Morgunblaðið - 22.04.2001, Page 61

Morgunblaðið - 22.04.2001, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Mán kl. 3.45. Ísl. tal. www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Mánudag kl. 3.50 Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 1.50. Engin sýning mánudag Vit nr. 203. Sýnd kl. 5.30, 8.15 og 11. Vit nr. 224. Frumsýning  Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 173. HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.com What Women Want Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Mán 6. Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Íslenskur texti. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. ÓSKARSVERÐLAUN AFTUR Í STÓRAN SAL 4 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.is  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com i i Empirei Sýnd kl. 3 og 8. Mán 8. Sýnd kl. 8 og 10.15. Chocolat SKIPULEGGJENDUR 54. Cannes kvikmyndahátíðarinnar hafa nú valið 55 myndir til sýningar á há- tíðinni í ár úr þeim 1798 er inn- sendar voru. Þar af verða 23 sem keppa um Gullpálmann eftirsótta. Hátíðarhöldin hefjast þann 9. maí en þeim lýkur með verðlaunaaf- hendingu þann 20. maí. Mynd- irnar í ár eru frá 12 mismunandi löndum og það hefur vakið eft- irtekt að engin þeirra er frá Bret- landi. Af þeim bandarísku myndum sem keppa um Gullpálmann þetta árið má nefna opnunarmynd há- tíðarinnar, Moulin Rouge eftir leikstjórann Baz Luhrmann með þeim Nicole Kidman og Ewan McGregor í aðalhlutverkum, Mul- holland Drive sem er nýjasta mynd David Lynch, The Pledge sem er nýjasta leikstjórnarverk- efni Sean Penn en Jack Nicholson fer með aðalhlutverkið, The Man Who Wasn’t There sem er nýjasta mynd Coen bræðra og Dream- works teiknimyndin Shrek þar sem leikararnir Mike Myers og Cameron ljá tröllum raddir sínar. Þrjár myndir koma frá Japan en það eru þær Tepid Water Under a Red Bridge eftir hinn reynda leikstjóra Shohei Imam- ura, Distance eftir nýliðann Hirokazu Kore-Eda og Desert Moon eftir Shinji Aoyama. Tvær myndir koma frá Taiwan, Millennium Mambo eftir Hsiao- hsien Hou og What Time is it Over There? eftir Tsai Ming-liang. Margar kvikmyndastjörnur hafa þegar boðað komu sína og má þar nefna Catherine Deneuve, Antonio Banderas, Gerard Depardieu, John Malkovich og Melanie Griff- ith. Norska leikkonan og leikstjór- inn Liv Ullmann verður yfirmaður dómnefndar en aðrir dómarar verða franska leikkonan Charlotte Gainsbourg, Edward Yang og fyrrum Monthy Python maðurinn Terry Gilliam sem m.a. hefur gert myndirnar Brazil, Time Bandits og Fear and loathing in Las Veg- as. 23 myndir keppa um Gullpálmann í ár Niðurtaln- ingin að Cannes- hátíðinni er hafin Reuters Nicole Kidman og Ewan Mc- Gregor í hlutverkum sínum í dans- og söngvamyndinni Moul- in Rouge.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.