Morgunblaðið - 22.05.2001, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Austurrískur bakari
og konditormeistari, 26 ára, með alþjóðlega
reynslu, óskar eftir vinnu við iðnina frá og með
1. júní. Er enskumælandi.
Upplýsingar í símum 552 3010 og 698 6380.
Skrúðgarðyrkja
Óskum eftir vönum mönnum til starfa sem
fyrst. Uppl. í síma 587 1553 frá kl. 8—12.
Garðaprýði ehf.
Kjötvinnsla
Aðstoðarfólk óskast til starfa í kjötvinnslu og
salatgerð. Aldurstakmark 20 ára.
Nánari upplýsingar í síma 577 3300.
Gæðafæði ehf.
Sjúkraþjálfari
Starf sjúkraþjálfara á Vopnafirði er laust til um-
sóknar. Í boði er áhugavert starf og ágæt
vinnuaðstaða.Til greina kemur að viðkomandi
starfi sjálfstætt eða á föstum launum.
Húsnæðisfríðindi í boði. Laun eftir samkomu-
lagi. Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar gefa Baldur H. Friðriksson yfir-
læknir í síma 473 1225 og Emil Sigurjónsson
rekstrarstjóri í símum 473 1520 og 895 2488.
Umsóknum skal skila á skrifstofu rekstrarstjóra
Sundabúðar, Laxdalstúni, 690 Vopnafirði.
Sérhæfður
sölumaður
Traust iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða strax til starfa sérhæfðan sölumann til
að selja vörur sem einkum tengjast sjávarút-
vegi. Leitað er að manni sem hefur þekkingu
á sjávarútvegi hér á landi vegna starfa eða
menntunar á því sviði.
Æskilegur aldur er 35 til 50 ára.
Einungis koma til greina menn sem eiga gott
með að koma fram og treysta sér til að selja
og fylgja málum eftir af einurð, festu og
dugnaði. Þá þarf viðkomandi að geta unnið
skipulega, hafa tölvuþekkingu og málakunnáttu
(ensku).
Reglusemi og stundvísi áskilin. Um reyklaust
fyrirtæki er að ræða.
Þeir sem hafa áhuga, leggi inn umsóknir/fyrir-
spurnir inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. maí
nk. með sem gleggstum upplýsingum um
starfsferil, menntun, fjölskylduhagi og annað
sem máli skiptir, merkt:„Sölumaður
— sjávarútvegur 11247“. Fullum trúnaði heitið.
Öllum verður svarað.
Laus störf
á næsta skólaári
Á næsta skólaári vantar kennara í þýsku,
stærðfræði og sálfræði.
Einnig vantar námsráðgjafa í hálft starf.
Vakin ar athygli á bættum launakjörum fram-
haldsskólakennara samkv. kjarasamningum
KÍ og ríkisins. Auk þess eru sérstök húsnæðis-
kjör og flutningsstyrkur í boði. Ekki er nauðsyn
að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Upp-
lýsingar um menntun og starfsreynslu þurfa
að fylgja umsókn. Vel menntað fólk frá Húsavík
eða nágrenni er sérstaklega hvatt til að sækja
um þessi störf. Nú gefst tækifæri til að nýta
menntun sína og setjast að í heimabyggð.
Umsóknarfrestur er til 1. júní og upplýsingar
veita Guðmundur Birkir Þorkelsson skóla-
meistari og Gunnar Baldursson aðstoðarskóla-
meistari í síma 464 1344.
Skólameistari.
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Grunnskólakennarar — Námsráðgjafar
Lausar stöður við grunnskóla Hafnarfjarðar
frá og með 1. ágúst:
Lækjarskóli (s. 555 0585)
Almenn kennsla, enska, íþróttir.
Öldutúnsskóli (s. 555 1546)
Almenn kennsla (yngra stig) stærðfræði á ung-
lingastigi.
Víðistaðaskóli (s. 555 2912)
Sérkennsla.
Setbergsskóli (s. 565 1011)
Myndmennt (50%), almenn kennsla á yngsta
stigi.
Hvaleyrarskóli (s. 565 0200)
Almenn kennsla, samfélagsfræði, raungreinar,
sérkennsla.
Námsráðgjafi (100%).
Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi
skóla. Umsóknarfrestur er til 1. júní en umsókn-
areyðublöð liggja frammi á Skólaskrifstofu
Hafnarfjarðar, Strandgötu 31. Einnig er hægt
að sækja um rafrænt undir hafnarfjordur.is .
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Reykjanesbær óskar eftir náms-
ráðgjöfum og kennurum til starfa
á næsta skólaári. Grunnskólar
bæjarins eru allir einsetnir og að-
búnaður eins og best verður á
kosið.
Heimilt að greiða háskóla-
menntuðum starfsmönnum með
full réttindi, sem ráða sig í 100%
stöðu hjá Reykjanesbæ og flytjast
búferlum til Reykjanesbæjar,
flutningsstyrk kr. 300.000. Skilyrði
er að starfsmennirnir geri samn-
ing til minnst 2ja ára.
Holtaskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Sérkennsla, mynd-
og handmennt, almenn kennsla,
enska, námsráðgjöf (50% staða).
Aðstoðarskólastjóri Jónína Guð-
mundsdóttir, sími 421 1135.
Heiðarskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Almenn kennsla á
yngsta og miðstigi, sérkennsla,
smíðakennsla, námsráðgjöf (50%
staða). Skólastjóri Árný Inga
Pálsdóttir, sími 420 4500.
Njarðvíkurskóli 1.—10. bekkur
Kennslusvið: Almenn kennsla,
námsráðgjöf (50% staða).
Skólastjóri Gylfi Guðmundsson,
sími 420 3000.
Myllubakkaskóli 1.—10. bekkur.
Kennslusvið: Almenn kennsla
yngri barna, námsráðgjafi 50%.
Skólastjóri Vilhjálmur Ketilsson,
sími 420 1450.
Upplýsingar veita skólastjórarnir.
Umsóknarfrestur rennur út á há-
degi 29. maí nk. Allar umsóknir
berist Skólaskrifstofu Reykjanes-
bæjar, Hafnargötu 57,
230 Keflavík, Reykjanesbæ.
Starfsmannastjóri.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Skíðadeild
Víkings
Aðalfundur
Aðalfundur Skíðadeildar Víkings verður hald-
inn í Víkinni þriðjudaginn 29. maí kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Miðvikudaginn 30. maí verður skíðasvæðið
hreinsað og grillað á eftir. Mæting kl. 18.00.
Nánar á símsvara 878 1710 og heimasíðu.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur KR-Sports hf. verður haldinn þriðju-
daginn 29. maí 2001 í Sexbaujunni á Eiðistorgi
(Rauða Ljóninu) og hefst fundurinn kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
2. Önnur mál löglega borin upp.
Aðalfundur
SAMFOKs 2001
miðvikudaginn 23. maí
kl. 20—22 í Fellaskóla,
Norðurfelli 17—19
Dagskrá:
Kl. 20:00 Óskar Ísfeld Sigurðsson, formaður
SAMFOKs, setur fundinn.
Kl. 20:05 Steinunn Fríður Jensdóttir, nemandi
í Fellaskóla, leikur á fiðlu við píanóund-
irleik Brynhildar Ásgeirsdóttur.
Kl. 20:10 Slys á börnum í grunnskólum — Er úr-
bóta þörf? Herdís Storgaard frá Ár-
vekni, átaksverkefni um slysavarnir
barna og unglinga, flytur erindi og svar-
ar fyrirspurnum fundarmanna.
Kl. 20:30 Tvítyngd börn í grunnskólanum — bætt
námsskilyrði og aukin vellíðan. Barbara
Jean Kristvinsson kynnir stofnun foreldra-
hóps tvítyngdra barna í Ölduselsskóla.
Kl. 20:40 Kaffihlé.
Kl. 20:50 Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Kl. 22:00 Fundi slitið.
Fundurinn er opinn öllum foreldrum grunn-
skólabarna í Reykjavík og eru þeir hvattir til
að fjölmenna.
Barnagæsla í Kópavogi
Stúlka óskast til að líta eftir 20 mánaða göml-
um dreng í maí, hluta júní og í júlí.
Æskilegt er að hún búi í nágrenni drengsins
við Marbakka í Kópavogi. Frekari upplýsingar
gefur Hanna í síma 690 2926.