur kaffi- klúbbur með djassívafi Morgunblaðið/Jim Smart Jacob, Páll, Birkir Freyr og Jón Ómar verða á léttari nótum djassins í kvöld. Smáaurarnir á Ozio í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.