Morgunblaðið - 22.05.2001, Page 43

Morgunblaðið - 22.05.2001, Page 43
Þú manst eitt orð, þótt allar ræður gleymist og atvik hverfi úr minni, hið ljúfa orð, er lék þér fyrst á tungu og laut í auðmýkt þinni, sem greiddi vegu veikum fótum þínum, er var þér erfið gangan, hið sterka orð, er studdi þig og leiddi og strauk þér blítt um vangann. (Mamma e. Gest Guðfinnsson.) Þín dóttir, Unnur Munda. Alltaf þegar mamma tjáði okkur að amma væri á leiðinni í heimsókn rákum við systkinin upp fagnaðaróp, því amma var svo skemmtileg og hlý og svo góð við alla. Það streymdi frá ömmu góðmennskan og æðruleysið. Það vita allir sem kynntust henni. Það er skrýtið til þess að hugsa að amma komi ekki lengur í heimsókn eða að við skokkum ekki lengur yfir til hennar á Mánagötuna. Í okkar huga er amma nefnilega alltaf til staðar. Þannig verður það áfram, því hún lifir svo sterkt í minningunni. Gurra amma. Hún ræddi við okkur um lífið og Guð. Háalvarleg. Af visku og við hlustuðum opinmynnt á. Hún átti ekki til orð yfir það að mamma blessaði okkur ekki í bak og fyrir áð- ur en við fórum í nærbolinn eftir bað. Í nafni guðs föður. En hún virti ann- ara manna siði, skoðanir og breytta tíma. Við heyrðum hana aldrei segja styggðaryrði um nokkurn mann. Aldrei. Amma réttlætti alltaf aðra. Sama hvaða lukkunnar pamfíl eða ógæfumanneskju var um að ræða. Þannig var hennar hjartalag. Enda höldum við að viska og greind ömmu hafi verið einstök. Við njótum góðs af og erum svo rík eftir samneytið við hana. Við fundum alltaf hvað amma elskaði mömmu heitt. Hún vissi að mamma þurfti oft að vinna mikið og alltaf var amma mætt að eigin frum- kvæði. Að hjálpa til. Og það var svo mikið öryggi að Gurra amma var heima hjá okkur þegar við komum heim úr skólanum. Þá var oft fjör á bæ, því amma var svo skemmtileg og uppátækin eftir því. Við veltumst um af hlátri og gleði öll þrjú. Við erum svo stolt af að vera hluti af þér elsku amma. Við söknum þín en gleðjumst yfir að þú sért hjá fallegum englum og guði núna. Amma engill. Þórarinn og Guðrún Halla. MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 43 við Nýbýlaveg, Kópavogi        2A *+5 B) 8)*+ ,))+  0C$ ! $ (   6  ( $  *+  %-- 7   $ (      0 $   1 6   !"# $ 8$ 00 9#!! (                 +2 *  @*  ,))+   400 ' >  $ (   # $  ( $   *+  ,-- 0! 9:0 $! 6 (  ! $! +! 4   &#   9:0  ( 0!$! 0&  !! &#   0 ( 0!&#   0! +!    $!  ! 4 ! $  !  ! 4 !( #    $  @* +, 5      8" $ 0 ,9        D0 ( 0$!( : /    / 3   ; $   3 $    ;               ++9 , 5 ,))2 3 1 / ! 4% '( 4    /    $  (;               , '$      4      0     / ;   3(/ 3   4  %' !&$! 0 %  %' !&$!  0&' &#    % :!  %' !&&#   0& 4 !$!( *0! $   %' !&&#    ;.E%!! * $! !!  %' !&$! *0! = .! '0  %' !&&#   !:  !"# $!  ! 4 ! $  !  ! 4 !( <   /    $    /   3    ;   3   $  $   ;              , 5 ,  !!   34 F ( 7 4 ! *&0 0 #0'  0&  !! $! 5#0 #0' *00 *%$! 5 % 4 ! #0' 3!  %  '  0  #0'  "# 1  ! $! $  ! 4 !( ++  2A 2  3 1 8 &0  %0 0 .'0 1 0               *-  2 $   3 % !&!& ( 1(    /       /    3    ;   $ /  $     ;            A *2 72 =+)97 ,))2 3 1  ! ' 1  %3 %( 4    /     (     4(; ; 5 (       (;     $ /  /$ 0( ( 0     $    ; 5 (  $   ( =  !!  %34 % 0$! #0  % &#    !!  %34 % 0$! =  ! 0&#    :; 4 ! $ %  % !&!& ( =             +, 52 2 *  0!&       (;    4   $  >   1  $  (     6  (  *,  ++- 7  $ (    0 #(  (; ; 6 4    +!#03$! G :0 = &#   +! ( +!#03&#   !! +!#03$! +! 4  9#.!!&#  !! +!#03&#    %'( ,'  %' !&$!  ! 4 ! $  !  ! 4 !( +@A2 9,  ,))+ !!  $ #!& %.0% !:; . ;; 4(; ; 4        *  #      9#.!! 9#.!!&#  (   7) 2A 2  ,))+  # C0  3 % '$      4     9  00&# 4 !$!(                 9, '%  4! .0%       ?  $ (      @  (   *,     -+- .     /    /  $ (    0    8 00    (  !.0& =  !&#   !  !&&6   ! 4 ! $  !  ! 4 !( EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skila- frestur sem hér segir: Í sunnu- dags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Í miðvikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birt- ingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingar- degi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Skilafrestur minningargreina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.