Morgunblaðið - 05.07.2001, Page 46

Morgunblaðið - 05.07.2001, Page 46
FRÉTTIR 46 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir: Bókavörður Starf bókavarðar við bókasafn skólans er laust til umsóknar. Bókavörður annast m.a útlán og af- greiðslu, heimilda- og upplýsingaleit, frágang að- fanga o.fl. Um er að ræða 100% starf frá 20. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starf- mannafélags ríkisstofnana (SFR). Hæfniskröfur: Góð þjónustulund og hæfni til mannlegra sam- skipta. Góð almenn menntun og tölvukunnátta. Starfsreynsla á bóka- eða skjalasöfnum er æskileg en ekki áskilin. Nánari upplýsingar um starfið veitir skólameistari, netfang: hhelga@ismennt.is . Umsóknarfrestur er til 18. júlí nk. Umsóknir skulu berast Herði Ó. Helgasyni, skóla- meistara, Leynisbraut 26, 300 Akranes. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsókn- um verður svarað. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hjúkrunarfræðingar starfandi hjá Reykjavíkurborg Nýr kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Reykjavíkurborgar sem undirritaður var 29. júní 2001, verður kynntur á fundi sem haldinn verður í húsakynnum félagsins, á Suðurlands- braut 22, fimmtudaginn 12. júlí nk. kl. 16:30—17:30. Á fundinum mun fara fram atkvæðagreiðsla um samninginn. Hjúkrunarfræðingar starfandi hjá Reykja- víkurborg eru hvattir til að mæta. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 12. júlí 2001, kl. 14.00, á eftirtöld- um eignum: Bjarnargil, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins. Gerðarbeiðandi er Sveitarfélagið Skagafjörður. Litla—Gröf, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Elínar Haraldsdótt- ur og Bjarka Sigurðssonar. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Ljótsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jarðasjóðs ríkisins. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður ríkisins. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveigar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðendur eru Íbúðarlánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Byggðastofnun. Hótel Varmahlíð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eigandi er Hótel Varmahlíð ehf. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. júlí 2001. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Býð upp á miðlun og sálar- teikningar Tímapantanir í síma 848 5978. Birgitta Hreiðarsdóttir. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexand- ersdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Björg Lárusdóttir. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20.00. Högni Valsson predikar, brauðs- brotning, mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir! Sunnudag: Opið hús kl. 20.00, allir velkomnir. Mánudag: Fjölskyldubæna- stund kl. 18.30 og svo súpa, brauð og samfélag á eftir. Allir velkomnir. Athugið! Opnunartími skrifstofu og bókabúðar er alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. www.vegurinn.is . TVÆR stúlkur hlutu Verkefnastyrk Félags- stofnunar stúdenta sem veittur var á þriðjudag. Ólöf Þórhallsdóttir hlaut styrk fyrir kandí- datsverkefni sitt í lyfjafræði. Verkefnið heitir „Aukaverkanir og milliverkanir náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubótarefna“. Markmið verk- efnisins var að kanna tíðni aukaverkana og milli- verkana sem raktar hafa verið til neyslu nátt- úrulyfja, náttúruvara og fæðubótarefna hér á landi og að kanna viðhorf lækna til þessara efna. Bryndís Valsdóttir hlaut styrk fyrir MA- verkefni sitt í heimspeki. Verkefnið heitir „Ein- björn, tvíbjörn..., siðferðileg umfjöllun um ein- ræktun“. Í verkefninu er fjallað um siðferði ein- ræktunar á mönnum og er viðfangsefnið nálgast frá líffræðilegum, læknisfræðilegum, vísinda- legum og siðfræðilegum áttum. Markmiðið með Verkefnastyrk Félagsstofn- unar er að hvetja stúdenta til metnaðarfyllri lokaverkefna og markvissari undirbúnings. Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta Tvær stúlkur hlutu styrk fyrir lokaverkefni sín Morgunblaðið/Billi Haraldur Guðni Eiðsson, stjórnarformaður Félagsstofnunar afhenti Ólöfu Þórhallsdótt- ur og Bryndísi Valsdóttur Verkefnastyrki Félagsstofnunarinnar fyrir lokaverkefni sín. Í KVÖLD, fimmtudaginn 5. júlí, er skógarganga í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðar- banka Íslands í samvinnu við Ferða- félag Íslands. Gangan í kvöld er á vegum Skógræktarfélags Kópa- vogs. Mæting er kl. 20.30 í Lækjarbotn- um við Tröllabörn, ekið inn afleggj- ara á hægri hönd merktur „Sum- arhús“. Þar verður einnig fánaborg til auðkenningar. Gengið verður um sumarbústaða- lönd í Lækjarbotnum undir stjórn Guðna Stefánssonar. Skógarganga í Lækjarbotnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.